Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. VeöurspA í dag; hœg vestanAtt víflast hvar A landinu, skýjafl en vffla dAlitil rigning fram eftir morgninum en fer afl létta til mefl deginum, fyrst A Suflur- og Vesturiandi. Hiti í Reykjavik kl. 6 I morgun var 10 stig og abkýjafl, GufuskAlar 9 stig og abkýjafl, Galtarviti 7 stig og súld, Akureyri 11 stig og abkýjafl, Raufar- höfn 9 stig og súld, Dalatangi 9 stig og abkýjafl, Höfn 10 stig og abkýjað, Vestmannaeyjar 10 stig og abkýjafl. Þórshöfn i Færeyjum 11 stig og abkýjafl, Kaupmannahöfn 12 stig og skýjafl, Osló 8 stig og léttskýjafl, Lortdon 14 stig og abkýjafl, Hamborg 11 stig og skýjafl, Madrid 16 stig og heiflrfkt, Lbsabon 18 stig og abkýjafl, Mew Yoric 22 stig og heiflrikt Sigurður Jónsson lézt 17. ágúst sl. Hann var sonur hjónanna Þórunnar Sigurðar- Jóttur og Jóns Pálssonar sundkennara. Sigurður var næstelztur af börnum þeirra, Páll afgreiðslumaður elztur og Amalía Svala hjúkrunarkona. Eftir skólaárin vann Sigurður ýmis störf, var sundlaugarvörður, gekk í lögregluna og vann þar um tíma. Vann í Fiskimjöls- verksmiðjunni Kletti og réð sig í siglingar. Síðan fór hann i kokkaskól- ann og réð sig á skip sem matsvein. Síð- ast vann hann á hafrannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. ágúst kl. 13.30. Jóhann Guðmundsson frá Dalbæ, sem andaðist 19. ágúst á Borgarspitalanum, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. ágúst kl. 13.30 Guðmundur Ólafsson bóndi, Ytra-Felli, verður jarðsunginn frá Staðarfellskirkju miðvikudaginn 30. ágúst kl. 14.00. Ingibjörg Karlsdóttir, Skíðaskálanum Hveradölum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. ágúst kl. 15.00. Bárður Bárðarson, Garðavegi 7, Kefla- vik, verður jarðsunginn frá Keflavikur- kirkju þriðjudaginn 29. ágúst kl. 14.00. Kristján Hannesson læknir, Barmahlíð 28, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju . þriðjudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Guðjón Ölafur Jónsson trésmiður, Skaftahlíð 25, andaðist aðfaranótt 22. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 29. ágúst kl. 10.30. Kristniboðsfélag karla Rvvk. Fundur verður í kvöld mánudaginn 28. ágúst kl. 20.30 i Kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson sér um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Jöklarannsóknafélagið 8. sept.: Farið í Jökulheima. Upplýsingar á daginn i síma 86312, Ástvaldur, og 10278, Elli. Upplýsingar á kvöldin í síma 37392, Stefán.og 12133, Valur. Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför. AA-fundir eru sem hér segir alla þriðjudga, þriðjudagsdeild I, Tjarnargötu 3 kl. 9 e.h. L. Þriðjudagsdeild II Tjarnar- götu 5 kl. 9 e.h. L. Samlokudeild Tjarnargötu 3c kl. 12 e.h. ísafjarðardeild Hafnarstræti 7 4. h. t.v. kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri, kl. 8.30 e.h. L. AA-fundir eru sem hér segir alla miðvikudaga, miðvikudagsdeild Tjarnargögu 5 kl. 9 e.h. L. Norðurljós, AA-deild Klapparstíg 7, Keflavik, kl. 8.30 e.h. L. AA-fundir eru sem hér segir alla fimmtudaga. Fimmtudagsdeild I. Tjarnargötu 3c kl. 9 e.h., L. Laugarnesdeild Safn- aðarheimili Laugarnesk. kl. 9 e.h. L. Unglingadeild Tjarnargötu 5 kl. 9 e.h. L. Vestmannaeyjadeild Heimagötu 24 kl. 8.30 e.h. L. Selfossdeild Selfoss- kirkju, kjall. kl. 9 e.h. L. Suðurnesjadeild fimmtud. d. Klapparstig 7, Keflavik kl. 9 e.h. O. Akranesdeild Skólabraut, Vegamót AK kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri kl. 8.30 e.h. L. íslenzka dýrasafnið ^kólavörðustíg 6b er opið daglega kl. 13— 18. Málverkasýning Gunnar Gestsson frá Stokkseyri heldur málverkasýn- ingu i Eden i Hveragerði. Var sýningin, sem er 6. einkasýning hans, opnuð i gærkvöldi. Á sýningunni eru 28 oliumálverk og eru þau öll til. sölu. Myndirnar eru málaðar á 2 síðustu árum. Sýn- ingönni lýkursunnudaginn 3. september. Geðvernd Munið frimerkjasöfnun Geðverndar pósihólf 1308. eða skrifstofu félagsins Hafnarsiræti 5, sími 13468. Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna Ljósmæðratals þar alla virka daga kl. 16:00—17:00. Sími 24295. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virkc daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið- beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýliS- hús. Flóamarkaður .Stjórn Sambands dýraverndunarfélaga íslands hefur opnað flóamarkað að Laufásvegi 1, kjallara. Þar eru að boðstólum föt, búsáhöld, skrautmunir, leikföng og mari, margt fleira. Allt selt mjög ódýrt. Allir munirnir sem þarna eru hafa verið gefnir SDÍ i þessum tilgangi og þeim er vilja styrkja starf SDÍ á þennan hátt og gefa á flóamarkaðinn er bent á að tekið er á móti vörum á opnunartíma. Frekari upplýs- ingar í símum 27214 og 42580. Fyrst um sinn er flóamarkaðurinn opinn alla virka daga frá kl. 2—6 e.h. en i haust er áætlað að hafa einnig opið á laugardögum. Bæklingar: Október-forlagið hefur nýlega sent frá sér þrjá bæklinga: 1. Fræðikenning og starf byltingarinnar. Ritstjórnargrein Zéri i Popullit (Raddar alþýðunnar), málgagns Flokks vinnunnar, Albaniu, 7. júli 1977. 2. Kenning Maós formanns um að greina milli þriggja h^ima er mikilvægt framlag til marx-lenínismans. Ritstjórnargrein Dagblaðs alþýðunnar í Peking I. nóvember 1977. 3. Bráðabirgðalög 1. Verkalýðs- og baráttusöngvar. Ritstjórnargreinarnar tvær birta í hnotskurn afstöðu Kinverja og Albana til hinnar svonefndu þriggja heima kenningar en eins og kunnugt er hafa þær deilur leitt til upplausnar áralangrar vináttu og sam- starfs Kinverja og Albana. í þessum ritstjórnargrein- um gefst mönnum færi á að kynna sér frá fyrstu hendi um hvað deilan i raun og veru snýst. Bráðabirgðalög 1 eru hins vegar söngbók sem inniheldur bæði gamla og nýja verkalýðs- og baráttusöngva. í haust eða byrjun vetrar er siðan fyrirhugað að gefa út Bráðabirgðalög 2 og er hvorttveggja undirbúningur að veglegri söngbók sem Október-forlagið hyggst gefa út á næsta ári. Nótur og gitargrip fylgja lögunum. Styrktarfélag vangefinna Gjafir og áheit til Styrktarfélags vangefinna og hcimila þess í april — júlf 1978: Lína 5000, N.N. 10.000, Jón Runólfsson, Bergþóru- götu 13, Rvik 10.000, Kennarar Melaskóla 4.000, Anna Hermannsdóttir, Grundargötu, Isafirði 2.000, Erla og Helgi til minningar um Sigríði Sigurðard. frá Miðbæ 6.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um Sigríði Sigurðard. og Guðbjörgu Guðvarðard. frá Vestmeyjum 50.000, S.Á.P. 2.000, P.Á. 1.000, R.E.S. 1.000, Lilja Pétursdóttir 1.000, V.P. 1.000, Jakob og Edda 1.000, Friðrik Steindórsson 7.500, Ólafia Guðnadóttir 25.000, Guðriður Erlendsdóttir 3.000, Grétar Tryggvason 30.000, Guðrún Vigfúsdóttir 1.000, Pétur Eggertsson, Hólabraut 16, Skagaströnd 5.000, Fimm stúlkur á Eyrarbakka 4.200, Svanhildur Jónsdóttir, Skeiðarvogi 21, R 25.000, Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R 10.000, N.N. 5.000, Guðlaug Ingvarsdóttir 10.000, Arfureftir Guðrúnu heit. Finns- dóttur, Stórholti 27, R 750.350 og spariskirteini ríkis- sjóðs 500.000, Tvær systur 3.000, Guðrún Andrésd., Laugavegi 67a, R 16.300, Birgir Einarsson, Melhaga '’O— 72 R 20.000, Sigríður Guðmundsd., Hring- HER ER LAUSNIN TIL AÐ GRÆÐA UPP LAWDIÐ engin skammtímalausn, eins og i/erið er að gera nú. LAUSN SEM DUGAR. Bæjar- og sveitarfélög Kynnið ykkur þessa ágætu aðferð með því að hafa samband við okkur. Aðferðin er í stuttu máli: Vatn er tekið úr tjörnum, ám eða vötnum, síðan er blandað mold, sagi, skarna eða botnfalli tjarna eða tilbúnum áburði ásamt gras- fræi í HYDRO SEEDER tanka, sem passai á vörubíl og síðan sprautað úr slöngu á þá landspildu sem græða á. M. THORDARSON Box 562 — 121 Reykjavík. — Sími 52198 braut 56, R 1.395, N.N. 1.000.000, Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R 15.000, Til minningar um Guð- björgu Guðvarðard. og Sigriði Sigurðard. frá Vest- mannaeyjum frá Erlu og Helga 6.000, Anna Bjarna- dóttir 1.000, N.N. 6.000, Ágústa Hólmbergsdóttir, Mariubakka 22, R 3.000, Frá gömlum manni 5.