Dagblaðið - 29.05.1978, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MAl 1978.
27
Stallone
Rocky er kominn aftur og er öllu
óárennilegri en áður. Nú eru byrjaðar
sýningar á nýju myndinni hans
Sylvester StaUones, F.I.S.T. og er sagt
að StaUone fari þar á kostum, enda
varla við öðru að búast af honum. Það
þarf varla að minna á að fyrsta kvik-
myndin hans, Rocky, hlaut Óskars-
verðlaun í fyrra.
Nýja myndin, F.I.S.T. fjallar um
harðskeyttan verkalýðsleiðtoga og eru
meðleikarar hans í þeirri mynd Rod
Steiger, - Peter Boyle og Melindá
Dillon.
Sagt er að endir myndarinnar sé
talsvert öðruvíái en gert var rúð fyrir í
upphafi.
í fyrstu var gert ráð fyrir viðbjóðslegu
morði á Stallone en góðir menn
ráðlögðu honum að b/eyta endinum til
þess að myndin féll' í betri jarðveg hjá
almenningi. Það varð því úr að
StaUone vár ekki drepinn og stendur
uppi í lokin fullur af krafti og tilbúinn í
bardaga fyrir málstaðinn.
Verkalýðsleiðtoginn hörkulegur á svip og tilbúinn í slaginn eins og Rocky forðum.
Wm j ft MM 02
IfÉ
Kvikmyndastjarna
í HoUywood hefur heyrzt á það Rudolf Nureyev. Ekki vill þó Michelle
minnzt að Michelle Philips verði viðurkenna að leiklistin sé það sem
stjama ársins þar. Það sem hún hefur heilli hana mest. Hún hefur sungið
helzt unnið sér til frægðar er aö hún með hljómsveitum, en er nú byrjuð að
lék i myndinni Valentino á móti syngja ein og hefur nýlega sungið inn
Sasha orðin frú
Stallone aftur
Ekki alls fyrir löngu greindum við
frá því að Sylvester Stallone (Rocky)
hefði yfirgefið eiginkonu sína og
hlaupizt á brott með ljóshærðri
leikkonu, Joyce Ingalls. Fyrst við
vorum nú að minnast á þetta á annað
borð er ekki úr vegi aðgeta þess einnig
að Stallone hefur nú yfirgefið Joyce
og snúið sér aftur til eiginkonunnar.
Skömmu eftir að Stallone yfirgaf
Söshu sagðist hún samt sem áður elska
hann enn og ef hann vildi snúa til
baka tæki hún glöð við honum aftur.
Sasha var i fylgd með Stallone 13.
april er nýja myndin hans, F.I.S.T.,
var frumsýnd og siðan hafa þau ekki
fengið frið fyrir Ijósmyndurum og
blaðamönnum.
Við einn þessara hræðilegu blaða-
manna sagði Sasha: „Ég hef ekki talað
um ferð Stallones til Hawai með Joyce
og ætla mér ekki að gera það. Allavega
ekki í bráð. Þetta er allt saman búið og
gert og fyrirgefið og við höfum
ákveðið að byrja nýtt líf saman.”
Já, það gengur á ýmsu í
stjörnuheiminum.
í apríl sl. fyigdi Sasha eiginmanni sín-
um til frumsýningar á nýju myndinni
hans, F.I.S.T.
ársins?
á LP-plötu. Það er sem sagt sönglistin
sem er aðaláhugaefni leikkonunnar.
Hún hefur verið góð vinkona
leikarans Warren Beatty nokkuð lengi
og sagt er að þau muni ætla að gifta
sig innan tíðar. Michelle hefur áður
verið gift og á sjö ára dóttur, Cynthiu,
úr fyrra hjónabandi. Þess má geta að
myndin Valentino hefur hlotið mjög
misjafna dóma. Segja sumir gagn-
rýnendur að hún sé ekkert nema drasl
en aðrir segja að hún sé stórkostlegt
listaverk. Einhvern tíma fáum við
Islendingar vonandi tækifæri til að
dæma um það sjálfir.
i
Úr kvikmyndinni Valentino.
Fasteignir
á Suðumesjum:
KEFLAVÍK
Þijár 2ja herb. íbúðir í smíðum,
sérinngangur, 75 ferm. Skilað fullkláruðum að utan,
máluðum, einangruðum, með miðstöðvarlögn. Verð kr.
6,8 millj.
Tvœr 4ra herb. íbúðir í smlðum,
um 100 ferm. Sérinngangur, bílskúr. Skilað
fullkláruðum að utan, máluðum, einangruðum með
miðstöðvarlögn. Verð 10.8 millj.
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi
í sérflokki með bílskúr. Verð kr. 8—8,5 millj., útb. 4—
4.5 millj.
