Dagblaðið - 22.06.1978, Page 25

Dagblaðið - 22.06.1978, Page 25
 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978. 25 lársnyrting Míilia kórs Myndlist AÐALSTEINN INGÓLFSSON BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar tegundir bifreióa, tildæmis: Einnig höfum við úrval afkerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 11397 lögðu grundvöll að nýrri og „and- franskri" list: Hans Hoffmann. De Kooning. Gorky. Guston og Frans Kline. svo einhverjir séu nefndir. — en flestir eiga þeir verk hér. Teikningar þeirra segja fyrir um áhugamál þeirra. Þær eru frjálslegar og lifrænar og - lúta ekki öðrum ISgmálum en tilfinningu hvers og eins. Eftir það kemur andsvar i formi listar sern tókáftur við aðglíma við eðli hlut- ' arins og hlutveruleikans, með snert af Dada: Warhol, John. Odenburg. Dine og Lichtenstein og nýtt hlutleysi og ný nákvæmni kemur til sögunnar í teikningtinni. Eftir 1960 konia svo fram minimalistar og kerfisiistamenn ýmiss konar, ásamt hár'ná- kvæmum raunsæismönnum og nú er ,j svo komið að flestar greinar mynd- listar lifa saman góðu lífi, þótt eitt við- : horf kunni að vera ofar á baugi annan l dagitiri''en’hifin. Það væri að æra | óstððugaft'áð géjá'úrh''aHa:'þái;íistáj',‘ í meriW'sém hér:eruy eri þó érú Tibkkrir" 5 sem er sérstaklega gaman áð sjá á landinu: Christo og „Tillögu” hans. sem sýnir hve snjall teiknari Búlgarinn er fyrir utan allt annað. De Kooning og „Konu” hans, raunsæismálarann Janet Fish sem sérhæfir sig i flöskum og glösum, Lasansky og dansara hans, Sol Le Witt, Ruscha og meinlega mynd hans, Smithson og svo hinn bráðskemmtilega teiknara og hugsuð, Saul Steinberg. í lokin ber að þakka fyrir vandaða og eigulega skrá sem sýningunni fylgir. Jafnvelí byssupúðri að teikna Listmálari er þvi ekki aðeins að „mála” þegar hann dregur pensil eftir lérefti. heldur er hann einnig að „teikna” með penslinum, skilja einn lit frá öðrum, afmarka form frá öðru formi. Nú á dögum er hugtakið „teikning” að sjálfsögðu orðið enn yfirgripsmeira, — hún spannar yfir tímamælingar Kristjáns Guðmunds- sonar, útreikninga láðlistarmanna og fjarstýrt riss listamannsins Sol le Witt, svoeitthvaðsé nefnt. Svona til að minna okkur á hið margbreytilega eðli „teikningar” hefur Listasafnið I Minnesota sent okkur yfirlit yfir ameriskar teikningar í hartnær 50 ár og verða þær sýndar i Listasafni Íslands I tilefni Listahátiðar til mánaðamóta. Í staðinn ætlar svo Minnesota safnið að sýna íslenska list. Megi guðirnir gefa Listasafninu styrk og vilja til að velja marktækt úrtak islenskrar listar á þá sýningu. Á þessari bandarisku sýningu er svo sannarlega margt um aðferðir. blek- myndir, blýantsriss, pastelmyndir. túss — og jafnvel akrýl og olíumyndir. fyrir utan verk gerð i alls kyns furðu- leg lefni eins og byssupúður. Pollocks og vatnslitamynda Mark Rothkos. Af yngri bandaríkjamönn- um sakna ég tilfinnanlega verka Raushenbergs, Dibenkorns og Frank Stella (og svo Oldenburgs, sem er á lista en ekki kom...). En varla er hægt að fúlsa við sýningu sem dregur saman svo þekkta amerikana sem Albers, Calder, Christo, De Kooning, Guston, Hoffmann, Johns, Kline, Le Witt, Motherwell, Rivers. Shan, David Smith, Smithson, Tobey og Warhol, — þótt maður hefði getað óskað sér skemmtilegri verka eftir suma þá fugla. Verkin eftir Smith og Rivers eru t.d.