Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐlÐ^MlÐVIKUDAGU^lDESEMBER^m BILAPARTASALAN Höfum úrval notadra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: Franskur Chrysler '71 Fiat 128 '73 Toyota Crown '67 Rambler '67 Volvo Amazon '65 Fiat 125 '73 Einnighöfum viö úrvalaf kerruefni, til dæmis undir vélsleda. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 11397 Björgunarsveifin Kópavogi Kópa vogsbúar! r<% Opið virka daga frá kl. 13—22, um ] helgarfrá kl. 10-22. Chile: 25KEFLUDUK FINNAST í KALKNÁMU í það minnsta tuttugu og fimm lík hafa fundizt i yfirgefinni kalknámu sem er i um fjörutíu kílómetra fjar- lægð frá Santiago i Chile. Tóm skot- hylki og vírbútar, sem líkin hafa greinilega verið kefluð með, hafa fund- Í7t í leirjarðvegi þar sem þau lágu i námunni. Merki eftir skot hafa fund- izt á veggjum. Erfitt mun að gera sér fulla grein fyrir fjölda líkanna vegna þess að aðeins bein, hár og tætlur úr fötum eru eftir en talið er að líkin hafi legið í námunni i það minnsta þrjú ár. Dómari sá sem hefur stjórn rann- sóknarinnar á hendi hefur látið hafa eftir sér að hann teldi fullljóst að hér væri um að ræða morðmál. Hann neit- aði aftur á móti að segja nokkuð um hvort hann teldi hugsanlegt að morðin hefðu verið framin af pólitiskum ástæðum. íran: TEHERAN MYRKVUÐIÞRJAR STUNDIR í GÆRKVÖUH —starf smenn orkuvera í verkfalli og jaf n vel starf smenn Seðlabanka írans virðast andstæðingar keisarans Svo virðist sem lif og starf í Teheran höfuðborg írans færist nú i eðlilegl horf eftir gifurlega fjölmennar mót- mælagöngur um síðustu helgi. Þó er Ijóst að andstæðingar keisarans og hersins munu gera sitt ítrasta til að trufla efnahagslíf landsins. i gærkvöldi rofnaði allt rafmagn í höfuðborginni vegna mótmælaverkfalls starfsmanna í orkuverum. Helzti andstæðingur keisarans Aya- tollah Ruhollah Khomeiny hefur hvatt til verkfalla og annarra mót- mælaaðgerða til að veikja stjórn hers- ins í sessi. Telur hann það heppileg- ustu leiðina til að koma keisaranum frá völdum. Hafa verkamenn i oliu- hreinsunarstöðvum og í mörgum opin- berum störfum, svo sem í Seðlabanka írans, tekið þátt í slikum verkföllum. Fregnir af miklu mannlalli i borg- inni Isfahan, þegar herinn hafi skotið á mannfjölda munu ekki hafa verið á rökum reistar. Þar var í gær haldinn mikill fjöldafundur og komu íbúar þorpa nærri borginni á fundinn i stór- um hópum. Herlið kom á vettvang og hleypt var af byssum en skotum ekki beint að mannfjöldanum heldur upp i loftið. Kalmarl baðskápaeiningar eru fyr- irliggjandi á lager. CLASSIC baðskápaein- ingarnar eru úr eik og fást bæði litaðar og ólitaðar. Kynnið ykkur möguleikana sem CLASSIC baðskápa- einingarnar frá Kalmar bjóða. Skeifunni 8 sýnum við uppsett baðborð ásamt mismunandi uppstillingum af þeim fjölmörgu útgáfum KALMAR-innréttinga sem hægt er að fá. kajmar innréttingar hf. SKEIFAN I. REYK JAVlK SlMI US4S Leiðisvendir, /eiðiskrossar MIKLATORGI OPIÐ 9-21 - SÍM119775

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.