Dagblaðið - 29.05.1978, Qupperneq 15
15
DAGBLAÐIÐ. MÁNÚDAGUR 29. MAÍ 1978.
Reyðarfjörðun
Óháðir unnu mann af fram-
farasinnum
Á Reyöarfiröi, þar sem 402 voru á
kjörskrá og 372 kusu, sem er 93% kjör-
sókn (10 auðir og ógildir), er þaö helzt að
sjá að K-listi óháðra kjósenda hefur með
82 atkv. unnið mann af M-lista fram-
farasinna. K-listi hefur nú tvo fulltrúa;
Vigfús Ólafsson og- Marinó Sigurbjörns-
Njarðvík:
Mikilfylgis-
aukning hjá
Alþýðu-
flokknum
Alþýðuflokkurinn vann mann af
Sjálfstæðisflokknum í þessum kosning-
um í Njarðvík. Hefur fylgisaukning A-
listans orðið áberandi mikil þar en hann
fékk tvo menn, Hilmar Þórarinsson og
Guðjón Helgason, kjöma með 234 at-
kvæðum.
Á kjörskrá voru 1046 og greiddu 862
atkvæöi eða 82.4%.
B-listinn fékk 147 atkvæði og einn
mann kjörinn, Ólaf I. Hannesson, en D-
listinn fékk þrjá menn kjörna, þá Áka
Gránz, Ingólf Aðalsteinsson og Ingvar
Jóhannesson. G-listinn fékk 110 at-
kvæði og einn mann kjörinn, Oddberg
Eiríksson. -HP.
son, og M-listi með 64 atkv. einn,
Gunnar Hjaltason.
D-listi Sjálfstæðisfélags Reyðarfjarðar
hélt sínum eina manni, Þorvaldi Aðal-
steinssyni, með 45 atkvæðum. Alþýðu-
bandalagið heldur tveim, Árna Ragnars-
syni og Þorvaldi Jónssyni, með 114
atkvæðum og nýi X-listinn, listi fram-
sóknar- og félagshyggjumanna, kom að
manni, Einari Baldurssyni, með 57 at-
kvæðum. Það fylgi mun líklegast hafa
tilheyrt framsóknarmönnum utanflokka
í síðustu kosningum. - G.S.
Suðureyri:
Tvísýn úrslit
Á Suðureyri var kjörsóknin með
ágætum, 91.4 prósent. Á kjörskrá voru
267, atkvæði greiddu 244. Þau féllu
þannig;
A-listi Alþýðuflokks og óháðra kjós-
enda 34 (0), B-listi Framsóknarflokks 69
(2), D-listi Sjálfstæðisflokks 93 (2) og G-
listi Alþýðubandalags 46 (1). Aðeins
hálfu atkvæði munaði að A-listi næði
mannifrá B-lista.
Sveitarstjórnarfulltrúar á Suðureyri
verða þvi Ólafur Þ. Þórðarson og Eð-
varð Sturluson frá Framsókn, Einar
Ólafsson og Lovísa Ibsen frá Sjálfstæðis-
flokknum og alþýðubandalagsmaðurinn
Birkir Friðbertsson.
Árið 1974 áttu sjálfstæðismenn og
óháðir tvo menn i sveitarstjórn og
vinstri kjósendur þrjá.
* -ÁT-
Selfoss:
Framsóknarflokkurinn
sigraði
Framsóknarmenn hlutu báða bæjar-
fulltrúana sem bættust við frá þvi 1974
og hafa því fjóra menn i bæjarstjórn
næsta kjörtímabil. Sjálfstæöismenn
héldu sinum þremur, Alþýðuflokkurinn
sínum manni og Alþýðubandalagsmenn
sínum. I-listi óháðra kom engum manni í
stjórn.