ósköp veikluleg. Glíman við París Það er torvelt að koma auga á nokkur sameiginleg einkenni I þessum teikningum. Á franskri sýningu blasa þegar við manni sérstök frönsk ein- kenni: fágun, flottheit og sterk meðvitund um sameiginlega hefð, en annað er uppi á teningnum með Marsden Hartley og dadaista eins og Man Ray. En sú list hlaut engan hljómgrunn meðal bandaríkjamanna og eftir 1920 gengu menn aftur á vit hefðarinnar og þurftu því að byrja upp á nýtt eftir 1930. Þá hóf David Smith að skapa sér skúlptúr, Stuart Davis þróaði sinn ameriska kúbisma. Jan Matulka glimdi við frönsk áhrif, en flestir aðrir stunduðu eins konar arn- erískan natúralisma: Rico Lebrun, Georg Luks, Reginald Marsh og fleiri. Ekki þykir undirrituðum hann ýkja spennandi en þó komu fram á þeim tíma mikilhæfir listamenn eins og Ben Shan og Morris Graves sem umbreyttu honum á Ijóðrænan hátt. Ekki má heldur gleyma sérstökum persónuleikum eins og John Marin sem Pollock dáði mjög. Mörg viðhorf Þegar liður á þriðja áratuginn koma fram á sjónarsviðið þeir listamenn sem Armú/a26 2. hæð Sím/34878. Pantið tíma ísíma 34878 Domu- og herrakfíppi Ármúta26 Stórar gloppur Hvers vegna eru þetta svo „teikningar” fremur en eitthvað annað? Er það stærðin seni ræður? Andy Warhol: Mao. Christo: „Tillaga”. ! j i Varla, þvi! „Tillaga” Cljristo^ er lijj jdæmis yfirj tvo metra áibreidd og á - annan metfa á hæð. Endanlega gefst ' maður upp á því að leita að fullnægj- ' andi skilgreiningu og þá erekki annað að gera en það sem ætlast var til I upphafi, þ.e. að njóta verkanna. Það er ekki erfiðleikum bundið, því á sýningunni má finna margan dýrgrip- inn. Þóer þetta varla tæmandi yfirlit, því nokkrar stórar gloppur eru I valinu. Ég sakna t.d. mikilvægra vatnslitasnillinga eins og Charles Deniuth og Georgiu O’Keefe, litkrítar og blekteikninga Arshile Gorky (slæni ávöntun það), svarthvítra teikninga am^jikaná. í og1 með ;vegna , hipna mörgu þjóðarbrita seni korna ' vkV sögu myníilistar par í landi. Þci grillir kannski i eitt sem sameinar þorra þeirra listamanna sem hér. eru, — baráttuna við „módernismann” frá París. Saga ameriskrar mýndlistar frá því um aldamót segir frá skyndilegum áhlaupum inn í musteri framúrstefnu og jafn hröðu afturhaldi, fyrir áhrif hins íhaldssama tiðaranda i Bandaríkj- unum. Á árunum 1912—20 virtist sem Amerika mundi verða þátttak- andi i þeim myndlistarbyltingum sem áttu sér stað í Frakklandi, í verkum málara eins og McDonald Wright og íslenskir myndlistarmenn hafa verið furðu tregir að viðurkenna að þeit gætu yfirleitt teiknað. Öll áhersla hefur verið lögð á að sýna máluð eða mótuð verk, fullþroskuð eins og Pallas Aþena úr höfði Seifs. Hin margþætta sköpunarvinna. úrvinnsla og þróun gegnum ótal skissur, hefur verið falin augum sýningargesta, — sem í sann- leika sagt hafa ekki lagt ýkja hart að listamönnunum að fá að sjá frum- myndir. Én öll sólarmerki benda til þess að smekkur fólks sé að breytast og farið er að meta alls kyns teikningu á líkan hátt pg fullunnin verk, en þó með tilliti til hins ólíka markmiðs þeirra. Reyndar er næsta erfitt nú til dags að greina á milli „teikninga” og endanlegra verka. Á ítaliu hefur orðið „disegno” ævinlega haft tvenns konar merkingu, þ.e. „teikning” og það sem enskir kalla „design” (og við líklega „hönnun”...). Þeir skildu það nefni- lega manna fyrst að „teikning” er ekki einungis formynd að stærra verki, gerð með blýanti, kol eða penna á pappír heldur er teikningin það sem heldur öllum tvívíðum verkum saman. markar útlinur, tengir fleti o.s.frv. Að mála er Jasper Johns: Bjórdösir. Ford Pick-up 1966 Volvo Duet 1965 Rambíer Americao 1S67 iVioskvitch 1S72 Chevrolet Impala 1965 Skoua’i 00 1972 | Cortina 1967-1970 I LISTAHÁTÍÐ H - 1978

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.