Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 31
31 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978. Útvarp Sjónvarp » EINS OG MAÐURINN SÁIR - sjónvarp kl. 21.35: BÆJARBÚAR HEFNA SÍN LUCETTU OG HENCHARD Næstsiöasti þáttur myndaflokksins Eir.s og maðurinn sáir er á dagskrá sjón- varpsins i kvöld kl. 21.35. í síðasta þætti gerðist það helzt að bú Henchards var tekið til gjaldþrotaskipta og hann stóð uppi slyppur og snauður. Jopp, fyrrveraridi verkstjóri hans, skýtur yfir hann skjólshúsi. Farfrae kaupir fyrirtæki og hús Henchards og býður honum að búa á heimili sinu, en hann hafnarboðinu. Hins vegar ræðst hann i vinnu hjá Farfrae sem óbreyttur verkamaður. Lucetta óttast að Henchard segi frá sambandi þeirra. Henchard les ástarbréf hennar fyrir Farfrae án þess að nefna nafn hennar. Hún biður hann að skila sér bréfun- um. Hann fellst á það, en áður komast nokkur þeirra í hendur Jopps. Þátturinn i kvöld hefst á því að Albert prins er væntanlegur til Casterbridge. Henchard krefst þess að fá að taka á móti honum, en því er hafnað. Jopp les ástarbréf Lucettu á bæjar- kránni og áheyrendur ákveða að hefna sín á þeim Lucettu og Henchard og efna til smánarreiðar. Henchard er til trafala þegar Albert prins kemur til staðarins og Farfrae leggur á hann hendur. Henchard ákveður síðan að hann skuli hefna sin á Farfrae. Þátturinn stendur i klukkustund og þýðandi er Kristmann Eiðsson. - ELA » Farfrae á í stríði við fyrrverandi atvinnu- rekanda sinn 1 þættinum Eins og maður- inn sáir. r— ---------------------------------\ VAKA—sjónvarp kl. 20.25: Hvaða bækur verða metsölubækur í ár? v önnur Vaka vetrarins er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.25. Þátturinn í kvöld fjallar um bækur eins og sá fyrri. Bókafulltrúi og umsjónarmaður þáttar- ins er Stefán Júlíusson, en honum til að- stoðar eru þeir Aðalsteinn Ingólfsson, ritstjóri menningarmála á DB, og Björn Vignir Sigurpálsson, blaðamaður á Morgunblaðinu. Í þættinum verður rætt við fjóra unga rithö'funda sem allir eiga það sameigin- legt að eiga umtalaðar bækur á jóla- markaði. Það eru þeir Guðlaugur Arason sem sendi frá sér tvær bækur. verðlaunabók- K Stefán Júlíusson er umsjónarmaður þátt- arins Vöku. ina Eldhúsmellur og Vikursamfélagið. Ólafur Haukur Simonarson scm sendi frá sér bókina Vatn á myllu kölska. Pétur Gunnarsson sem sendi frá sér bók- ina Ég um mig frá mér til min og Jón úr Vör sem sendi frá sér bókina Altaris- bergið. Auk þessara mun Stefán Júliusson kynna nokkrar aðrar af þeim bókum sem eru á jólamarkaðinum og lesa úr þeim. Ennfremur verður i þættinum farið í nokkrar bókaverzlanir og kannað hvaða bækur fólk les og hvers vegna og skýrt verður frá þvi hvaða bækur virðast ætla að verða metsölubækur ársins. Þátturinn er tæplega klukkustundar langur. Dagskrárgerðarmaður er Þráinn Bertelsson en hann mun stjórna upp- töku á þáttum þessum í vetur. - ELA t , - QUtvarp Miðvikudagur 13. desember 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. T6n- leikar. 13.20 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James HerrioL Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sína (16). 15.00 Miðdegistónleikan Charles Rosen leikur á pianó „Don Juan”, konsertfantasíu eftir Liszt um stef eftir Mozart. / Koppelkvartettinn ieikur Strengjakvartett nr. 2 op. 34 eftir Herman D. Koppel. 15.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Guð rúnar Kvaran cand. mag. frá 9. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.30 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga bamanna: „Skjótráður skip- stjóri” eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Áma- dóttir byrjar lesturinn. 17.40 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Ðnsöngur f útvarpssal: Nanna Egils Bjömsson syngur lög eftir Hallgrím Helgason, Sigurð Þórðarson og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 0r skólalifmu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl- inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (23). 21.00 Svört tónlist Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og lið. Pétur Einarsson sér um flug- málaþátt og talar við Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóra i tilefni af 75 ára afmæli vél- flugsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-* dagsins. 22.50 Or tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon . sér um þáttinn. 23.05 Ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. Höfundur les. 23.20 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis iög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guð- bergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja, ég og þú” (9). 9.20 LeikfimL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfi-éttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál: Pétur J. Eiríksson sér um þáttinn, sem fjallar um iðnfræöslu. Jó/agjöfin hans er gjafakassi frá Heildverzlun <~PéturCPéturóóon WÍ\ Suðurgata 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 Smurbrauðstofon BJORNINN Njóisgötu 49 - Simi 15105 emm vm komnt með fuft hús afjóia- skrauti ogjó/apappír sem enginn annar ermed MMhCjsið Laugavegi 178 — Sími 86780 (nœsta hús við Sjónvarpið)

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.