Alls greiddu 1850 manns atkvæði á
Selfossi. Þau féllu þannig að A-listinn
hlaut 265, B-listinn 571, D-listinn 469,
G-listinn 235 og I-listinn 127. Fulltrúar í
bæjarstjórninni eru því þessir að
kosningunum loknum;
Steingrimur Ingvarsson frá
Alþýðuflokki, Ingvi Ebenhardsson, Haf-
steinn Þorvaldsson, Gunnar Krist-
mundsson og Guðmundur Kr. Jónsson
frá Framsóknarflokki, Óli Þ. Guðbjarts-
son, Páll Jónsson og Guðmundur
Sigurðsson frá Sjálfstæðisflokknum og
loks Sigurjón Erlendsson frá
Alþýðubandalaginu. -ÁT-
Hellissandun
D-listinn tapaði einum manni
327 voru á kjörskrá á Hellissandi og listinn hlaut 94 atkvæði og tvo menn,
greiddu 286 atkvæði eða 87,5%.. Auðir Skúla Alexandersson og Kristin Jón
seðlar og ógildir vorufjórirogeinn. Friðþjófsson, kjörna. H-listi óháðra
D-listi Sjálfstæðisflokksins missti einn hlaut 102 atkvæði og tvo menn kjörna,
mann til Alþýðubandalagsins en D-list- Gunnar Má Kristófersson og Elinu
inn hlaut 71 atkvæði og einn mann kjör- Jóhannesdóttur. O-listinn fékk 14 at-
inn, Samúel Ólafsson sveitarstjóra., G- kvæði ogengan mann kjörinn. -HP
Patreksfjörðun
M jótt á mununum hjá
Framsókn og Alþýðuflokki
— sjálfstæðismenn töpuðu einum
Með naumum yfirburðum yfir
Framsóknarflokkinn náði Alþýðuflokk-
urinn á Patreksfirði inn tveim mönnum,
Ágústi H. Péturssyni og Jóni Birni
Gislasyni, með 114 atkvæðum, og
Framsóknarflokkurinn einum, Sigur-
geiri Magnússyni, með 104 atkvæðum
þannig að fimm atkvæði skiptu þar
sköpum.
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðja
manninum og fóru Hilmar Jónsson og
Stefán Skarphéðinsson inn á 133 at-
kvæðum. I-listi framfarasinna á Patreks-
firði hlaut 133 atkvæði og tvo menn, Ey-
vind Bjarnason og Hjörleif Guðmunds-
son.
í síðustu kosningum bauð Sjálfstæðis-
flokkurinn fram sér en samstarf af ýmsu
tagi var með öðrum. Einn óháður listi
kom þá fram og fékk einn mann og síðan
var samstarf með Alþýðuflokki, Fram-
sóknarflokki og Samtökum frjálslyndra
og vinstri manna, sem hlutu samtals 3
fulltrúa. Á kjörskrá nú voru 597, 516
greiddu atkvæði, eða 89,4%, og auðir og
ógildir voru 26. - G.S.
Neskaupstaður:
Alþýðubandalagið missti
einn mann
— heldur öruggum meirihluta
Framsóknarmenn endurheimtu mann
þann sem alþýðubandalagsmenn unnu
af þeim í siðustu kosningum i Neskaup-
stað. Hlutu þeir tvo menn kjörna en al-
þýðubandalagsmenn eru samt með
öruggan meirihluta, hafa fimm menn.
1007 manns voru á kjörskrá og 935
greiddu atkvæði eða 92.84%. Auðir
seðlar voru 24 og ógildir sex.
B-listinn hlaut 204 atkvæði og tvo
menn kjörna, þá Hauk Ólafsson og
Gisla Sighvatsson. D-listinn hlaut 183
og tvo menn, þá Hörð Stefánsson og
Gylfa Gunnarsson, og siðan kemur G-
listinn með sina fimm menn, þá Kristin
V. Jóhannsson, Jóhann K. Sigurðsson,
Sigrúnu Þormóðsdóttur, Loga Kristjáns-
son og Þórð Þórðarsor.. -HP
BenediktKristjánsson, B-lista Bolungarvík:
Geysileg spenna er sjálf-
stæðismeirihlutinn féll
„Spennan hér er alveg geysileg og ogaðmínuálitiáefstimaðurB-listans ar og spurningar voru uppi um 5.
satt að segja held ég að fólk hafi ekki ekki að taka ákvörðun einn um manninn. Á framboðsfundi H-list-
trúað því að sjálfstæðismeirihlutinn hvort hann á að ganga til samstarfs ans var hins vegar mikil áherzla lögð á
félli, sagði Benedikt Kristjánsson, 2. við D-lista eða H-lista, sem hvor um að Kristín Magnúsdóttir, 2. maður
maður B-lista á Bolungarvík, I viðtali sig hefur nú þrjá fulltrúa. listans, væri i mikilli fallhættu og ég
við DB undir morguninn. Sjálfstæðismenn voru taldir álít að það hafi trekkt á kostnað sjálf-
„Upper komin geysiviðkvæm staða öruggir með fjóra menn fyrir kosning- stæðismanna. -G.S.
