Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 5
Fastoignir
Æ
a
Suðurnesjum:
Keflavík
3ja herb. sérhœð
á j>6dum staö í tvlbýll. Verö 7,5 millj., útborKun
3—3,5 millj.
2ja herb. íbúðítvibýli
65 ferm. Verö 4,5—5 millj., útbornun 2,5—2,7
millj.
Glæsileg sérhæð
i nýlegu tvibýli, efri hæö ásaml bílskúr, allt full-
kláraö. Verð 20 millj. Útborgun 12—13 millj.
T rósmíða verkstœði
Til sölu trésmiöaverkstæði á góöum stað, ca 150
ferm meö tilheyrandi vélum.
Lftið einbýlishús
stór bygRÍnKarlóð meö bygKÍngarrétti. Verö
4.5—5 millj., útborgun 2,5—2,7 millj.
3 herb. íbúð
í fjölbýlishúsi, verö 8 millj., útborgun 4—4,5
millj.
Raðhús,
fullkláraö, allt i toppstandi, verð 18—19 millj.,
útborgun 10.5—11 millj.
5 herb. ibúð
I fjölbýlishúsi, laus njótlega, verð 14.5—15 millj.,
útborgun 7,5—8 millj.
60 f m einbýlishús
60 fermetra einbýlishús á Bergi. Vel útlitandi.
Verö 5 millj., útb. 2 1/2 millj.
2ja herb.
2ja herb. ibúö í fjórbýlishúsi. Nýir gluKRar, nýtt
gler. Verð 6,5 millj., útb. 3,5 til 3,7 millj.
Einbýlishús
Eldra einbýlishús á tveimur hæöum. Bilskúr.
Verð 8,5 millj.
Glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi
á góöum staö, 114 ferm, bilskúrsréttur, nýtt verk-
smiðjugler, nýir gluggar. íbúðinni fylgir kjallari
sem I eru 3 svefnherbergi sem mögulegt væri aö
fá keypt. Verö 13,5 millj., úlb.7,5—8 millj.
150 fm sórhæð i þribýlishúsi
meö bilskúr, mjög gott útsýni, þarfnast lag-
færíngar. Nú er tækifæríð aö skapa sér
framtíðareign. Verð 10—11 millj., útb. 5,5 millj.
100fmsórhæÖ,
3ja herb. Bilskúr, nýtt gler, rafmagn endumýjaö.
Verð 12 millj., útb. 6,5 millj.
Einbýlishús
á tveimur hæöum. 150 ferm, innbyggður bilskúr
35 ferm. Rólegt hverfi. Verö 23—24 millj., útb.
12—13 millj.
160 fm sórhæð
í þribýlishúsi meö tvöföldum bilskúr 50 ferm.
Stórar svalir, upplagt fyrir barnafólk, allt sér.
Verö 17 millj. útb.9 millj.
Eldra einbýlishús
á góöum staö i góöu ásigkomulagi. Verð 10,5
millj., útb. 5,5 millj.
Höfum einnig 4 herb. íbúð i
smíðum,
100 ferm, sérinngangur, bílskúr. Skilað full-
kláruöu að utan, einangrun aö innan meö
miðstöövarlögn.
3 herb.
ibúö i fjölbýli, fullkláruö, frystihólf, sameign i
gufubaöi og þurrkherb. fylgir. Hitaveita. Verö
9.5 miilj., úib. 4,5 til 5 millj.
2ja herb.
íbúö í þribýli, sér inng., hitaveita, nýtt gler,
mögulegt aö innrétta 1 herb. i viöbót. Verð 6.5
til 7 millj., útb. 3,5 til 4 millj.
Garður
Eldra ainbýlishús,
85 ferm, ásamt bilskúr. Verö 10 millj., útborgun
5.5 m.
Grindavík
Einbýlishús
130 ferm meö bílskúr á tvelm hæöum, litið áhvil-
andi, hitaveita. Verö 17—17,5 millj., útb. 10
millj.
Einbýlishús
140 ferm á góðum staö, verð 17 millj. útb.9—10
millj.
Einbýlishús
134 ferm meö tvöföldum bilskúr, verö 18—20
millj. útb., lOmillj.
