Dagblaðið - 29.05.1978, Side 20

Dagblaðið - 29.05.1978, Side 20
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1978. I l> íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir TVÖ MÖRKI LOKIN FÆRÐU ÞRÓTTISIGUR — Þróttur vann sinn fyrsta leik í 1. deild í ár með sigri gegn Víkingi, 2-0 Diðrik Ólafsson, markvörður VikinRs, gripur knöttinn — cn sóknarmcnn Þróttar viðbúnir ef eitthvað fer úrskeiðis. Það var ekki að þessu sinni. DB-mynd Bjarnleifur. Tvö mörk á síðustu fjórum minútun- unt Repn Víkingi á LauRardalsvelli í Rær færðu nýliðum Þróttar sinn fyrsta sÍRur í 1. deild í ár. Dýrmæt stÍR er munu reyn- ast vel í sumar. Veita nýliðunum byr undir báða vænRÍ — sjálfstraust eftir hið slæma tap RCRn Fram á döRunum. Glæsimark Páls Ólafssonar innsiglaði raunar sigur Þróttar. Hann fékk knött- inn út við hliðarlinu á ntiðjum vallar- helmingi Vikings. Lék laglega á Ragnar Gislason og siðan upp að vitateig Vik- inga. Varnarntenn Víkings hikuðu — Páll notfærði sér það vel og skaut föstu skoli er hafnaði neðst í markhorninu l'jær. óverjandi fyrir Diðrik Ólafsson, markvörð Vikings. En hversu öðruvísi hefði þaöekki get- að verið — á sömu minútunni fengu Vikingar gullið tækifæri til að skora. Hannes Lárusson lék laglega á bakvörð WBA sigraði íHongKong WBA hefur að undanförnu ferðazt um Kina or leikið þar fjóra leiki. WBA sigr- aði í þcim öllum or á laugardag lék WBA við landslið Ilong KonR ogsigraði 7—0. I aruic ('unninRham, Cyrille Rcrís ot’ Tony Brown skoruðu mörk WBA en meðal ahortenda >ar Ldward lleath, fyrrum forsætisráðherra Breta. Þróttar. brunaði inn i vitateig, upp að endamörkum. Hann gaf siðan góða sendingu út á Gunnar Örn Kristjánsson. sem stóð einn og óvaldaður i vitateig Þróttar. Gunnar skaut föstu skoti og knötturinn stefndi í netmöskva Þróttar en fór i Jóhann Torfason. frantherja Vikings, og yfir. Þróttarar fengu útspark — Páll Ólafsson fékk knöttinn út við hliðarlinu og brunaði upp eins og áður var lýst. skaut þrumuskoti. sem hafnaði i netmöskvum Víkings. Já. svo naumt var það — svo nærri sigri. en samt svo fjarri. Vikingar settu allt i sóknina þær 4 mín., sem eftir voru — og á siðustu min- útunni náðu Þróttarar skyndisókn. Ágúst Hauksson skaut föstu skoti af 30 metra færi. Knötturinn spýttist af blautu grasinu og í netmöskvana. fram hjá Diðriki. Einu mistök Diðriks i leikn um — en markið skipti i raun ekki máli. Þróttur hafði þegar tryggt sér sigur. Sannarlega viðburðarikar siðustu mín- útur — en um leikinn i heild verður ekki hiðsama sagt. Á Laugardalsleikvanginum reis leikur Þróttar og Vikings aldrei upp úr meðal- mennskunni. Sér i lagi kom hin mjög slaka frammistaða Víkings á óvart. Eftir iðulega skemmtilega sóknartakta gegn Val á dögunum féll leikur liðsins alveg niður í meðalmennskuna. Framlinu- nienn liðsins fengu sáralitla hjálp — og ekki náðu þeir að skapa sér eitthvað sjálfir. Marktækifæri leiksins voru talin á fingrum annarrar handar, þó Vikingar hefðu þar vinninginn, ef eitthvað var. Leikurinn stefndi þvi í viðburðasnautt jafntefli — en Páll Ólafsson var á öðru niáli. Þessi kornungi en snjalli sóknar- maður Þróttar náði að snúa leiknum Þrótti i vil með krafti sínum og fylgni. Hann bókstaflega vann leikinn fyrir Þrótt. Lið Þróttar hafði greinilega meðtekið skilaboðin eftir hið slæma tap gegn Fram á dögunum. Þá var liöið hvorki fugl né fiskur. Nú hins vegar börðust leikmenn betur, reyndu ávallt að spila. Þeir tóku enga áhættu, eins og gegn Fram með þvi að reyna að spila úr vörn- inni. Árangurinn lét ekki á sér standa. sigur gegn Vikingi. Sigur. sem svo mjög var dýrmætur fyrir liðið. Ósigur Vikinga færir þá hins vegar i botnbaráttu. Tveir ósigrar i röð eftir sig- ur í fyrsta leik liðsins í Eyjum. Allan neista vantaði i leik liðsins. Mikið um langspörk, sem framherjar