Dagblaðið - 29.05.1978, Qupperneq 35
39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MÁÍ1978.
<S
Útvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarpí kvöld kl. 21.50:1 fótspor Sigrid Undset
Þcssi mynd er úr leikritinu t Ijósaskiptunum, eftir Sigrid Undset, en leikritið var sýnt i sjónvarpínu ekki alls fyrir löngu.
þarf aö raka.
3,5 hö, sjálfsmurð tví-
gengisvél, tryggir lág-
marks viðhald.
Hljóðlát.
Slær út fyrir kanta og
alveg upp að veggjum
Auðveld hæðarstilling
Ryðfri.
Fyrirferðalítil, létt og
meðfærileg.
gert til að auðvelda
þér verkið.
VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR
EN AÐ DUGA.
EINHOLTI 6
NORSKA SKÁLDKON-
Pólar h.f.
D ÞÓRf SÍIVII B150a'ÁRMLJLA11
AN SIGRID UNDSET
t fótspor Sigrid Undset nefnist norsk
heimildamynd um skáldkonuna Sigríd
Undset. t myndinni er rakinn æviferill
hennar og m.a. rætt við son hennar og
annað fólk sem þekkti hana.
Sigrid Undset fæddist árið 1882 í
Kalundborg. Að lokinni skólagöngu
sinni, 17 ára gömul fór hún að vinna á
skrifstofu og starfaði þar næstu 10 árin.
Á skrifstofunni kynntist hún nokkrum
stúlkum og varð góð vinkona margra
þeirra. Þessi kynni Sigrid af tómlegu og
leiðinlegu lifi skrifstofustúlknanna
notaði hún sér í fyrstu bók sinni, Marta
Oulie, sem kom út árið 1907. Nokkru
eftir útkomu bókarínnar yfirgaf hún
skrifstofustarfið og hélt til Rómar. Sú
ferð hafði mjög góð áhrif á skáldkonuna
og þegar heim kom gaf hún út bókina
Jenny sem er talin ein athyglisverðasta
bók hennar.
Árið 1925 gerðist hún kaþólikki og
gaf skömmu síðar út bókina Kristin
Lavransdatter.
Á stríðsárunum varð Sigrid að flýja
heimili sitt i Lillehammer og hélt þá til
Sviþjóðar. Þaðan fór hún til Englands
og síðan til Ameriku þar sem hún bjó á
stríðsárunum.
Árið 1928 fékk hún nóbelsverðlaunin
fyrir ritstörf sín. Hún lézt árið 1949 á
sínu gamla heimili í Lillehammer.
Ekki alls fyrir löngu sýndi sjónvarpið
leikrit eftir Sigrid Undset sem nefnist 1
Ijósaskiptunum. Þetta leikrit, sem er
einþáttungur, var samið árið 1908 og
segir frá hjónum sem skilja. Þau eiga
eina dóttur og er hún veiktist sendi
móðirin eftir föður hennar.
Þessi heimildamynd um nóbels-
verðlaunahafann Undset er i litum og er
einnar klukkustundar löng.
Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir.
•RK.
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
LAWN-BOY
GARCSLÁTTUVÉLIN
Það er leikur einn að Rafeindakveikja. sem
slá með LAWN-BOY tryggir örugga gang-
qarðsláttuvélinni, setningu.
- *- -----------------------
__LaIhc ollt uoriA
= Á
BILASALAN
Flestargeröir
bifreiba
Opibfhádeginu
8/mar29330 og29331
VITATORGI
li
Blikkval s.f.
Höfum opnað nýja blikksmiðju að Smiðjuvegi 54,
sími 76655, Kópavogi. önnumst hvers konar
blikksmíði, svo sem loftræstikerfi, þakrennur og
niðurföll. Einnig þakkanta, ventla, túður o. m. fl.
Tökum einnig að okkur viðgerðir á bensintönkum.
Reynið viðskiptin.
GBAFBLDUR
flyturheim
WBÖPO
T1SK0NA.
Iáttu inn og sjáðu vöramar frá
MARIMEKKO LOUISLONDCN
VICTOR HUGO KAUNOTAR
Og allt hitt sem við bjóðum.
GRÁFELDUR HE
#% ÞINGHOLTSSTR/FTl 7
-