Sérhæð130ferm
með bilskúr, verö 10,5—ll millj., útborgun 5,5
millj.
Innri Njarðvík
Einbýlishús I smiðum,
næstum fullklárað, skipti möguleg á ibúð í
Reykjavik.
Einbýlishús
1 smiðum, rúmlega fokhelt, ásamt bílskúr, verð 9
millj., útborgun 5 millj.
Einbýlishús 140 fm
meö 80 ferm bilskúr, verð 15,5 — 16 millj.
Otborgun 8—9 millj. Skipti á íbúö i Reykjavik
möguleg.
Ytri-Njarðvík
2ja herb. fbúð I tvíbýli.
Verö 4,5—5 millj., útborgun 2,5—2,7 millj.
Einbýlishús,
125 ferm, ásamt bílskúr á góöum staö. Verö til-
boö.
2 herb. íbúð
I tvíbýlishúsi, 84 ferm meö bilskúr, verö 6,5 millj.,
útborgun 3—3,5 míllj.
;3ja herb. íbúð
í tvíbýlishúsi, 85 ferm, verö 6,8—7 millj., út-
borgun 4 millj.
Raðhús
i smíðum, 85 ferm., fullklárað að utan, fokhelt að
innan. Verö 8.5 mUlj. útb. 4.5 millj.
Einbýlishús
i smiöum, tæplega fokhelt. 5000 metrar af timbri
fylgja. bilskúr uppsteyptur.
Íbúðir f smiðum
3ja herb. ibúöir, 2 stæróir, skilast fuUkláraðar,
einnig á sama stað einstaklingsibúðir.
Sandgerði
Sandgerði
4ra herb. ibúð
110 ferm, í fjölbýlishúsi, ibúðin er fullkláruð.
Veró 10—10,5 millj., útborgun 5,5—6 millj.
Fokhelt einbýlishús
142 ferm, verð 7,5 millj., útborgun 4 millj
Eldra einbýlishús
110 ferm meö 35 ferm bílskúr, verð 9,5 millj., út-
borgun 4,5—5 millj.
104 fm íbúð
104 fermetra ibúð i fjolbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Verð 9,5 — 10 millj., útb. 5 — 5.5 millj.
Góð sórhæð,
90 ferm, í tvibýlishúsi, bílskúrsréttur. Veró 6—
6.5 millj. útb 3—3,5 millj.
150fmsórhæð
i tvibýlishúsi, nýjar innihuróir, 6 svefnherbergi.
Húsió er 9 ára. Mjög gott verð, 13 millj., útb.,
7.5 millj.
2ja herb.
ibúð l tvibýli. öll innréttuö og tekin í gegn árið
1969 nýleg teppi, ný1t gler, góö eldhúsinnrétting.
Verö 6 millj. útb. 3 til 3.5 millj.
Opið 6 dapa vikunnarfrá kl. 1—6. Myndir af öllum fastcipnum á
skrifstofunni. Höfum fjárstcrka kaupendur að einhýlishúsum op
raðhúsum.
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
HAFNARGÖTU 57 — KEFLAVlK — SlMI 3868
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978.
í HVERT SKIPTISEM VIÐ
BORÐUM EITTHVAÐ KJÖT-
KYNS FÆR RÍKIÐ SITT
Á Neytendasíðunni sl. fimmtudag reiknuðum við út hvað við greiðum i
söluskatt af kjötvörum og hvað kjötið kostaði ef söluskatturinn yrði felldur niður.
Það varð smávægileg prenlvilla I fyrirsögninni. Þar stóð að niðurfelling
söluskattsins þýddi 16,55% verðlækkun á öllu kjötverði en það átti að vera
16,66%.
í dag skulum við sjá hvað nokkrar tegundir af unnum kjötvörum kostuðu ef
söluskatturinn yrði felldur niður. Með sölusk. Án sölusk.