náðu ekki að vinna úr. Arnór Guðjohnsen, sem skein svo skært gegn Val. fékk sáralitið til að vinna úr. Hans var vel gætt af Sverri Brynjólfssyni. Annars er það áberandi að nokkrir af leikmönnum liðsins leika undir getu, getu er vitað er að býr i þeim. Með leik eins og gegn Þrótti er framundan erfitt sumar hjá Vikingi. Nema liðið nái að lyfta sér upp úr öldu- Jalnum vofir fallhætta yfir liðinu. Leikinn dæmdi Ragnar Magnússon. H.Halls. Celtic vill fá McNeil Stjórn Celtic hefur farið fram á það við Billy McNeil að hann taki við stjórn liðs félagsins. McNeil er nú fram- kvæmdastjóri Aberdeen sem varð i öðru sæti í úrvalsdeildinni og komst í úrslit i bikarkeppninni í vor. Árangur liðsins er mjöR þakkaður McNeil. Hann var um lanRt árabil fyrirliði Celtic-liðsins, m.a. þeRarCeltic varð Evrópumeistari 1967. Celtic hefur boðið honum stöðu sem þjálfari liðs lélagsins í úrvalsdcildinni (team-manager) or ef hann tekur þvi boði verður Jock Stein færður í stöðu aðal- framkvæmdastjóra (general manager). Billy McNeil hefur enn ekki svarað til- boði Celtic en stjórnarformaður Aber- deen hefur laRZt mjöR ReRn því að McNeil fari frá Aberdeen. íþróttir Grasshoppers meistari í Sviss Grasshoppers frá Zúrich varð á lauR- ardaR svissneskur meistari. Grasshopp- ers, eða EnRÍspretturnar frá Zúricli eins or það mundi útleggjast á íslenzku, sigruðu Basel i Zúrich 4—2. Grasshopp- ers og Basel voru jöfn að stigum fyrir síðasta lcikinn og með sigrinum tryggöi Grasshoppers sér sigur. Servette frá Genf varð í öðru sæti — aðeins stigi á eftir Grasshoppers — sem einnig er i úrslitum svissneska bikarsins. Grasshoppers komst i undanúrslit LEFA-bikarsins. Gott timabil hjá liðinu. HM-LIÐ SKOTA í ARGENTÍNU Nú eru aðeins fjórir dagar þar til heimsmeistarakeppnin I knattspyrnu hefst í Argentinu. Á föstudaginn kynnti l)B lið Svía i kcppninni — og nú munum við kynna lið Skota. Margir telja að það gcti komið á óvart i keppninni — jafnvel náð þvi að komast í undanúrslit. Skot- land er eini fulltrúi Bretlandseyja í keppninni — og hefur mörgum þekktum leikmönnum úr ensku deildakeppninni á að skipa. FyrirhuRað er að sýna marga leiki HM í islenzka sjónvarpinu og þá getur verið gott að hafa þessar upplýs- ingar DB um einstaka leikmenn og lið við höndina. Skotar leika i 4. riðli á HM ásamt Hol landi. Perú og íran. og tvö efstu liðin kontast álram i kcppninni. Leikirnir: 3. júní Holland-Íran i Mendoza. Skotland-Rerú í Cordoba. 7. júní Holland-Perú í Mendoza Skotland-íran i Cordoba 11. júní Holland-Skotland i Mendoza Perú-Íran i Cordoba Í skozka liðinu eru þessir leikmenn: Alan Rough, 26 ára markvörður hjá Partick Thistle, litlu lélagi hálf-alvinnu- manna i Glasgow, en hann er þó aðal- markvöröur skozka landsliðsins. Hefur leikið 16 landsleiki — og lék i öllum leikjum Skotlands i riðlakeppni HM. Bobby Clark, 32 ára markvörður hjá Aberdeen. Hefur leikið 17 landsleiki og var i HM-liði Skota í V-Þýzkalandi 1974. Lærður þjálfari og einn bezti markvörður sem leikið hefur hér á Laugardalsvelli. Lék með skozka áhuga- mannaliðinu sem sigraöi ísland 1964 með I—0 og varði þá hreint snilldarlcga. Jim Blyth, 23ja ára markvörður hjá Coventry. Hefur leikið tvo landsleiki, hinn fyrsta gegn Búlgariu i febrúar. Lék stórt hlutverk i Coventry-liðinu á síðasta leiktímabili en það náði þá betri árangri en nokkru sinnifyrr. Willie Donachie, 26 ára bakvörður hjá Man. City. Hefur leikið 26 landsleiki og verið fastamaður í skozka landsliðinu siðustu árin. Var i HM-hópnum 1974. Litill en leikinn og harður. Verður i leik- banni í fyrsta leik Skotlandsá HM. Martin Buchan, 28 ára miðvörður. Fyrirliði Man. Utd. Hefur leikið 27 landsleiki og verið aðalmaður varnar Man. Utd. í átta ár. Lék þrisvar á HM 1974. Tom Forsyth, 28 ára miðvörður Glas- gow Rangers. Hefur