Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. 31 Það gefur venjulega vel í tvímenn- ingskeppni að segja og vinna alslemmu. í spili dagsins gaf það þó ekki nema 27 stig af 55 mögulegum að segja sjö spaða. Spilið kom fyrir á olympíumótinu i New Orleans í sumar. Nokduk A 109 rd> DG109875 > 85 * 42 Vlsti i; Ai.'srui; A D7543 * ÁKG6 ? K3 Á2 0 Á105 ' KD97 * K87 * Á106 SlDI’.U A 82 64 G642 * DG953 Flestir í keppninni sögðu sjö grönd á spil austurs-vesturs — allmargir sjö spaða. Það eru 12 háslagir í grandi og spaða — og þegar jafn góðir spilarar keppa og á mótinu í New Orleans er það hreinn barnaleikur fyrir alla að fá 13 slagi. Einföld kastþröng á suður í láglit- unum. Austur tekur alla slagi sina i hjarta og spaða — kastar laufi á fimmta spaða vesturs — og suður er í algjörri kastþröng. Kasti hann tigli fær austur fjóra slagi á tígul. Nú og ef hann heldur fjórum tíglum getur suður aðeins haldið eftir tveimur laufum. Laufliturinn gefur þá þrjá slagi. Auðvitað fengu allir 13 slagi í spilinu hvort sem þeir spiluðu sjö grönd eða sjö spaða — eða létu sér nægja sex grönd. Það kom líka fyrir enda hápunktarnirekki nema 34. ■f Skák Á skákmóti i Agard 1976 kom þessi staða upp í skák Stoica, sem hafði hvítt og átti leik, og Brandsetter. hhab msm m mwMM H il ■ mm m ■ ee m m AíálA® » « 16. f5! — e5 17. Rd5 — Db7 18. f6 - gxf6 19. Rf5! gefið. XJRÍ ■ u i, to O KJn« FMtuna Syndicat*, Inc., 1977. Wortd ri«hts rwwvd. „Fyrst ég er héma á annað borð. Á ég að panta eitthvað fyrir þig?” Reykjavík; Lögreglan simi II166. slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. SeKjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiö simí 11100. Köpavogur Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666. slökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25.—31. ágúst er i Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. I0 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessúm apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna i’.völd-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. I1-I2, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridagakl. I3 I5. laugardaga frá kl. I0-I2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. OOO ■ __Þetta er misskilninnur. Ek átti aöeins ád vera í vtri rammanum. Reykja vík—Kópa vogur-SeKjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi H5I0. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara I8888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 223II. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. I7-18. Sími 22411. P?e) Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 29. ágúst Vatnsberinn (21.jan.—19.feb)Anæj>jan mun ganga fyrir viðskiptiinuin í dag. Manneskja sem hefur verið frekar einræn of> innhverf í kunningjahópi þínum mun skyndi- lejta rísa upp og láta að sér kveða. Fiskarnir (20. feb.— 20. marz); Valdi þínu og yfirráðum verður ögrað í dag. Þú þarft að taka erfiða ákvöróun. Anægiuleg þróun er líkleg i ástamálum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Smávægileg mistök gætu eyðilagt annars ánægjulegan dag. Vertu nærgætinn í. garð annarra. Þú ert í skapi til að ráða yfir öðrum en gættu þess að láta það ekki bitna á félögum þinum. Nautið (21. ápríl—21. maí): Mistök þin í dag verða mörg en smá. Heilsufar þitt þarfnast athugunar. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að viöskiptum. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú munt uppgötva.tak- mörk þin á einu ákveðnu sviði í dag. Gættu þin á öllu stórmennskubrjálæði. Bók eða leikrit mun hafa mikil áhrif á þig. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú munt verða einkar iiflegur og vinsæll í dag. Fólkið sem þú umgengst er sérlega samvinnuþýtt og aðlaðandi en líkur eru á öfund úr eini ákveðinni átt. Ljöniö (24.júlí—23.sept.): Einhver sem þú hefur treyst á mun bregðast þér og það ekki i fyrsta skipti. Ovænt atvik mun gerast um miðbik dagsins. Aætlun þinni verður raskað að einhverju leyti. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Hæfileikar þinir til að miðla málum munu hjálpa þér til að lægja deilur sem koma upp. Fólk í meyjarmerkinu stendur sig yfirleitt vel í rökræðum þar sem því tekst að setja mál sin skilmerkilega fram og halda rónni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Notfæróu þér til hins ýtrasta tækifæri sem gefst til að gera eitthvað óvenjulegt. Tækifæri sem þetta mun ekki gefast aftur i bráð Einhver sem er þér nákominn þarfnast læknislegrar aðhlynningar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilfinningar þinar munu verða þér til góðs i dag. Þú munt hneyksla fólk með berorðum athugasemdum þinum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vinnuálag mun draga þig niður i dag. Þú þarfnast hvildar og endurhæfingar. Reyndu að öðlast það hvort tveggja. annars mun heilsan gefa sig innan tíðar. Gamall vinur vonast eftir að heyra frá þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að ræða per- sónulegt vandamál <»n gættu þess að velja réttan trúnaðarmann. Peningar munu berast einhverjum af nánustu vinum þinum Afmœlisbam dagsins: Þú þarft á allri þinni atorku og hugrekki að lialda næstu 12 mánuðina sem munu verða sérlega annasamir.Vánþakkla*ti mun draga þig niður um tima. L'jármálin munu komast á bataveg í lók ársins. Gættu þess að bindast ekki of sterkum böndum í ásta- málum. það gæti valdið mikilli óhamingju. Borgarspítalinn: Mánud — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæöingardeild Kl. 15-16 og 19.30- 20.! Fæðingarbeimili Reykjavikur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. . Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrohúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Aila daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VKilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin bamadeild ar opin longur en til kl. 19. Tækntoókasafnið SkiphoKi 37 er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaröurínn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Nóttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.1tT-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hhavehubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsvertubilamin Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar,simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfniii Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn - Útiónadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar l. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. I6—19. Bókln hoim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10— 12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I ÞinghoKsstrætí Hvar fékkst þú eiginlega þennan leikhúskíki, Lárus?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.