Kjötfars, hraðfryst í neyt.pakkn. 987 823
Kjötfars 957 798
Vínarpylsur 1541 1248
Kindabjúgu 1447 1206
Hakkaðkindakjöt 2019 1683
Saltkjötshakk 2019 1683
Hakkað nautakjöt I. fl. 2759 2300
Hakkað nautakjöt II. fl. 2180 1817
Kæfa 1822 1518
Kokkteilpylsur 2237 1864
Sviðasulta form. 1596 1330
Hamborgarar 70 gr. pr. stk. 263 219
Hamborgarar 70 gr. pr. stk. fr. 305 254
Þannig greiðum við i „hítina miklu” i hvert skipti sem við fáum okkur ein
hvers konar kjötmat I svanginn. Frekar er ósennilegt að söluskatturinn verði
felldur niður. Það virðist alltaf miklu betra að koma nýjum sköttum á heldur en
aðfella þá niður.
í eldgamla daga, á dögum hlóðaeldhúsanna, þurfti enginn að hafa
áhyggjur af þ>i að greiða söluskatt af kjötafurðunum. Menn bjuggu til
sín bjúgu sjálfir og reyktu þau i eldhúsinu. Þetta gamla eldhús er frá
landbúnaðarsýningunni á Selfossi. DB-mynd Bjarnleifur.
A.Bj.
JAFNAN VINNUR FALSKUR
MAÐUR FYRSTA LEIK
Raddir neytenda
v • . •_ •• . -
„Jafnan vinnur falskur maður
fyrsta leik” datt mér í hug þegar
verðlagsstjóri gerði heyrum kunnugt
að íslenzkir neytendur hefðu um ára-
bil verið sviknir og prettaðir með
fölsku verði á innfluttum vörum. Eng-
inn lslendingur sem utan hefur farið
hefur gengið þess dulinn að Islending-
ar sætu við annað borð en aðrar þjóðir
þegar um verðlagningu
neyzluvarnings er að ræða. Allir vita
um álögur ríkisins á allan varning,
tolla, vörugjald, söluskatt. En að
innflytjendur færu svo 'úalega að, sem
verðlagsstjóri lætur að liggja, að leggja
svo há umboðslaun eða þóknun á
kaupverð vara erlendis að
innkaupsverð þeirra til Íslands sé
hærra en smásöluverð þeirra erl., er
svo óskammfeilið að yfirvöld verða að
skoða öll þessi mál ofan i saumana.
Almennur borgari á ekki í önnur hús
að venda en að þeir menn sem kosnir
eru til þess að stjóma þessu auma
landi verndi hann gegn svo
svivirðileguathæfi.
Ég skora á verðlagsstjóra og yfir-
völd viðskiptamála að láta ekki við
það eitt sitja að hafa komizt að
ósómanum. Ég skora á Dagblaðið að
linna ekki látum fyrr en bót verður
ráðin á svona stórþjófnaði. Smáglæpa-
menn sem stela smápeningum,
sælgæti og vindlingum eru tuktaðir til.
Hvað ber að gera við þá sem með
athöfnum sínum verða til þess að
almennir neytendur greiða milljörðum
meira en þeim með réttu ber?
„Fjögurra barna móðir”.
w
KJÖT í KARRY MEÐ LAUK
750 gr. súpukjöt (922 kr.)
2 1/2 dl. vatn
1/2 tesk. salt (eðaeftir smekkl
150 gr. gulrætur, 1 —2 stk., eða
ein gulrófa
1 matsk. matarolía
1/4 tesk. karrý
1 —2 stk. meðalstór laukur.
Látið saga kjötið smátt. Hreinsið
það og raðið bitunum þétt saman i
pott. Saltið og látið heitt vatn I pottinn
og sjóðið í 20—30 mín.
Laukurinn er saxaður smátt. Mat-
arolian er hituð við vægan hita á
djúpri pönnu, karrýinu hrært saman
við og laukurinn látinn út I. Látið
krauma i 2—3 minútur, þar til
laukurinn verður glær, en ekki brúnn.
Gulræturnar eru hreinsaðar og
skornar i smábita og látnar út á
pönnuna. Mælið 2 dl. af kjötsoðinu á
pönnuna. Látið kjötbitana út I og
sjóðið við vægan hita I 10—20 mi
mínútur. þannig að kjötið dragi til sín
kryddbragðið. Borðað með soðnum
kartöflum eða laussoðnum hris-
grjónum.
