Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. 25. AFMÆLISDAGUR STALLONE (ROCKY) Sylvester Stallone (Rocky) „flippaöi út” eins og sagt er, á afmælisdegi sínum nú fyrir stuttu en þá varð hann 32 ára. Eiginkona hans Sasha var með honum og virtust þau hamingjusöm mjög eftir allt sem á undan hefur gengið í þeirra málum. Þau skötuhjú dönsuðu allt kvöldið saman og sátu við sama borð og héldust i hendur. Stallone fékk tertu með 32 kertum en ekki fylgdi það sög- unni hvort hann hafi getað blásið á þau öll í einu, við skulum vona það, svona stór og sterkur maður. Stallone dansaði spánska og ítalska dansa og sveiflaði sér á alla kanta við fögnuð mikinn en mynd- irnar sýna hver stemmningin hefur verið. Glæsilegt verötil- boð á útihurðum! Höfum fengið nýja sendingu af hinum vinsælu útskornu hurðum. Verð aðeins kr. 48.800.- Nú er tækifærið ... en gættu að, því birgðir eru takmarkaðar. Þeir sem hafa lagt inn pantanir eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Kaupið vandaða en ódýra útihurð, sem stenzt öll átök við íslenzka veðr- áttu. ATH. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR JP innréttingar Skeifan 7 — Símar 31113 og 83913. Salzburg Stuttgart HERZIG hártoppar eru: • Eðlilegir, léttir og þœgilegir. • Auðveldir í hirðingu og notkun. • Fyrsta flokks framleiðsla, sem hœfir vel Islendingum. • Leitið upplýsinga og fáið góð ráð án skuldbindinga. INTERN ATION AL Mánudag: HÁRBÆR, Laugavegi 128 Þriðjudag: SEVILLA, Hamraborg 10 Kópavogi — Sími 44099 Miðvikudag: RAKARASTOFAN SUÐURLANDSBRAUT10 Sími32166 HÁRSKERINN, Skúlagötu 54 Sími 28141.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.