Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. 33 Árnað heilla M Þann 8. april voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Árna Sigurðssyni i Grindavíkurkirkju ungfrú Hrafnhildur Björgvinsdóttir og Ottó Hafliðason. Heimili þeirra er að Leynisbraut 12, Grindavík. Ljósmyndastofa Suðurnesja. H Þann 24. júní voru gefin saman íhjóna- band af séra Ólafi Oddi Jónssyni í Kefla- vikurkirkju ungfrú Kolfinna Björk Bombardier og Kjartan Hafsteinn Kjartansson. Heimili þeirra er að Heiðarvegi 23, Keflavík. Ljósmynda- stofa Suðurnesja. » Þann 26. júní voru geifin saman í hjóna- band af séra Ólafi Oddi Jónssyni í Kefla- víkurkirkju ungfrú Ragnheiður Guð- björg Óskarsdóttir og Jón Ágúst Guðjónsson. Heimili þeirra er að Efsta- sundi 56, Rvík. Ljósmyndastofa Suður- nesja. Hér er smásýnishorn Opið í dag, laugardag frákl.9-7. lÍSAtAN Stórglæsilegur enskur hrad- og fiski- bátur, 18 fet, með öllum hugsanlegum græjum. Árgeröin er 1972, ekinn 25 tima á vél, gengur 22 milur, 45 ha. vél, talstöð, dýptarmælir, kompás, rnílu- mælir og að sjálfsögðu fylgir vönduð kerra. Verð aðeins 1.800 þús. Autobianchi Elegant 112 árg. 1977, ekinn 38 þús. km. Litill, þægilegur og umfram allt sparneytinn vagn. Rauður. V'erð 1.700 þús. Mazda 818 station árg. 1976. Blásans- eraður, gullfallegur bUI f algjörum sér- flokki, ekinn 48 þ. km. Verð 2.650 þús. Skyplast, 17 feta, 1972, með 100 ha. Hraðbátur, 60 ha. með vagni. Mercuryvél. Vagn fylgir. Verð 1.900 l.lOOþús. þús. Chevrolet Nova 1973, ekinn 83 þús. km, 4 dyra, 6 cyl., bcinsk. m/aflst.Vri. Rauöur. Verð 1.850 þús. Dodge Dart Swinger 1974, ekinn 50 þús. km, 2ja dyra, m/vökvastýri. Verð 2.2 millj. Skipti á ódýrari koma til greina. Citroen GS 1976. Drapplitur, ekinn 37 þús. km. Góður blll. Verð 2 millj. Citroen GS station árg. 1974. Rauður, fallegur bfll, ekinn 60 þús. km. Verð 1500 þús. Citroén CX 2000C árg. 1975. Gull- brons, ekinn 44 þ. km. Verð 3.2 millj. Vinsæil bfll og góður. Skipti möguleg. Mercedes Benz 220 dfsil árg. 1971, blár, ekinn 35 þ. km á vél. Mjög vel með farinn bfll. Verð 2.2 millj. Fiat 131 Mirafiori 1976, ekinn 34 þús. km, hvitur. Verð 1900 þús. Skipti koma til greina. Ford Cortina 1600 L 1974, gulur, út- varp, snjódekk, ekinn 67 þús. km. Verð 1.450 þús. Skoda Amigo 1977, ekinn 21 þús. km. Ljósbrúnn. Verð 1.250 þús. Ford Escort 1300 1973, ekinn 94 þús. km. Vínrauður. Verð 980 þús. Volkswagen 1303 1974, ekinn 48 þ. km, drapplitur. Verð 1200 þús. Volga ’73, ekinn 22 þús. km á vél, allur nýtkinn f gegn, sérstakt eintak af laglegri Volgu, Ijósblá. Verð 1100 þús. Ford Mustang 1969, bfll f algjörum sérflokki hvaö útlit og gæði snertir. Verð 1550 þús. AMC Hornet árg. 1970. Hvftur, ekinn 117 þ. km. Verð 1.250 þús. Volkswagen 1300 árg. 1974, ekinn 69 þús. km, allur nýtckinn I gegn. Vönduð vinna. Bill í algjörum sérflokki. Verö 1200 þús. Audi 100LS 1973. Gullfallegur bíll f sérflokki. Verð 2.3 millj. Skipti athug- andi. Dodge Coronet 1974, ekinn 68 þús. km. Gullfallegur bfll. Verð 2.9 millj. Skipti athugandi. Rally Saab 96 árg. 1969, gulur og svartur, ekinn 1000 km á vél, er með öllum græjum. Verð 600.000. Vauxhall Viva 1973, ekin 70 þús. Rauð. Verð 750 þús. Góð kjör, skipti koma til greina. Ford Pinto árg. 1973, ekinn 80 þús. km. RAuður, góður bill. Verð 1500— 1600 þús. Skipti athugandi. Bflasalan Skeifan, Skeifunni 11 — Símar 84848 og 35035 Nýtt hjá okkur: BÁTAR Bflasalan Skeifan, Skeifunni 11 — Símar 84848 og 35035

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.