Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 2
n Hvað vi/tu vita? „Hvað er sól?” Sölhverfið: Myndin sýnir sólina og nokkra af innri reikistjörnum, þar á meðal jörðina. lngvar Agnarsson skrifar: í Dagblaðinu birtist að jafnaði spurning dagsins. Svo var og fimmtudaginn 6. júlí sl. "Og spurn- ing var Hvað er sól? Birt eru svör sex barna og er fróðlegt að athuga þau hvert og eitt. Ljóst er að sum barnanna vita ekki hvað sól er, en önnur svara spurning- unni rétt. Athyglisverð eru eftirfarandi svör: B.S. 12 ára: „Það er eldhnöttur. Það gýs á honum og þá kemur hiti eins og núna.” R.J.M. 7 ára: „Hún er uppi í himn- inum ogergul.” G.L. 6 ára: „Nú, það er sól. Hún er hringur og er brennandi heit.” Já, hvað er sól? Freistandi væri að bera fram fleiri spurningar er snerta sólina okkar og svara þeim þannig að til nokkurs fróðleiks mætti verða fyrir börn og unglinga er kynnu að lesa þessa grein. 1. Hver er stærð sólar og þvermál hennar? Þvermál sólar er 1.392.000 kílómetrar (þvermál jarðar 12.742 km) svo að augljóst er að geysimikill hnöttur er sólin. Þvermál sólar er því 109 sinnum meira en þvermál jarðar og efnismagn hennar er 333 þúsund sinnum meira. 2. Hverjar eru hreyfingar sólar? Sólin DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. Sölgos: Á sólunni gýs stöðugt og við sólmyrkva má sjá rauða stróka sem ná allt að 30.000 km upp frá yfirborði sólar. Sólmyrkvi: Hér skyggir tunglið á allt yfirborð sólar en sólstrókar sjast ut tra dökkri tunglbrúninni (á góðum Ijósmyndum). Kóróna sólar sést mjög vel á þessari mynd. Tll NenYork aö sjá þaö nújasta Tækni - eöa tískunýjungar, þaö nýjasta í læknisfræöi eöa leiklist, þaó sem skiptir máli í visindum eöa viðskiptum. Þaö er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast - þú finnur það í Bandaríkjunum - þar sem hlutimir gerast, New York er mikil miöstöö hvers kyns lista, þar eiga sér staö stórvióburöir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo H»mi séu nefnd. Frá New York er ferðin greiö. Þaöan er stutt í sól og sjó suóur á Flórida - eöa í snjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt aö láta sér líða vel viö aö skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs. New York — einn fjölmargra staöa í áætlimarflugi okkar. gíS!'/6 wmmm

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.