Dagblaðið - 29.05.1978, Side 34
SlinlJ,1475.
Eyja víkinganna
Spennandi og skemmtileg ný ævintýra-
mynd frá Disney-félaginu.
íslenzkur texti
David Hartman
Agneta Eckemyr
Sýnd kl. 5,7 og9.
#ÞJÓÐLEIKHÚS»i
Káta ekkjan
fimmtudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur
laugardagkl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðiö:
Fröken Margrét
aukasýningar þriðjudag
og miðvikudag kl. 20.30.
Siðustu sýningar.
Mæður og synir
fimmtudagkl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1—1200.
Austurbæjarbió: Útlaginn Josey Wales (The outlaw
Josey Wales), aöalhlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og
9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö.
Bæjarbió: Ungfrúin opnar sig (The Opening of Misty
Beethoven), aðajHlutverk: Jamie Gillis og Jaqueline
Beudant, kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára.,
Nafnskirteini.
Gamlabió: Eyja vikinga (The Island at the Top of the
World), leikstjóri: Robert Stevenson, aðalhlutverk:
David Hartman og Agneta Eckman, kl. 5,7 og 9.
Hafnarbió: Fyrsti gæðaflokkur, aðalhlutverk: Lee
Marvin og Gene Hackman, kl. 3,5,7,9 og 11.
Hafnarfjarðarbió: ROCKY, aðalhlutverk: Sylvester
Stallone og Ralia Shire, kl. 9.
Háskólabíó: Að duga eða drepast (March or die), leik-
stjóri: Dick Richards, aðalhlutverk Gene Hackman,
Terence Hill og Max von Sydow, kl. 5,7 og 9. Bönnuð
innan 14ára.
Laugarásbíó: Bílaþvottur (Car Wash), kl. 5,7,9 og 11.
Nýja bió: Fyrirboðinn (The omen), kl. 5,7.10 og 9:15.
Myndin er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Bönnuð innan
16ára. Hækkað verð.
Regnboginn: A: Soldier Blue, aðalhlutverk: Candice .
Bergen, Peter Strauss og Donald Pleasence, kl. 3,5:40,
8:30 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B: Rauð sól (Red
sun), aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress
og Toshiro Mafuni, kl. 3:05,5:05,7:05,9:05 og 11:05.
C: Lifðu hátt og steldu miklu, aðalhlutverk: Robert
Conrad og Don Stroud, kl. 3:10, 5:10, 7:10, 9:10 og
11:10. Bönnuð bömum. D: Tengdafeðumir, aðalhlut-
verk: Bob Hope og Jackie Gleason, kl. 3:15, 5:15,
7:15,9:15og 11:15.
Stjöinubió: Við erum ósigrandi kl. 3,5,7 og9. .
Tónabió: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man
with theGolden Gun), leikstjóri: Guy Hamilton, aðal-
hlutverk: Roger Moore, Christopher Lee og Britt Ek-
land. Kl., 5,7:30 og 10. Bönnuðinnan 14ára. Hækk-
að verð.
Útvarpið íkvöld kl. 19.40: Um daginn og veginn
UM NÝAFSTAÐNAR
KOSNINGAR
Garðar Viborg fulltrúi mun tala um
daginn og veginn 1 útvarpinu 1 kvöld kl.
19.40.
Garðar Viborg fulltrúi mun tala um
daginn ogveginn í útvarpinu í kvöld kl.
19.40
Sagðist Garðar ætla aðallega að fjalla
um nýafstaðnar kosningar og fjalla um
þær sem hlutlaus áhorfandi. Verða það
einkum sveiflur í stærri bæjum sem
Garðar ætlar að fjalla um og kvað hann
borgarstjórnarkosningamar í Reykjavík
stærstar og áhugaverðastar. Vildi
Garðar benda á hve einstaklingurinn er
litill 1 þjóðfélaginu og að báknið væri að
kæfa hann niður.
Einnig mun Garðar fjalla um almenn
félagsmál og unglingavandamálið.
Þátturinn er 20 mínútna langur.
•RK.
RAGNHEIÐUR
KRISTJÁNSDÓTTII
Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: íþróttir
ÓDUR TIL ÓLYMPÍULEIKANNA
Útvarp
12.25 Veðurfregnir og fréttir'. Tilkynningar.
14.30 Miðdegissagan: „Glerhíisin” eftir Finn
Söeborg. Halldór S. Stefánsson les þýðingu
sina (6).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary
O’Hara. Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónína
H. Jónsdóttir les (7).
17.50Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Glsli Jónsson menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg full-
trúi talar.
20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynn-
ir.
21.00 Búskapur á Smáhömrum i Strandasýslu.
Gísli Kristjánsson ræðir við Bjöm Karlsson
bónda.
21.15 Kórsöngur. Danski drengjakórinn syngur
lög eftir Kuhlau, Hillebrandt, Mozart o.fl.
Henning Elbirk stjórnar og leikur með á
píanó.
21.35 Úr visnasafni Útvarpstiðinda. Jón úr Vör
flyturþáttinn.
