Dagblaðið - 29.05.1978, Síða 26

Dagblaðið - 29.05.1978, Síða 26
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1978. Framhaldafbls.29 Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog 'leiðbeiningar um frágang s'kjala varðafidl bilaKáup fást ókeypis á auglýsingai stofu blaðsins, Þverholtj 11. Chevrolet Nova árg. '12 til sölu, 6 cyl. beinskiptur. Mjög traustur og fallegur bill. Uppl. I sima 22203 eftir kl. 6. öldungur óskast. Vil kaupa bíl, 20 ára eða eldri. Uppl. i sima 84849 eftir kl. 6. Dodge Dart Swinger ’71, til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl. Nýtt drif, blár með svörtum víniltopp. Uppl. í síma 92-2634. Til sölu er Ford Torino árg. ’7l. Uppl. í sima 86965. Skoda Amigo. Til sölu er Skoda Amigo árg. 77 í góðu standi. Honum fylgja sumar- og vetrar- dekk. Ekinn 17.000 km. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—82830. Volvo Amason station árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 74405 á kvöldin. Til sölu 4 cyl. dfsilvél með 5 gíra kassa, hvort tveggja í mjög góðu lagi. Verð 250.000. Uppl. í síma 42613. Glxsilegur bíll, Chrysler Newport árg. ’62, svartur til sölu, ekinn 92.000 mílur. Varahlutir og 10 nýleg dekk á felgum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. / H—2814. VW ’63, gamall en góður, til sölu. Verð 150.000. Einnig til sölu hjónarúm með lausum náttborðum. Verð 20.000. Uppl. i sima 52005 eftir kl. 18. Skoda station árg. ’66 til sölu. Þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Uppl. i síma 71307 milli kl. 6 og 7 í kvöld. Citroen Dyane árg. ’73 í góðu standi til sölu. Ekinn 60 þús. km. Verð 600 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—553. Öska eftir heddi í Hillman Hunter árg. 70. Uppl. i sima 41701 millikl. 12 og 19. Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu 2—700.000. Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52598 eftir kl. 6. Fiat 128 árg. ’70 til sölu, lítur vel út og er i góðu ástandi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 37650 eftir kl.6. Óska eftir að kaupa 14 eða 15" breið dekk, mega vera hálf- slitin. Sími 41435. Skoda 110 LS árg. ’72 til sölu, þarfnast viðgerðar. Simi 10633. VW 1600 L árg. ’68 til sölu, sjálfskiptur, vélarlaus. Bíllinn selst með vél i V W 1600 T. Simi 40152. VW árg. ’70—’73 óskast í skiptum fyrir pólskan Fiat station árg. 75 i toppstandi. Aðeins ryðlaus og góð- ur bíll kemur til greina. Sími 25551. Til sölu er Cortina árg. ’70 skemmd eftir veltu, gott kram og skoðuð 78. Uppl. í sima 43402 og 99—3670 eft- irkl.7. Óska eftir að kaupa nýlegan franskan bíl árg. 76—77. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2803: Óska eftir heddi í Hillman Hunter árg. 70. Uppl. í síma 41709 millikl. 12 og 19. Fiat 12571 og Willys jeppi ’64 til sölu. Willysinn er frambyggður, lengdur með húsi og sæt- um. Einnig Bronco árg. 72. Uppl. í síma 17317 eftir kl. 6. Fiat 128 árg. 74 i góðu standi til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 13571 eftir kl. 7 á kvöldin. LadaTopas árg. 76 til sölu. Uppl. i sima 16224 milli kl. 6 og 8. Hillman Hunter árg. 70 sjálfskiptur til sölu, þarfnast smálagfær- ingar, sæti með háum bökum, fleira fylg- ir. Staðgreiðsla. Sími 12543 eftir kl. 6. Bronco-eigendur. Brettakantar, litir: hvitt, svart, rautt, brúnt og grátt. Hagstætt verð. Opið frá 1—6. Póstsendum. Bílasport. Laugavegi 168, simi 28870. Hásing. Afturhásing á Rússajeppa óskast. Uppl. ísíma 35872. Rússajeppi árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 84286 eftir kl. 5. VWárg. 