Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. Framhaldafbls. 27 Maverick árg. ’74. Til sölu Maverick árg. ’74, sjálfskiptur, með vökvastýri, ekinn 65 þús. km. Bill I sérflokki. Uppl. I sima 72688 eftir kl. 8. Volvo Ama/.on. Til sölu Volvo Amazon árg. '65, skoðaður ’78. Litur vel út. Uppl. i síma 19497 eftirkl. 7. Til sölu V W Variant station, sjálfskiptur, árg. ’69, mjög vel með far- inn. Tilboð óskast. Uppl. í síma 18368 eftir kl. 6. Til sölu Ford Taunus 17M V4 árg. ’66. Nýlega sprautaður. Vél góð, fjaðrir, gormar, demparar og pústkerfi nýtt. Útvarp og segulband. Uppl. í síma 99-5964, Kristinn. Ford Escort 1300 árg. ’74, 4ra dyra, og Toyota Corona Mark II árg. '74 til sölu. Gætu selst á veðskulda- bréfum eða eftir nánara samkomulagi. Heimasími 74020 og vinnusími 36541, ekki laugardag. Fiat 128 árg.’74 til sölu, skipti eða greiðsluskilmálar mögulegt. Uppl. I síma 13571. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Transit ’67, Vauxhall, ’70, Fiat 125 ’71 og fleiri, Moskvitch. Hillman, Singer, Sunbeam, Land Rover, Chevrolet ’65, Willys ’47, Mini, VW, Cortina ’68, Plymouth Belvedere ’67 og fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma 81442. Blcttum og almálum allar teg. bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum og veitum fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting, ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353 og 44658. Ramblcr American árg. ’69 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i síma 50667. Litill, vel með farinn þýzkur, enskur eða franskur bíll óskast til kaups. Verð 500 þús. eða niinna. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 32691. eftir kl. 18. Til sölu flberbretti og húdd á Willys ’55—’70, eigum ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig plastefni til viðgerðar. Pólyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarf., simi 53177. Sunbeam-eigendur. Nýkomið mikið úrval af varahlutum s.s. spindilkúlur, stýrismaskínur, stýris endar, kúplingspressur, diskar, kúplings- bakkar, legur, hosur, vatnsdælur, Ijós, bretti, grill og m. fl. Einnig mikið af varahlutum fyrir Hunter. Bilahlutir Suðurlandsbr. 24 R. Sími 38365. Vörubílar Til sölu Volvo FB88 árg. ’70, nýsprautaður, góður pallur. nýuppgerð vél, góð kjör ef samið er strax. Einnig er til sölu snjótönn á sama stað, er með vökvalyftiútbúnaði. Uppl. i síma 94—7623. t Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist augldeild DB, fyrir kl. 5, miðvikudag, merkt: Breiðholt 349. 2ja herb. ibúð við Miðvang i Hafnarfirði til leigu frá miðjum sept. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt: Fjölbýlishús — 93425. Til lcigu rúmgöð 2ja herb. íbúð í Asparfelli. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: Fallegt útsýni. Til leigu á Sclfossi er ný 4ra herb. íbúð fyrsta okt. eða fyrr. Tilboð óskast. Uppl. I sima 99—3224. Til ieigu 2ja herb. íbúð I Fossvoginum frá 15. sept. ’78, leigutími ekki skilyrði. Fjölskyldustærð, verðtil- boð lengd leigutíma og aðrar uppl. sendist Dagblaðinu fyrir 10. sept 78 merkt Fyrirframgreiðsla — 93393. 2 samliggjandi herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Sér- inngangur. Reglusemi skilyrði. Uppl. I síma 42843 eða 19746. Einstaklingsherbergi til leigu nálægt Sjómannaskólanum fyrir reglusaman mann. Fyrirframgr. Uppl. í síma 36057. Ný3ja herb. Ibúð I Kópavogi til leigu frá næstu mánaða- mótum, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16466 frákl. 7 til 9. Ertu i húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,1. hæð. Uppl. I síma 10933. Opiðalla daga nema sunnudaga frá kl. 12 til 18. Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax I öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 5—6, simi 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Stór, 2ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu strax. Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 73494 eftir kl. 8 á kvöldin. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa vogi, sími 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e,h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstimabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrir- tæki, báta o'g fleira. Ókeypis þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt samningstíma- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði. væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82, sími 12850. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. I síma 40173. Litið pláss með 3ja fasa lögn óskast fvrir kvöld- og helgarvinnu, ekki bílaviðgerðir. Uppl. í síma 75726. Vantartilfinnanlega 2ja-4ra herbergja ibúð á leigu sem fyrst i 8 mán. Gjarnan I Breiðholti. Þrennt í heimili, eru lítið heima og algjörri reglusemi heitið. Öll leiga greidd fyrirfram. Uppl. í síma 38856 eftir kl. 6. Einstaklingsibúð eða stórt herbergi m/aðgangi að snyrtingu og eldhúsi óskast fyrir einhleypan, reglusaman karlmann, 38 ára. Æskilegur staður gamli bærinn, Laugarneshverfi, langtímaleiga kemur til greina á góðu húsnæði. Stundar góða og mjög þrifalega atvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—353. íbúð óskast strax á svæðinu frá Hlemmi til Seltjarnarness. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—226. Herbergi, helzt með fæði óskast frá byrjun sept. fyrir reglusaman skólapilt, helzt I Breiöholti (ekki skilyrði). Uppl. í síma 20338 eftir kl. 16. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—266 Óska eftir 3ja herb. ibúð strax, tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 85439. Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast fyrir ungan, reglusaman mann. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 12153. Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldhúsplássi strax. Uppl. í síma 25863. Þrjár skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst, 3ja mán. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74234 eftir hádegi. Reglusamur húsasmiðanemi óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 27090 á daginn og i síma 20494 eftir kl. 7. Tvær systur, báðar við háskólanám, óska eftir 3ja herb. íbúð í vesturbæ, miðbæ eða Hlíðum. Heimilisaðstoð fúslega veitt. Uppl. I síma 37470. Reglusamur námsmaður í Stýrimannaskólanum óskar eftir lítilli ibúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—402. Einhleyp, eldri kona óskar eftir 2ja-4ra herb. íbúð. Uppl. i síma 12346. Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofu- húsnæði og verzlunarhúsnæði. Fyrir- framgreiðslu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76993. 3—4ra herb. íbúð óskast. Tvennt I heimili. Algjör reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—178. Verzlunarhúsnæði óskast. Æskileg stærð 70 til 130 ferm. Uppl. hjá auglþj. DBI sinia 27022. H-219 Hjón með barn óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð. Eru húsnæðislaus. Uppl. í síma 38633. 3ja herb. íbúð óskast á leigu í Reykjavík. Þrennt fullorðið í heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72536. Smiðuróskar að taka á leigu íbúð I Reykjavík tilbúna undir tréverk með uppsetningu á tré- verki sem greiðslu. Samkomulag. Tvennt fullorðið i heimili. Er I hús- næðisvandræðum. Uppl. í síma 32174. Atvinna í boði Sindra-Stál hf. Óskum eftir að ráða nokkra menn til endurvinnslu á brotajárni, helzt vana gasskurðartækjum. Sindra-Stál hf., Hverfisgötu 42. Starfskraftur vanur fatabreytingum óskast. Hálfsdags vinna. Últíma Kjörgarði, sími 22206. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstof- unni frá kl. 13 á mánudag. Verzlana- sambandið, Skipholti 37. Starfsfólk óskast til starfa í kjörbúð strax. Uppl. gefnar á staðnum. Verzlunin Herjólfur Skipholti 70. Starfskraftur óskast í flökun, hálfan daginn, í 1 mánuð. Uppl. í síma 86003 og 85528. Stúlka óskast i söluturn, tvískiptar vaktir. Uppl. í sima 71878 frá kl, 4-6. Starfskraftur óskast, í efnalaug, helzt vanur fatapressun. Uppl. í síma 15523 eftir kl. 19. Pipulagningarmaður óskast eða maður vanur pipulögnum. Uppl. i síma 30583. Tveir vanir smiðir óskast nú þegar. Uppl. i síma 86224. Hafnarfjörður-Garðabær. Afgreiðslufólk vantar I vaktavinnu. Uppl. í sima 50301.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.