Sauðárkrékun Aukningin til vinstri
Á Sauðárkróki voru fimm listar í kjöri tvo hlutu allir listarnir sinn skerf af
og þar eð bæjarfulltrúum var fjölgað um kökunni.
Grundarfjörður:
Sjálfstæðisfélagið héltvelli
Kjörsókn á Grundarfirði var með
ágætum eða 95.4 prósent. Á kjörskrá
voru 438 manns — atkvæði greiddu
418. D-listi Sjálfstæðisfélags Eyrar-
sveitar bar sigur úr býtum, hlaut 181 at-
kvæði og þrjá menn kjörna — sama
fjölda og i kosningunum 1974.
G-listi Alþýðubandalags fékk 112 at-
kvæði og einn mann kjörinn, B-listi
Framsóknarfélags Eyrarsveitar hlaut 67
atkvæði og einn mann kjörinn. Alþýðu-
flokkurinn fékk 48 atkvæði sem dugði
ekki til að koma manni að.
1 sveitarstjórn í Grundarfirði sitja því
eftirtaldir næsta kjörtimabil:
Frá Sjálfstæðisfélagi Eyrarsveitar
Árni M. Emilsson, Sigriður Þórðardóttir
og Runólfur Guðmundsson. Frá Fram-
sóknarfélaginu Hjálmar Gunnarsson og
Ragnar Elbergsson frá Alþýðubanda-
lagi. Hlutföll milli flokka cru þau sömu
og um siðustu kosningar. - ÁT -
1216 voru á kjörskrá og 111 greiddu
atkvæði eða 91.3%. Auðir seðlar og
ógildir voru 22.
Af níu mönnum, sem nú eiga að sitja í
bæjarstjórn á Sauðárkróki, fengu
Alþýðuflokksmenn einn með 145 at-
kvæðum. Þaðer Jón Karlsson.
B-listinn hlaut 377 atkvæði og þrjá
menn kjörna, þá Stefán Guðmundsson,
Sæmund Hermannsson og Magnús
Sigurjónsson, D-listinn hlaut 293 at-
kvæði og þrjá menn, þá Þorbjörn Árna-
son, Árna Guðmundsson og Friðrik J.
Friðriksson, og F-listi Samtakanna hlaut
108 atkvæði og einn mann, Hörð
Ingimarsson.
G-listinn hlaut svo 156 atkvæði og
einnmann.StefánGuðmundsson. -HP.
ISUMARLEYFIÐ:
TÖFL, SPIL, SPÁSPIL, GESTAÞRAUTIR og
LEIKSPIL í ótrúlegu úrvali.
Vasatöfl, segultöfl, taflborð, skákklukkur.
TAROT spáspil, lófalestursspil, plastspil, svarta-péturs
spil. Master mind, 3 stærðir, púkk, Yatzy, Mikado, Út-
vegsspilið, LÚDÓ, Bingó, Matador, Monopoly, Black
gammon, Solitaire, 6 spil í kassa og ótal aðrar skemmtileg-
ar gerðir.
í verzlun okkar að Laugavegi 15 höfum við mikið úrval af
púslum, 300 stk. og upp í 3000 stykkja.
Frímerkjamiðstöðin
Laugavegi 15, sími 23011.
Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
r
\
Sö/ubörn vantaríeftírta/in hverfiíRvík.
Hverfi 30 a.
Kleppsvegur.
Hverfi 32.
Álfheimar.
Hverfi 35
Ljósheimar.
Hverfi 30.
Laugarás
Laugalandið
Múlavegur
Engjavegur
Holtavegur
Dyngjuvegur
Sunnuvegur
Hverfi 31.
Kleppsspítalinn
Holtavegur frá
Langholtsvegi
Efstasund að Holtav.
Skipasund að Holtav,
Sæviðarsund að Holtav.
Hverfi 34
Goðheimar
Sólheimar
Glaðheimar
Skeiðarvogur
Hverfi 38.
(Suðurlandsbr.).
Lágmúli
Hállarmúli
Vegmúli
Vikan
Uppl.ísíma 36720
✓