Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. — MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978 —187. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMI27022. „Hélt þið væruð komnir að rukka fyrir auglýsingu — sagði Guðmundur Jóhannsson, Miðbraut 33, Selt jarnarnesi, sem hreppti heimsreisuna íáskrifendaleik Dagblaðsins „Ja, satt að segja, þá hélt ég að þessir þrir vigalegu fulltrúar Dag- blaðsins væru kornnir til að innheimta hjá mér smáauglýsingareikning. Við vorum nefnilega að selja kjölturakka með auglýsingu i blaðinu,” sagði Guðmundur Jóhannsson , vinnuvéla- eigandi, Miðbraut 33, Seltjamarnesi, eftir að Ijóst varð að hann og kona hans, Magnea Jónsdóttir, hreppa ævintýraferðina umhverfis hnöttinn i áskrifendaleik Dagblaðsins. Dregið var fyrir helgina og kom nafn Guðmundar þá upp. „Við höfum mikið hugsað um þessa ótrúlegu ferð núna um helgina,” sögðu þau i gær. „Við reynum að fara í vetur og veljum þá sem allra hagstæðastan tima til Sveinn R. Eyjólfsson framkvæmdastjóri DB afhendir Guðmundi Jóhannssyni ávisun á farmiöa og önnur gögn til að takast á hendur heimsreisuna miklu. DB-mynd Arí. fararinnar. „Annars fannst mér það ótrúlega erfið raun að mæta og segja hvert væri aðalsimanúmer Dagblaðsins, 27022 er svo líkt okkar númeri sem er 27121”, sagði Guðmundur, það munar ekki nema 99 númerum. Nánarsegirfrádrættinumábls. 5. • Mblföviðrini^eykjavn^gærdag: Blómlegt mannlíf Þeir voru trúlega fáir Reykvíkingarnir sem héldu sig innan dyra í blíðviðrinu í gærdag. Og ekki var hægt að kvarta yfir því að lítið væri um að vera: • / Laugardal öttu kappi saman lið Akraness og Vals i bikarkeppninni í knattspyrnu. Alll um það er að finna á Iþróttasíðunum í miðju blaðsins. • Flugdagur var haldinn á Reykjavikur- fugvelli. Þar var margmenni mikið ekki síður en i Laugardal. Við segj- um frá sýningunni i máli og mynd- umá bls. I4idag. • Ekki er sólin alveg búin að kveðja okkur þelta góða sumar. En Sól- kveðjuhátíð var þó haldin og sótti hana mikillfjöldifólks og hafði veru- lega skemmtun af. Við segjum frá þeirri hátíð á bls. 61 dag. Þá var mikillfjötdifólks á ferðinni um allt næsta nágrehni borgarinnar. sumir að kíkja eftir berjum. aðrir að renna i Hveragerði til að fá sér kafft. eða koma við í sumarbústöðum. I leiðinni var litið á raUkappana sem óku I rólegheitum í átt að markinu, Reykjavík. Rallkeppninni eru gerð góð skil á bls. 23 i blaðinu I dag. Rallbill gefur I. Vísitöluhækkun 1. sept. frestað? Ríkisstjórnin kann að gefa út bráða- birgðalög til að fresta vísitöluhækkun- um sem koma eiga á kaup 1. septem- ber. Þessi möguleiki hefur verið ræddur en ákvörðun mun ekki hafa verið tekin. Með þessu mundi „gamla stjórnin” ætla að létta vanda frystihúsanna sem hafa boðað stöðvurt i. september. Auk vísitöiuhækkana, sem kunna að geta orðið állt að 15—17% að óbreyttu, er 3% grunnkaupshækkun samkvæmt samningum. Eins og fram hefur komið, hefur sá möguleiki verið á döfinni að ríkis- stjórnin felli gengið. Afstaða hennar til slikra aðgerða á næstu dögum fer eftir því hvernig horfir um myndun annarrar rikisstjórnar. • HH Sigurgleði á Laugardalsvelli. Flugleiðaþota á fullri ferð á flugdegi. [90% líkur á vinstri stjórn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.