Verð:
Með kartöflum um 1205 kr. eða um
300 kr. ámann. -ABj.
Uppskrift
dagsins
Urvals harðfiskur!
Fæst um allt land.
Hjallafiskur
Merkið sem vann harðfisknum nafn
Hjallur hf. — Sölusími 23472.
I)A( illLADII). MÁNUDAGUR 28 ÁGÚS'I 1978
Spurning um símanúmer DB
gafþeim 30 daga heimsreisu
— dregið í áskrifendaleik DB
l'yrir hclgina var dregið úr nöfnum
áskrifcnda Daghlaðsins í áskrifcnda
leiknum. Gifurleg spcnna rikti á skrif-
stofum Dagblaðsins þcgar Guðlaug
Þráinsdóttir dró upp einn scðilinn úr
tunnunni i viðurvist borgarfógcta,
Jónasar Thoroddsen.
Upp kom nafn Guðmundar Jóhanns-
sonar, Miðbraut 33 á Scltjarnarncsi.
Guðmundur kom siðan á skrifstofu Dag-
blaðsins til að svara lykilspurningunni:
Hvert er aðalsimanúmcr Dagblaðsins?
„Já, það er nú tvcir — sjöliu . . .” og
siðan kom örstutt þögn og allir héldu
niðri i sér andanum. Vonandi var Guð-
mundur ekki búinn að gleyma tveimur
siðustu tölunum. En ckki aldcilis:
„Tutlugu og tvcir," bætti hann við hátt
og snjallt og heimsreisan mikla biður nú
Guðmundar og eiginkonu hans. Og vilji
þau hafa með sér einkafararstjóra á veg-
um.Sunnu og Dagblaðsins þá er þeim
það frjálst.
Það var ekki auðvelt að ná til Guð
mundar eftir að búið var að draga úr
scðlabunkanum i tunnunni. linginn
héima á Miðbraut. Guðmundur í vinnu
og l'rúin lika. Um siðir fundum við hann
og hróður hans þar scm þcir stjórnuðu
bílkrana sem vann við stcypu i nýbygg-
ingu vcstur i Örfirisey. Að sjálfsögðu
kom frcgnin flatt upp á Ciuðmund og
ekki síður félaga hans.
„Við vorum að ræða þctta l'yrir
eitthvað viku, konan og ég," sagði hann.
„Ég held við höfum bæði strikað út alla
möguleika á að hreppa þennan vinning."
CJuðmundur og kona hans reka lítið
fyrirtæki sem á bilkrana. Þau búa i nýju
einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. „Við
fórum til Spánar í vor með Sunnu og
vcrðum að segja eins og er að sú ferð var
alveg stórkostlega skipulögð. Við
hlökkum því til að ferðast aftur með
Sunnu og vitum að það mun ganga vel.”
JBP
Hinni stóru spurningu hefur verið svaraó. A mvndinni eru Magnea Jónsdóttir, eiginkona Guðmundar Jóhannssonar, börn
þeirra, Hulda 13 ára og Jón 10 ára, Guðni Þórðarson I Sunnu, en á honum hvilir skipulagning heimsreisunnar miklu, Guð-
mundur og Sveinn R. Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Dagblaðsins. _DB-mynd Ari
fgl, |S ÍKiÍÍÉÍi
Fulltrúar DB, Jón Birgir Pétursson
fréttastjóri og lngvar Sveinsson sölu-
stjóri, hitta Guðmund að máli vestur i
Örfirisey. Svipurinn leynir því ekki að
tíðindin koinu flatt upp á vinningshafann.
DB-myndir R.Th. Sig.
Guðlaug Þráinsdóttir dregur miða úr
tunnunni góðu, — Jónas Thoroddsen
hnrgarfógeti tekur við seðlinum.
Giiðinumlur .lóhannssoii I startl sinu
vestur I örfirisey, iivhiiinn að fá fréltina
iiiii ilráttiun.
ílILKOl)!
SEM ÞU GETUR EKKI HAFNAÐ
NÚ BJÓÐUM VIÐ FLAUELSBUXUR
VERÐ Kll. 6.900.-