Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 28.08.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐiÐ. MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1978. 19 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Sunna býður allt það bezta sem til er á Kanaríeyjum Kanaríeyjar — Vetraráætlun Einar Ágústsson, utanrikisráðherra: — Það, sem ég sá af leiknum voru Akur- nesingar betri — og þeir verðskulduðu sigur eftir því, sem ég hef heyrt. Ég gat. þvi miður ekki séð allan leikinn.” Hann afhenti verðlaun eftir leikinn og var heiðursgestur. Var á hraðferð vegna samningafunda. Ellert Schram, formaður KSI. „Betra liðið vann — það för ekki milli mála. Hins vegar fannst mér Akurnesingar draga sig um of f vörn i sfðari háifleikn- um. Það hefði getað gefið Valsmönnum tækifærí að jafna. Mark Péturs Péturs- sonár var gott. Hann má ekki fá færí, drengurinn sá. Þá liggur knötturínn i markinu.” Pétur Sveinbjörnsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. „Betra liðið sigraði — og ég samgleðst Akurnesing- um innilega. Þeir eru nú komnir á blað I Bikarkeppninni. Það var ekki dagur Vals 1 fyrri hálfieik — en bjartari hliðar voru á leik liðsins f þeim siðari. En það nægði ekki — þó ýmislegt hefði gctað skeð.” Bikarmeistarar ÍA 1978. Efri röð frá vinstri, George Kirby, þjálfari, Sigurður Halldörssson, Pétur Pétursson, J6n Alfreðsson, Kristinn Björnsson, Jön Gunnlaugsson, Matthías Hallgrímsson, Hörður Helgason, Benedikt Valtýsson, liðsstjórí, og Gunnar Sigurðsson, for- maður knattspyrnuráðs Akraness. Fremri röð. Andrés Ólafsson, Árni Sveinsson, Guðjón Þórðarson, Jóhannes Brottfarar- dagar Svo öruggur sólskinsstaður aö Sunna endurgreiðir hvern þann ferðadag sem sólin ekki skín Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 10 Sími29322 Helgi Danfelsson, varaformaður KSl. „Fyrri hálfleikur er sá be/ti, sem ég hef séð til fslenzkra liða í sumar — og þó lengra værí leitað aftur f tfmann. Skaga- menn léku áberandi betur og hefðu átt skilið 3ja marka forustu i hálfleik.” Guðjónsson, Jón Þorbjörnsson, Jón Áskelsson, Karl Þórðarson og Svein- björn Hákonarson. DB-mynd Bjarnleifur. 13. okt. — 23. dagar 4. nóv. — 22 dagar 25. nóv. — 15 dagar 9. des. — 22 dagar Jólaferð 16. des. — 22dagar Jóla- ogáramótaferð 30. des. — 15dagar Áramótaferð ó.jan. — 22dagar 13.jan. — 15og22dagar 27.jan. — lSdagar 3.feb. — 22dagar lO.feb. — 15 og 22 dagar 24. feb. — 8 og 15 dagar KBK'SsSP’’ . Sunna flýgur beint dagflug án millilendingar til Kanarieyja allan ársins hríng og hér kemur vetraráætlunin. — Pantið snemma þvf ferðirnar fyllast fljótt. ATHUGIÐ! Beint dagflug án millilendinga á laugardögum. 3. marz - 10. marz 24. marz 31. marz 7. april - 21. apríl — 8 og 2 2 dagar — 22 dagar — 8og 15dagár — 22dagar Páskaferð -15 dagar Páskaferð — 22 dagar Eftirsóttustu íbúðirnar og hótelin: Pantið strax meðan enn er hægt að velja uppáhaldsgististaðina og þann tfma sem hentar bezt. íbúðahótelin vinsælu, KOKA, CORONA ROJA, CORONA BLANCA, ROCHAS VERDE, RONDO, hótel EUGENIA VICTORIA og PROTUCASA. Skrifstofa Sunnu með fslenzku starfsfólkiá Playa del Ingles. LA PALMAS: DON CARLOS íbúðirnar vinsælu með útsýn yfir baðströndina og borgina. TENERIFE: Við höfum í vetur einnig ferðir til blómaeyjunnar Tenerife. tslenzkur fararstjóri á staðnum. Hægt er að velja um dvöl f fbúð og á hótelum og smáhýsum f ferðamanna- bænum PUERTO DE LA CRUZ og fbúðum og smáhýsum á PLAYA DE LAS AMERICAS á suðurströnd Tenerife.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.