leikið 16 landsleiki og aðalmaður Rangers, sem vann til allra helztu verðlauna i skozkri knatt- spyrnu á siðasta leiktímabili. Gordon McQueen, 25 ára miðvörður hjá Man. Utd., sem keyptur var fyrir 'metupphæð frá Leeds í febrúar — 500 þúsund sterlingspund. Hefur leikið 18 landsleiki og hóf feril sinn hjá St. Mirr- en. Mjögsterkurmiðvörðuren vafasantt hvort hann leikur á HM. Öruggt að hann leikur ekki gegn Perú. Var i HM- hópnum 1974. Kenny Burns, 24 ára ntiðvörður hjá Nottingham Forest. Átti mikinn þátt i sigri Forest i I. deild á Englandi — lykil- maður varnar liðsins. Lék áður með Birmingham og var þá erfiður vegna ótamins skaps. Nú allra manna rólegast- urá velli. Don Masson, 31 árs framvörður hjá Derby. Lék áður með QPR og Notts County. Hefur leikið 14 landsleiki — þann fyrsta, þegar hann var 27 ára. Bruce Rioch, 30 ára framvörður hjá Derby. Hefur leikið 20 landsleiki sem leikmaður Aston Villa, Derby og Ever- ton. Fæddur á Englandi en þó fyrirliði skozka landsliðsins. Eins og Masson er hann á sölulista hjá Derby. Archie Gemmill, 30 ára frantvörður hjá Nottingham Forest. Hefur leikið 22 landsleiki. Sló i gegn hjá Derby eftir að hafa verið keyptur fyrir sntápcning frá Preston. Hóf feril sinn hjá St. Mirren eins og McQueen. Litill en ákaflega leik- inn og seigur. Er á ferðinni allar 90 min. leiksins. Graeme Souness, 24 ára framvörður hjá Liverpool, sem leikið hefur fjóra landsleiki. Keyptur fyrir 355 þúsund pund frá Middlesbro i vetur. Lék áður með Tottenham en tókst ekki að vinna sér þarsæti. Lou Macari, 28 ára frantvörður hjá Man. Utd. Hefur leikið 21 landsleik. Dugnaðarforkur og skory talsvert af mörkum. Var einn aðatmaður Celtic áður en Man. Utd. keypti hann fyrir 200 þúsund pund. Asa Hartford, 27 ára framvörður hjá Man. City. Einn bezti maður skozka liðsins. Hefur leikið 22 landsleiki — og var áður hjá West Bromwich. Joe Jordan, 26 ára miðherji hjá Man. Utd. Hefur leikið 28 landsleiki og lék á HM 1974. Keyptur frá Leeds i vetur fyrir 350 þúsund pund. Leggur upp fleiri mörk en hann skorar. Kenny Dalglish, 26 ára framherji hjá Liverpool. Keyptur frá Celtic fyrir 450 þúsund pund sl. sumar. Hefur leikið 51 landsleik eða fieiri en nokkur annar í hópnum. Lék á HM l974ogtalinneinn bezti framherji heims nú. Joe Harper, 29 ára miðherji hjá Aber- deen. Val hans kom talsvert á óvart en eitt sinn var hann dæmdur frá lands- leikjum ævilangt vegna atviks á bar í Kaupmannahöfn. Hefur leikið þrjá landsleiki. Varáðurhjá Everlon. Sandy Jardine, 29 ára bakvörður hjá Glasgow Rangers. Hefur leikið 33 lands- leiki og lék á HM 1974. Sterkur bak- vörður og einn af aðalmönnum Rangers. Derek Johnstone, 24 ára miðherji hjá Glasgow Rangers. Hefur leikið hér á landi með unglingalandsliði Skota. Sterkur miðherji, sem leikið hefur 11 landsleiki — og getur einnig leikið sem ntiðvörður með miklum árangri. Willie Johnston, 31 árs útherji hjá WBA. Hefur leikið 19 landsleiki og oft leikið bakverði grátt með hraða sinum. Skapið er hans versti fjandmaður. John Robertson, 25 ára útherji hjá Nottingham Forest. Hefur leikið einn landsleik — gegn Norður-lrlandi í brezku meistarakeppninni. Einn aðal- maður ensku meistaranna. Stewart Kennedy, 24 ára bakvörður hjá Aberdeen. Hefur leikið tvo landsleiki og valinn i stað Danny McGrain, C'eltic, sem sennilega verður að hætta knatt- spyrnu vegna meíðsla. Styrkiö og fegrið líkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 5. júní. Frúarleikfimi — mýkjandi og styrkjandi. Megrunarleikfimi — vigtun — mæling — hollráð. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg. eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 ísíma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd. Júdódeild Ármanns Armúla32

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.