21.45 Tónlist eftir Heitor Villa-Lobos. Roberto
Szidon leikurá píanó.
22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds-
sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson
rithöfundur les siðari hluta (14).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar. Konsert 1 h-moll op. 104
fyrir selló og hljómsveit eftir Antonín DVorák.
Lynn Harell leikur með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; James Levine stjórnar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
BÍLAPARTASALAN
Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar
tegundir hifreida, tildæmis:
Nýkomnir varahlutir í:
Willys árg. '55, Citroen Ami 8 árg.
'72, Peugeot 204 árg. '70, Vauxhall
Viva árg. '69, Fíat 128 árg. '72.
Einnig höfum viö úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleöa.
Sendum um alltland.
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10 — Sími 11397
luimuunyuuutfBMyi
OmÐ I ;8IADIEGJN1J
Ljósmyndastofa AMATOR
LAUGAVEGI 55 2 27 18
í iþróttaþætti Bjarna Felixsonar í
kvöld kl. 20.30 verður sýnd mynd er
nefnist Óður til ólympíuleikanna eða
Olympic Harmony. Þetta er mynd sem
tveir frægir íþróttakvikmyndatökumenn
tóku á sumar- og vetrarólympíuleikun-
Sjónvarp
Mánudagur
29. maí
20.00 Fréttir ogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami FeHxson.
21.00 Mirage-málið (L). Leikin, bresk sjónvarps-
mynd, byggð á sönnum viðburðum. Handrit
Brian Clark og Jim Hawkins. Leikstjóri
Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Ian Hilm,
Alfred Marks og Barrie Houghton. Þegar sex’
daga striðinu lauk árið 1967, urðu ísraelsmenn
að endumýja herflugvélaflota sinn. Þeir höfðu
einkum hug á að fá Mirageþotur íistað þeirra
sem höfðu eyðilagst í styrjöldinni.Frakkar,
sem framleiddu þotumar, neituðu að selja þær
ísraelsmönnum, svo að þeir þóttust ekki eiga
annars úrkosti en afla teikninga og smiða
sjálfir þotur. Þýðandi Jón O. Edwald.
21.50 f fótspor Sigrid Undset (L). Norsk
heimildamynd um skáldkonuna Sigrid Undset
(1882—1949). Rakinn er æviferill hennar og
m.a. rætt við son hennar og annað fólk, sem,
þekkti hana. Einnig er fjallað um ritstörf
skáldkonunnar, sem hlaut Nobelsverðlaun
árið 1928. (Nordvision — Norska sjónvarpið).
22.50 Dagskrárlok.
um árið 1976. Þeir sömu gerðu einnig
kvikmynd þá um ólympíuleikana sem
sýnd var í Laugarásbíói ekki alls fyrir
löngu Bjarni sagði að myndin væri ekki
nein venjuleg iþróttamynd, þar sem hún
er ekki byggð upp á keppni og metum,
heldur væri hún óður í myndum og tón-
um til ólýmpíuleikanna. Ekki er talað
eitt einasta orð í myndinni.
Coca cola verksmiðjan greiddi allan
kostnað af myndinni, sem var gerð í
samráði við Alþjóða ólympiuleika-
nefndina.
Hefur nú Iþróttasamband íslands
fengið eitt eintak af myndinni, sem er í
litum, tekur sýning hennar tæpan hálf-
tima.
-RK.
Þessi skemmtilega mynd var tekin á ólympiuleikunum 1976.
Sjónvarp í kvöld kL 21.00: Mirage-málið
ísraelsmenn hugðust endur-
nýja herflugflota sinn
Mirage-málið nefnist leikin brezk
sjónvarpskvikmynd, byggð á sönnum
viðburðum, sem verður sýnd i
sjónvarpinu i kvöld kl. 21.00.
Þegar sex daga striðinu lauk árið
1967 urðu ísraelsmenn að endurnýja
herflugvélaflota sinn. Þeir höfðu mest-
an hug á að fá Mirage-þotur í stað
þeirra sem höfðu eyðilagzt í
styrjöldinni. Frakkar framleiddu þess-
ar þotur, en de Gauile bannaði sölu
þeirra til Israels.
En ísraelsmenn fengu aðstoð i
vanda sínum. Svisslendingurinn
Sulzer kom teikningum af þotunum til
ísraels gegn hárri þóknun. En upp
'komst um kauða og var þóknun sú er
lsraelsmenn greiddu honum gerð
upptæk og Sulzer látinn sitja í fangelsi
i fjögur og hálft ár.
Þýðandi myndarinnar er Jón O.
Edwald og sagði hann að þetta væri
mjög spennandi og sönn mynd.
Handrit myndarinnar gerðu þeir
Brian Clark og Jim Hawkins en
leikstjóri er Gordon Flemyng.
Með aðalhlutverkin fara lan Holm,
Alfred Marks og Barrie Houghton.
Myndin er í litum og 50 mímuna
löng.
-RK.
Eftir sex daga striðið höfðu ísraelsmcnn mikla ágirnd á Mirage-vélunum.