Dagblaðið - 29.05.1978, Side 27

Dagblaðið - 29.05.1978, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1978. 31- Húseigendur — Leigjendur. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið, yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og fasteignasalan Miðstræti 12. Simi 21456. LeigumiðlunSvölu Nielsen hefur opnað aft'úr að Hamraborg 10 Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals- tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Atvinna í boði 8 Kennarar-sölufólk. Bókaútgáfan Bjallan hf. óskar eftir sölufólki i sumar. Uppl. í síma 29410 mánudag og þriðjud. milli kl. 4 og 5. Múrari óskast til að múra einbýlishús að utan. Uppl. i sima71074: Múrarí óskast. Mikil vinna úti eða inni. Sími 19672. I Atvinna óskast 8 Er 15 ára og óska eftir vinnu í sumar, strax. AUt kemur til greina. Uppl. í sima 25572. Ungur maöuróskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 53192. 21 árs maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl.ísíma 43598. 21 árs maður óskar eftir námssamningi í pipulögnum. Uppl. ísíma 72148 eftir kl. 20. 15árastúlka óskar eftir starfi í sumar. Er vön sveitastörfum og barnapössun. Uppl. í sima 31123. Heimavinna Kona óskar eftir heimavinnu. Ýmislegt kemur til greina. Á sama stað óskast keypt vel með farin ABC skólaritvél. Uppl. ísíma 75688. 15ára stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi, er vön. Margt ann- að kemur þó til greina. Uppl. í sima 35024. 1 Sumardvöl i Bændur. Ég vil komast í sveit í sumar. Er 14 ára. Uppl. í síma 52102: Barnagæzla 8 12ára tdpa vill passa barn hálfan daginn, ekki yngra en 2ja ára. Býr í Seljahverfi. Sími 76881. 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn fyrir hádegi. Er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 73927. Tiu til eUefu ára stúlka óskast til að gæta bama hluta úr degi nálægt Snorrabraut. Uppl. í síma 16833 eftir kl. 4. Er 14 ára og get tekið að mér að gæta bama á kvöldin, er vön. Uppl. i síma 84452. I Einkamál 8 Karlmaður óskar að kynnast konu. Aldur 30—40 ár. Uppl. sendist augld. blaðsins merkt 2841. Ég hef áhuga á að eignast góðan vin, sem hægt er að treysta. Þarf að vera á líkum aldri og ég, um fertugt. AUs ekki eldri en innan við fimmtugt. Bréfasamband kæmi lika til greina. Tilboð með uppl. um aldur og fleira leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Sönn vinátta.” Grænn páfagaukur i vanskilum að Tómasarhaga 46. Uppl. i sima 17317. - Tapazt hefur merkt stúdentshúfa i plastpoka. Uppl. í síma 33063. Breiðholt. Tapazt hefur blár páfagaukur. Uppl. í sima 72737. Barnakerra tapaðist frá Hverfisgötu 58 á mánudaginn. Þeir sem hafi orðið varir við óskUakerru vin- samlegast hringi í síma 20073: ð Ýmislegt 8 Diskótekið Disa auglýsir. Pantanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglþj. DB i síma 27022 H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis- leikir og ljósasjó, þar sem við á. Við höfum reynslu, lágt verð og vinsældir Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld, bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón- varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Tilkynningar Tigulgosinn kemur út á nýjan leik um næstu helgi, litprentaður og fullur af fersku og vönduðu efni svo sem: við viljum kynnast, 3 sögur, kvikmyndaþáttur, fljúgandi furðubátar, guðirnir líka?, úr- klippan og margt fleira. Hreingerníngar ] ^ ________J A Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Tek að mér hreingerningar á íbúðum og skrifstofu- húsnæði í Keflavik og nágrenni. Uppl. í síma 92—1957. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingeminga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. ÓlafurHólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús- næði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Bjórgvin Hólm. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. í Þjónusta 8 Garðeigendur. Við sláum garðinn fyrir yður. Garðsláttuþjónustan, sími 76656. Tek að mér teppalagningu og viðgerð á gólfteppum. Margra ára reynsla. Ken Amin. Sími 43621. Sklðanámskeið i Langjökli. 2 námskeið verða haldin í sumar. 10.— 15. júní 12 ára og yngri. 15. til 20. júni 13 ára og eldri. Verð kr. 28.000. Uppl. hjá ferðaskrifstofu Guðmundar Jónas- sonar hf., sími 35215 og Tómasi Jóns- syni, sími 75706. Húseigendur — málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur sem tryggja að öll ónýt málning og óhrein- indi hverfa. Einnig blautsandblástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 12696 á kvöldin og um helgar. Túnþökur. ’Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 85426. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19. Málaravinna — Sprunguviðgerðir. Tökum pantanir i síma 43219 eftir kl. 19. Málarameistari. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. í síma 30126. Gróðurmold. Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson simi 34292. Húsa og lóðaeigendur ath. Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis- fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047 (geymið augl.). Gróðurmold. Úrvals góðurmold til sölu, mokum einnig á bíla á kvöldin og um helgar. iPantanir í síma 44174 eftir kl. 7 á kvöldin. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386. Ökukennsla — æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kennum á Mazda 323 — 1300 árg. ’78. Hall- fríður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilius- son. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj. DBisíma 27022. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú bætt við nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vandið valið. Kjartan Þórólfsson, sími 33675. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfíngatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Toyota Cresida 78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá, tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. Simar 83344, 35180 og 71314. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við mig í símum 20016 og 22922. Ég kenni allan daginn, alla daga á VW Passat árg. 77. Ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karls- son. Ökukennsla á Saab 99. Athugið. Nú fer hver að verða síðastur til að komast í ökuprófið fyr- ir lokun vegna sumarleyfa i júlí. ökuskóli ásamtöllum prófgögnum. Yfir 15 ára reynsla í ökukennslu. Uppl. og tímapantanir í sima 34222 helzt kl. 19 til 20 eða hjá auglþj. DB í síma 27022 allan daginn. Gunnlaugur Stephensen. -H—680 Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og J1895. ökukennsla-æfingatimar, endurhæfíng. Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla-ökukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega lipur og þægilegur bíll. Útvega öll gögn sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta byrjað strax. ATH: samkomulag með greiðslu. ■ Sigurður Gíslason öku- kennari, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-Æfingartimar. Bifhjólakennsla, sími 73760. Kenpi á Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full- komin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappirum. sem til þarf. Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sém hver þarf til þess að gerast góður öku- maður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 73760 og 83825. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjöref óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson. simi 24158. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. öku- skóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merktum áfanga, sem öku- kennari mun ég veita bezta próftakan- um á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896, 71895 og 72418. og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H—870. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660- Lærið að aka Cortinu GL. Ökuskóli og ÖU prófgögn. Guð- brandur Bogason, sími 83326 ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl Á'allteitthvaö gott í matinn

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.