71 til sölu, ekinn 78.000 km. Vel útlitandi og góður bill. 450.000 staðgreitt. Til sýnis og sölu á Öldugötu 25a jarðhæð á mánudag og þriðjudag. Volkswagen 1200 árg. 75 i góðu standi til sölu, ekinn 56 þús. km. Uppl. í síma 10724: Til sölu V W K70L árg. 72. Fallegur bíll í góðu standi. Uppl. í sima 53807 eftirkl. 6. Mercedes Benz 280 SE árg. 1970 til sölu, stórglæsilegur, ekinn 115.000 km, drapplitur, vökvastýri, afl- bremsur, beinskiptur I gólfi. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. I síma 75924: Til sölu VW 1200 vél, árg. ’63, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 72194: Fiat 125 special árg. 71 til sölu. 250.000 staðgreiðsla. Uppl. i sima 34250 eftirkl. 17.30. Til sölu er Cortina árg. 77, ekin 14.000 km. Sími 43049. Cortina 74, mjög góður og fallegur bíll, upphækkað- ur, vél, girkassi og drif nýupptekið, ný- legt lakk. Ekin 69.000 km. Uppl. í síma 54318 eftir kl. 6. Mazda 323 árg. 77. Til sölu er Mazda 323 (1300) árg. 77, 3ja dyra, silfurgrár. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Guðfinns, Hallarmúla 2. Simi 81588.______________________________ Chevrolet 1947. Til sölu glæsilegur Chevrolet 1947, 2ja dyra blæjubill. Allur nýuppgerður og yf- irfarinn. Skipti möguleg. Uppl. í síma 28616 og 72087. Sala—Skipti. Til sölu Chevrolet Vega árg. 74, falleg- ur og sparneytinn bíll. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 75513 eða 42226. Toyota MK H árg. 76 til sölu. Uppl. i síma 31332 og 82793 á kvöldin eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu við 6 cyl. Ford vél. Uppl. í sima 92—8054. Ford Grantorína sport, fastback, árg. 72, brúnn, með aflstýri og ■bremsum, sjálfskiptur, 302 cub. ins. Uppl. ísima'43114. Skoda Pardus. Til sölu Skoda Pardus árg. 74, nýyfirfar- inn, endurryðvarinn, nýir bremsuborðar að aftan og framan og einnig dælu- gúmmí, nýjar spindilfóðringar, mótor- og hjólastilling. Uppl. i síma 44907 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur—lcigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 1 la er opin virka daga frá kl. 5—6. Simi 15659. 100 fm iðnaðar- eða lagerhúsnæði við Auðbrekku í Kópavogi laust strax. Uppl. i síma 44555 eða 75745. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og i heima- húsum. Látið skrá eignina strax í dag. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga nema súnnudaga. Leigumiðíunin Að^ stoð Njálsgötu 86, Reykjavik, sími 29440. Stereo bilsegulbandstæki, margar gerðir. Verð frá kr. 30.750 Úrval bilahátalara, bílaloftneta. Músik kassettur, átta rása spólur og hljóm plötur, íslenzkar og erlendar, gott úrval Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzl un, Bergþórugötu 2, simi 23889. Varahlutaþjönusta. Til sölu varahlutir i eftirtalda bíla; Pólskan Fiat 1973, ítalskan 71, Ford Falcon ’66, VW 1300 árg. ’68 og margt fl. Varahlutaþjónustan á Hörðuvöllum við Lækjargötu Hafnarfirði, simi 53072. Amerísk bifreiðalökk. Þrjár linur i öllum litum: Limco Singe 1882, Syntehetie Enamel, Acrylie Enamel, Acrylie Lacquer. Einnig öll undirefni. Marson sprautukönnur, AM&T. AUs konar boddí og sílslistar, limdir og skrúfaðir. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22, simar 22255 og 22257. Húsnæði óskast Eins til 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá septemberbyrjun í haust. Helzt innan hálftíma göngu- leiðar frá Háskólanum. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „2815". Herbergi óskast. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. -H—2831. Tvo bræður, verkfræðing og stærðfræðing, vantar 3ja til 4ra herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 10027. Vörubílar Óska eftir að kaupa stimpildælur fyrir sturtur. Uppl. í síma 14839: Húsnæði í boði 3ja herbergja ibúð við Njálsgötu til leigu. Tilboð leggist inn á blaðið sem fyrst merkt „íbúð—2735”. Iðnaðarhúsnæði i Hafnarfiröi til leigu, stórar innkeyrslu- dyr. Stærð 50—60 ferm. Uppl. i síma 83757. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Hraunbæ leigist reglusömu fólki í nokkra mánuði. Tilboð, er til- greini meðal annars fjölskyldustærð og greiðsluvilja, sendist DB fyrir þriðju- dagskvöld merkt „Reglusemi—2789”. Ungan reglusaman mann vantar einstaklings eða 2ja herb. ibúð strax. Hálfs árs fyrirframgreiðsla f boði. U ppl. í sima 11844 eftir kl. 19. Óska eftir herbergi til leigu frá I. júni, helzt i Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—82834. Herbergi-Hafnarfirði Rólegur einhleypur eldri maður óskar eftir herbergi nálægt Hrafnistu í Hafnar- firði. Tilboð merkt „2530" skilist inn á DBfyrir 5. júní. Ungt par biður um 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H—2770. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt í Kópa- vogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma41960. Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað alveg við miðbæ- inn. Uppl. gefur Leigumiðlunin og Fast- eignasalan, Miðstræti 12, sími 21456. Reglusama konu vantar litla en góða ibúð fyrir I. ágúst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33622 eftir kl. 20 mánudag og þriðjudag. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð í Ytri-Njarðvík á leigu. Uppl. ísíma 92—6001. Okkur vantar 2ja herb. ibúð frá 1. sept. nk. Erum tvö í heimili og bæði í skóla. Reglusemi og góðri um- gengni heitið.Fyrirframgreiðslaef óskað er. Lítilsháttar húshjálp kæmi vel til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—82797. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í Hafnar- firði sem fyrst. Uppl. i síma 51494. Einbýlishús eða stór ibúð óskast til leigu frá 15. ágúst á Reykjavíkursvæðinu eða í Hafnarfirði, helzt ekki skemur en til 2ja eða 3ja ára. Tilboð merkt „191” sendist Dagblaðinu Þverholti 11. Vil taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 34063. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. öruggum greiðslum heitið. Uppl. i sima 35825. Óska að taka á leigu einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 52690. Herbergi óskast strax til leigu. Reglusemi og öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. i síma 19393 eftir kl. 7 eða í vinnusíma 18883. Óskað er eftir að taka á leigu góða 2—3 herb. íbúð með svölum, i vesturhluta borgarinnar, strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 H—661 Óska eftir húsnæði undir tannlæknastofu á Reykjavikur- svæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-709 Unghjón. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. örugg fyrirframgreiðsla. Úppl. í síma21032eftir kl. 20ákvöldin. Akureyri. Er ekki einhver sem hefur lausa 2ja— 3ja herb. ibúð á Akureyri frá 1. sept. Allar nánarí uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—115 Akureyri, Akureyrí, Akureyri. Ég er kennari með konu og eitt barn og mig vantar ibúð á Akureyri frá 1. sept eða fyrr. Reglusemi heitið (meðmæli), fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í síma 96—23897 eða 91-76575. Hafnarfjörður. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu. Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—988.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.