Eldra einbýlishús
með nýrri járnklæðningu, nýrri hitalögn og nýjum raf-
magnsleiðslum. Verð kr. 7,5—8 millj., útb. 3,7 millj.
3ja herb. góð sérhæð
á góðum stað með bílskúr og nýjum gluggum. Verð kr.
14 millj., útb. 8 millj.
3ja herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi.
Vel við haldið. Verð kr. 8,5—9 millj., útb. 4—4,5 millj.
3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi
á mjög góðum stað. Bilskúrsréttur. Verð kr. 11,5—12
millj., útb. 6 millj.
Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr.
Nýeldhúsinnrétting. Verð kr. 14 millj., útb. 7,5 millj.
4ra herfo. íbúð í tvíbýlishúsi
á Bergi. Verð kr. 7,5—8 millj., útb. 4 millj.
4ra herb. íbúð,
115 ferm. í fjórbýlishúsi með bílskúr. Verð kr. 14—15
millj., útb. 7,5—8 millj.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi,
115 ferm. Verð 8—8,5 millj., útb. 4—4,5 millj.
4ra herb. íbúð,
93 ferm. með stórum bílskúr. Verð 8,5—9 millj., útb. 4
millj.
4ra' herb. íbúð í fjölbýlishúsi,
115 ferm. Verðkr. 12 millj., útb. 7 millj.
Einbýlishús, 150 fm, með stórum bílskúr.
Arinn í stofu. Verð 18 millj., útb. 9—lOmillj.
Einbýlishús, 110 fm,
bílskúr ca 30 fm. Góð eign á góðum stað. Verð 19—20
millj. Utb. 10 m.
3ja herb. íbúð, 60 fm,
i fjölbýlishúsi, með 5 íbúðum. Verð 6,5 til 7 millj., útb.
3.5 m.
Sérhæð á mjög góðum stað,
125 fm með 80 fm bilskúr. Nýir gluggar og ný
miðstöðvarlögn. Verð 17 millj.
3ja herb. íbúð
í tvibýli á góðum stað. Verð 7—7,5 millj., útb. 3,5 m.
Góð sérhæð, 115 fm
með 42 fm bilskúr. Snyrtilegeign. Verð 15—16 millj.
GARÐURINN
Stórt einbýlishús
160 fm með tvöföldum bilskúr, 55 fm. Ekki fullklárað.
Verðkr. 14— 15 millj., útb.samk.
Sökklar að einbýlishúsi,
uppfylltir. Verð kr. 2—2,5 millj. Teikn á skrifst.
GRINDAVÍK
Einbýlishús, 134 fm
með tvöföldum bílskúr. Verð kr. 18—2Ö millj., útb. I0
millj.
Eldrá einbýlishús,
60 ferm úr timbri með járnklæðningu. Stækkunar-
möguleikar. Verðkr. 5,5 millj., útb. 2,5—2,8 millj.
Sérhæð, um 130 fm með bílskúr
ágóðumstað. Verð 10—II millj. Útb. 5.5 millj.
VOGAR
Einbýlishús, 120 fm,
bílskúr, 30 fm. Einnig til sölu samhliða bátur og báta-
skýli viðsjógegn tilboði. Verð I5— 16 millj. Litb. 7,5—8
millj.
SANDGERÐI
Fokhelt einbýlishús
sem þarf ekki að pússa að utan. Gler í gluggum. Gott
verð, kr. 5,5 millj., útb. samk.
Fokhelt einbýlishús,
steypt loft og gólfplata, sökklar undir bílskúr. Verð
6,5—7 millj., útb. samk.
Lítið einbýlishús
með nýjum gluggum og útihurðum. Verð kr. 7 millj.,
útb. 3—3,5 millj.
Einbýlishús, 110 ferm,
steinsteypt og hlaðið. Verð kr. 9—9,5 millj., útb. 4—4,5
millj.
YTRI-NJARÐVÍK
Tvær 4ra herb, íbúðir við Hjallaveg
Bílskúrsréttur. Verð kr. 11 millj., útb. 5,5—6 millj.
Skipti möguleg á tilbúnu undir tréverk á raðhúsi eða sér-
hæð.
ÝMISLEGT
Höfum til sölu sumarbústaði í smíðum, 2ja til 3ja
mánaða afgreiðslufrestur Mjög gott verð.
Iðnaðarhúsnæði
fullklárað, verð 60-65 millj.
Ath. Höfum fjársterkan aðila með 16
millj. í útborgun. á góðu einbýlishúsi.
Margs konar íbúðaskipti fyrir hendi.
Opið 6 daga vikunnar frá kl. I —6. Myndir af öllum fast-
eignum á skrifstofunni. Höfum fjársterka kaupendurað
einbvlishúsum og raðhúsum.
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
HAFNARGÖTU 57 — KEFLAVfK — SfMI 3848 .