Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. 29 fjákk Lew^^/sS V ....en þe: v \---------/-'^J'kvikmyndii ' Jflfe. 41 nýjakassa. Bílasalan Höfðatúni 10 óskar eftir aðstoðarmanni i bílasöluna. Vinna frá 9—20 6 daga vikunnar. Uppl. ísíma 18870. Stúlka óskast frá 2—6.30, á daginn. Uppl. í bakaríinu Austurveri, Háaleitisbraut 68. Ráðskona óskast i sveit í 6 vikur, má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. i síma 35741 eftir kl. 7. Skrifstofuvinna Starfskraftur óskast til starfa hjá stofnun í Reykjavik um þriggja til fjög- urra mán. skeið. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Vélritunarkunnátta áskilin Umsækjandi leggi nafn sitt ásamt upplýsingum um heimilisfang. aldur og fyrri störf inn á auglýsingaskrifstofu Dagblaðsins merkt Skrifstofuvinna 1978. Atvinna óskast & Óska eftir vellaunuöu starfi á kvöldin og um helgar. Ýmislegt kemur til greina. Tek að mér vélritun eftir handritum o.fl. Hef rafmagnsritvél. Nánari uppl. i sima 26244 kl. 20—22 mánudags- og þriðjudagskvöld. Ábyggileg kona óskar' eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. t.d. við afgreiðslu, símavörzlu, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 74710eftir kl. 5. Netamaður með réttindi óskar eftir plássi á litlum togbát frá Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 30405. 16 ára unglingur óskar eftir hálfs dags vinnu, allt kemur til greina. Sími 71484. Duglega og reglusama 16 ára stúlku vantar vinnu september- mánuð, meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 29954. Vanan vélstjóra vantar pláss, helzt á bát sem fer síðar á síldveiðar með nót. Uppl. i síma 99- 3755. Bifvélavirkjar. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða menn vana bifvélavirkjun. Uppl. i sima 54580. <§ Ýmislegt D Hesthús óskast til leigu. Helzt í Víðidal eða nágrenni. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H-153 Hjá okkur gctur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp. hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, sími 19530, opið 1—7. Diskótekið Dísa auglýsir: Upplýsinga- og pantanasimar eru 51560 ug 52971. Einnig hjá auglþj. DB. sími 27022. á daginn. Fyrri viðskiptavínir, munið að panta snemma fyrir haust- skemmtunina. Veljið það bezta. Diskó- tekið Disa. Barnagæzla Tek börn í gæzlu kl. 7 eða 7—12 f.h. Gjörið svo vel og hringið í sima 26244 kl. 20—22 mánu- dags- og þriðjudagskvöld. Sindra litla vantar dagmömmu strax, sem næst Grensásvegi, hálfan daginn, milli kl. 1 og5. Uppl. i sima 41374. Óska eftir konu til að gæta^ja barna fyrri hluta dags. Æskilegt að hún komi heim. Er í miðbæ Kópavogs. Sími 43607. Tek börn I gæzlu, hálfan eða allan daginn, er í Vesturbergi við Fellaskóla. Hef leyfi. Uppl. i síma 75904. Óska eftir konu til að gæta tæplega 6 ára drengs hluta úr degi fram að áramótum, þarf að vera sem næst Öldugötu. Uppl. i síma 20045. Tek börn í pössun, hef leyfi. Er I Fossvogi. Uppl. í sima 38707. I Spákonur Les 1 lófa, bolla og spil. Uppl. i síma 25948. I Einkamál i Þrír, ókvæntir, fjársterkir menn á bezta aldri óska eftir kynnum við þrjár af veikara kyninu á aldrinum 20—40 ára. Á stundaskránni er: ferðalög. útilegur, dans og fl. Dömur! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Tilboð merkt: Á leiðinni, sendist Dagblaðinu. Óska eftir að kynnast konu, 25—35 ára, má vera ekkja eða fráskilin og eiga börn. Ég er 38 ára í góðri at- vinnu. Á ekki íbúð eða neinar umtals verðar fasteignir. Hefi áhuga á flestum þáttum mannlegra samskipta og er einmana í hraða hversdagslífsins. Svara öllum bréfum. Vinsamlegast sendið bréf sem fyrst á afgr. DB merkt: Sumar '78. Halló. Ég er 24 ára fangi á Litla-Hrauni. Óska eftir bréfaskriftum við stúlkur á öllum aldri með vinskap fyrir augum. Tilboð sendist blaðinu merkt: Vinátta. Ilalló dömur! Óska eftir kynnum við dömur á aldrin- um 16—45 ára. Þaðerengin hindrun þó þú sért gift, því ég lofa 100% þag- mælsku. Ég hef töluverða reynslu sem ég vil miðla þér af. Ef einhver skyldi hafa áhuga þá leggi hún svar ásamt upp- lýsingum inn á afgreiðslu DB fyrjr I. sept. merkt „Gagnkvæm ánægja”. I Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýzku, sænsku, o. fl„ talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Amór Hinriksson, simi 20338. Námskeið i skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innritun í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, s. 25270. Tapað-fundið Skammt frá Blómavali fundust barnagleraugu í silfurumgerð i svörtu járnhulstri. Uppl. í síma 38262 eftir kl. 7 á kvöldin. Hvítur páfagaukur tapaðist á föstudaginn 25.8. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81271. Hreingerníngar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif. Tek að mér hreingermngar á ibúöum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049. Haukur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til lirein- gerninga. Einnig ónnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantið i sínta 19017. Ólafur Hólm. I Þjónusta i 2smiðir óska eftir að taka að sér alls kyns smiðar, nýsmiði. innréttingasmiði, gluggalagfær- ingarogmargt.fi. Uppl. i síma 40202. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða. Einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða og fl. Ek Ingólfsson garðyrkjumaður, sinii 82717. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf.. simar 76l>46 og 84924. Málninganinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. i sima 76925. Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og nýverk, bæði innan húss og utan. Uppl. i síma 44251. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. síma 85426. Uppl. Steypum stéttir og innkey rslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364. Ökukeiinsla Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar í símum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstímar. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubill. Datsun 180 B árg. ’78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, sími 33481. ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, ,sími 66660 og hjá auglþj. DB I síma 27022. H—4908. Ókukennsla, bifhjólapróf, reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cresida árg. 78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, simar 83344. 35180 og71314. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega lipur og þægilegur bill. Utvega öll próf- gögn, ökuskóli.nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari.simi 75224, og 13775. Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskaðer. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. 'ökukennsla, æfingatlmar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, riemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384. jft ' ENDURSKINS- MÉRKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.