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um Guðbjörgu Guðvarðard. og Sigriði Sigurðard. frá Vestmannaeyj- um 15.000, Jón Björnsson málarameistari í tilefni 75 ára afmælis hans þann 30. júlí sl. 300.000, Holger Clausen 1.000, Málarameistarafélag Reykjavíkur i til- efni 75 ára afmælis Jóns Björnssonar málarameistara 30.000, Gjafir v/75 ára afmælis Jóns Björnssonar mál- arameistara 118.700, Safnanir bama með hlutaveltum mán. apríl-júlí 217.460. Stjórn Styrktarfélags vangefinna flytur gefendum beztu þakkir fyrir þann góða hug til málefna vangef-^ inna, er gjafir þessar bera vott um. Happdrætti Sumargleði '78 Gjafahappdrættisvinningsnúmer Ferðamiðstöðin. Sólarlandaferðir fyrir 2, 6079, Pfaff Candy þvottavél 3965, JL-húsið 107, Nesco 6747, aukavinningar ferða- rakvélar 6258, 3100, 4073, 2649, 2651, Hárburstasett 4657, 1121, 214, 2397* 2371. Við þökkum fyrir skemmtunina í sumar. Bindindisfélag ökumanna 2. ágúst sl. var dregið i Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komu eftirtalin númer: I. nr. 287 Hitachi útvarps- og segulbandstæki kr. 80.000. 2. nr. 670 Útsögunarsög — rafknúin kr. 20.000. 3. nr. 193. Útsögunarsög — rafknúin kr. 20.000. 4. nr. 314 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000. 5. nr. 449 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000 6. nr. 011 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000. 7. nr. 985 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000. 8. nr. 061 Hljómplata kr. 5.000. 9. nr. 719 Hljómplata kr. 5.000. 10. nr. 3M Hljómplata kr. 5.000. Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins. Skúlagöti 63, Reykjavik, simi 26122. Happdrætti Soroptimista- klúbbs Kópavogs Dregið hefur verið í happdrætti Soroptimistaklúbbs Kópavogs. Upp komu eftirtalin númer: 5527 Sólar- lapdaferð, 3629 Færeyjaferð, 5911 Akureyrarferð, 1453 Akureyrarferð. Vöruúttektir komu á eftirtalin númer: 1738. 3883, 3664, 5425, 5113. 5207, 5621, 6984. 4044, 3562 og 1554. Nánari upplýsingar eru veittar i simum 4 i 177 og 51405. Happdrætti UMFK Dregið hefur verið i skyndihappdrætti UMFK hjá bæjarfógetanum i Keflavik. Upp komu þessi nilmer: 3413 Mallorkaferð. 3119 Sólarlandaferð. (Birt án ábýrgðar). Sumarhappdrætti Kvenfélags Breiðholts Dregið hefur verið i Sumarhappdrætti Kvenfélags Breiðholts 1978. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Nr. 1684 1. vinningur: Þriggja daga dvöl fyrir tvo á Hótel EDDU. Verðmæti kr. 37.000.00. Nr. 1151 2. vinningur: Vöruúttekt i Breiðholtskjöri. Arnarbakka 2, R. Verðmæti kr. 25.000. Nr. 0506 3. vinningur: Kvöldverður fyrir tvo i Veitingahúsinu Naustinu. Verðmæti kr. 12.000. Nr. 0242 4. vinningur. Vöruúttekt i verzl. Valgarði, Leirubakka. Verðmæti kr. 10.000.- Nr. 1387 5. vinningur: Kvöldverður fyrir tvö á Hótel Sögu. Verðmæti kr. 8.290.-. Vinninga skal vitjað sem allra fyrst til Birnu G. Bjarnleifsdóttur, Brúnastekk 6, Rvik (simi: 74309). Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu samtakanna, Suðurgötu 10 s. 22153, og skrif- stofu SÍBS s. 22150, hjá Ingjaldi, simi 40633. hjá Magnúsi, s. 75606. hjá Ingibjörgu, s. 27441, i sölu- búðinni á Vífilsstöðum, s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik: Loftið, Skólavörðustig 4, Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýravemdunar- félaga íslands, Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalan- um, Víðidal. I Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5. í Hafnarfirði: BókabúðOliversSteins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvegi 9. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni, Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Nr. 156 —24. ágúst!978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 259,80 260,40 1 Stariingspund 500,05 501,25* 1 Kanadadollar 228,20 228,80* 100 Danskar krónur 4676,65 4687,45* 100 Norskar krónur 4919,05 4930,45* 100 Sœnskar krónur 5848,75 5862,25* 100 Finnsk mörk 6311,95 6326,55* 100 Franskir frankar 5921,35 5935,05* 100 Belg. frankar 826,10 828,00* 100 Svissn. frankar 15603,65 15639,65* 100 Gyllini 11975,10 12002,80* 100 V-þýzk mörk 12940,20 12970,10 100 Llrur 30,86 30,93* 100 Austurr. Sch. 1793,00 1797,10* 100 Escudos 568,50 569,80* 100 Pesetar 349,90 350,70* 100 Yen 135,51 135,82* * Breytíng frá siðustu skráningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.