Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 34
34 O 19 000 TÍgrishákarlinn Afar spennandi og viöburðarík ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan George, HugoStiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. íslenzkur texti Bönnuðinnan 14ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. ■' *—• salu r B———-. Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd, íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og I 1,05. Spennandi og magnþrungin litmynd. með Margot Kidder, og Jennifer salt. Leikstjóri Brian De Palma. íslenzkur texti. Bönnuðinnan lóára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10. 9.10 og 11.10. Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Reid og Flora Robson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. [ Kvíkmýhdir L ... AUSTURBÆJARBÍÓ: Undir áhrifum eiturlyfja sýnd kl. 5,7 og9. BÆJARBÍÓ: örninn er sestur sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ:Gulleyjan (Treasure Island)sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ: Monti Welsh með Lee Marvin sýnd kl. 3, 5,7,9 og 1 L. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Telefon með Charles Bronsonsýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Stutt kynni sýnd kl. 7 og 9. Smáfólkið (Peanuts) sýnd kl. 3 og 5. LAUGARÁSBÍÓ: Bíllinn (The Car) sýnd kl. 5,7,9 og II. NYJA BÍÓ: Hryllingsóperan (The Rocky Horror Picture Show) sýnd kl. 5,7 og 9. STJÖRNUBÍÓ: Vikingasveitin sýnd kl. 5,7 og 9. Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON’-S TfeeaSutt IsUnd Hin skemmtilega Disney-mynd byggð á sjóræningjasögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson. Nýtt eintak með Islenzkum texta. Bobby Driscoll Robert Newton. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. HAFNARBIO “M0NTE WALSZZ** DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. G Útvarp Sjónvarp D uvms: Eru fasteignasalar of Ólafur Geirsson blaðamaður. margir? í fyrramálið kl. 10.45 verður þáttur á dagskrá útvarpsins er nefnist Eru fasteignasalar of margir? „Mörgum hefur dottið í hug að ekki sé nægilega gott skipulag á fasteignasölumálum hér á landi. Meðal annars kom fram frumvarp á siðasta Alþingi, þar sem lagt var til að hið opinbera veitti aðstoð í þessum efnum. Var þó alls ekki gert ráð fyrir að rikið tæki sér neinn einkarétt á fasteignasölu,” sagði Ólafur Geirsson blaðamaður, en hann sér um þáttinn. Spjallað verður um fasteignasölu almennt og einnig rætt við einn þeirra sem við hana starfa. Þátturinn er stundarfjórðungs langur. — ELA XVXARVXN Spennandi og skemmtileg, bandarisk Panavision litmynd með Jeanne Moreau og Jack Palance. tslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ^ Sjónvarp 9 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Stjórnmálaástandið (L). Umræðuþáttur i beinni útsendingu. Stjórnandi Guðjón Einars- son fréttamaður. 22.00 Landið, sem ekki er til (L). Finnskt sjón- varpsleikrit. Aðalhlutverk Pirkko Nurmi, Majlis Granlund og Elmer Green. Leikritið er um finnsk-sænsku skáldkonuna Edith Söder- gran, en hún lést úr tæringu aðeins 31 árs gömul. En þótt líf hennar sé erfitt, á hún sínar gleðistundir, einkum eftir að hún kynnist Hag ar Olsson. Þær skrifast á og Hagar heimsækir hana, þar sem hún býr hjá móður sinni á af- skekktum, en fögrum stað á Kirjálaeiði. Edith fær kvæði sín gefin út, enda var hún að mörgu leyti á undan samtið sinni í Ijóðagerð. Þýðandi Óskar Ingimarsson (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 00.10 Pagskrárlok. NILFISK sterka rvksusan... # Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga, stillanlega og sparneytna mótors, staðsetning hans oghámarks orkunýting, vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni. stóra. ódýra 1 pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni, afbragðs sog- stykki og varan- legt efni, ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvik- in, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódýrust. Nýr hljóð- deyfir: Hljóðlátasta ryksugan. Traust þjonusta Ný keilu-slanga: 20% meira sogafl, stíflast síður. Afborgunarskilmálar r#\|y|Y HÁTÚN6A íl/lllA SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bílastæði Utvarpá morgun kl. 10.25 og 17.50: Víðsjá í umsjón væntanlegs doktors Víðsjá á morgun, sem að vanda er flutt tvisvar, kl. 10.25 og 17.50. er i umsjón Ögmundar Jónassonar fréttamanns. í þættinumætlarög- mundur að ræða við Stefán Edel- stein, skólastjóra Tónmenntaskól- ans i Reykjavik. Ögmundur er ný rödd í útvarp- inu. Hann hóf störf sem afleys- ingamaður í vor og verður aðeins fram til haustsins. Ögmundur vinnur að doktorsrit gerð í sagnfræði um frjálslyndi eins og það kemur fram i ís- Sjúkrahús Siglufjarðar Hjúkrunarfræðingar óskast að sjúkrahúsi Siglufjarðar nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýs.ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og 96-71502 (heima). Dagblaðið óskar eftir umboðsmönnum frá 1. september í Hveragerði Uppl. hjá umboðsmanni Ásdísi Stefáns- dóttur, sími 4328, eða á Dagblaðinu, s. 91-27022. Grindavík Uppl. hjá umboðsmanni Valdísi Krist- insdóttur, sími 8022, eða á Dagblaðinu. S. 91-27022. BIAÐW ögmundur Jónasson, fréttamaður i sumar. DB-mynd Bjarnleifur lenzkum stjórnmálum á 19. öld. Er það verk mjög viðamikið og heldur hann áfram i haust þar sem frá var horfið í vor. — DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.