Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978.
mtt
Veðrið 1
Austan átt viða, nokkufl hvasst og
dálitil rígning um austanvert landifl
og á annesjum fyrir norðan. Skýjafl á
VesturiandL Mitt veflur, en smám
saman fer kólnandi.
Veflur kL 6 f morgun: Reykjavfk 10
stig og skýjafl, Gufuskálar 6 stig og
alskýjafl, Galtarviti 6 stig og atekýjafl,
Akureyrí 6 stig og abkýjafl, Dalatangi
4 stig og rigning, Höfn Homafirfli 6
stig og rígning og Stórhöffli f Vest-
mannaeyjum 7 stiga hiti, skýjað og 11
vindstig.
Þörshöfn f Fœreyjum 7 stig og af-
skýjafl, Kaupmannahöfn 5 stig og
rígning, Osfó -1 stig og snjókoma,
London 8 stig og láttskýjafl, Ham-
borg 7 stig og skúr, Madríd 12 stig og
alskýjafl, Lbsabon 17 stig og skýjafl
og New Yoríc 2 stig og skýjafl.
Andlát
Guðlaug Stefania Jónsdóttir, Granda-
vegi 38, Rvik, lézt að Elliheimilinu
Grund laugardaginn 9. des.
Guðný H. Guðjónsdóttir, Sjafnargötu
11, lézt í Landspítalanum þriðjudaginn
12. des.
Anna Kristjana Ivarsdóttir lézt í Land-
spitalanum laugardaginn 2. des. Útförin
hefurfariðfram.
Magnea Pétursdóttir lézt i Landspítal-
anum laugardaginn 9. des. Útförin fer
fram frá Selfosskirkju laugardaginn 16.
des.kl. 14.
Ingvi Hannesson, Hlíðagerði við Vatns-
veituveg verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 14. des. kl. 3.
^arriKomur
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miðvikudag, kl. 8.
SpilakvöSd
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld, miðvikudag. Verið öll velkomin.
Fjölmennið.
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar
heldur jólafund í kvöld kl. 20.30. Söngur, upplestur
o.fl. Munið jólapakkana. Takið með ykkur gesti.
IOGT St Einingin nr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni v/Eiríks-
götu. Kosning embættismanna. Jólafundur með fjöl-
breyttri dagskrá í umsjá hagnefndar. Félagar fjöl-
mcnnið.
Fró Sálarrannsóknar-
félaginu Hafnarfirði
Fundur verður haldinn fimmtudagin 14. desember í
Iðnaðarmannafélagshúsinu er hefst kl. 20.30. Dag-
skrá: Séra Þórir Stephensen flytur erindi er hann
nefnir Sálarrannsóknir og min eigin trú. Frú Sigurveig
Guðmundsdóttir: Dulrænar frásagnir. Einsöngur:
Inga María Eyjólfsdóttir við undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Jólafundur verður haldinn i safnaðarheimilinu Innri-
Njarðvik nk. fimmtudagskvöld (annað kvöld) kl.
20.30.
Guðmundur Einarsson verkfræöingur flytur erindi.
Kaffiveitingar og fleira.
Kvennadeild
Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands
Jólafundur
Kvöldverðarfundur verður haldinn miövikudaginn
13. desember í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl.
19.30.
Dagskrá: Séra Sigurður Guömundsson flytur hug
vekju. Ólöf Harðardóttir syngur einsöng.
Þátttaka vinsamlega tilkynnist i sima 28222 og 14909.
Fjölmenniö og takið með ykkur gesti.
Fundur um húsnæðis-
mál ungs fólks
verður haldin i sjálfstæðishúsinu Háalcitisbraut l,
miðvikudaginn 13. desember kl. 20.30. Frum-
mælendur: Hilmar ólafsson, Siguröur Ágúst Jensson,
Skúli Sigurðsson og Þorsteinn Pálsson. Sjálfstæðis-
fólk notið nú tækifærið og fáið greinargóðar
upplýsingar.
Jólafundur
Kvenfélags Breiðholts
veröur haldinn mövikudaginn 13. des. kl. 20.30 í and-
dyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Upplestur, leik-
þáttur o. fl. öllum 67 ára og eldri í Breiðholti er boðið
á fundinn. Félagskonur, takið fjölskylduna með.
Fjölmennið.
Jólafundur Sjáifstssðis-
kvennafélagsins Eygló
verður haldinn I samkomuhúsi Vestmannaeyja
fimmtudaginn 14. des. og hefst með borðhaldi kl. 20.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Tilkynnið þátttöku til formanns Sjálfstæðisfélaganna í
simum 1167, 1623 og 1675 fyrir kl. 7 miðvikudaginn
I3.desember.
Hafnarfjörður — Garðabær
— Bessastaðahreppur —
Kópavogur
Hörpukonur halda jólafund sinn í samkomuhúsinu á
Garðaholti fimmtudaginn I4. desember kl. 20.30.
Dagskrá: l. Séra Bragi Friðriksson flytur jólahug-
vekju. 2. Upplestur og fleira jólaefni. 3. Tískusýning,
vörur frá hafnfirzkum verzlunum. Veitingar. Freyju-
konur mæta á fundinn. Gestir velkomnir.
Sölumannadeild V.R.
Sölumenn
Deildarfundur verður haldinn fimmtudaginn I4. des.
nk. að Hagamel 4 (VR-húsið), kl. 20.30. Ræðumaður
kvöldsins verður Svavar Gestsson viðskiptaráðherra.
Fjallað verður um stöðu innflutningsverzlunar og við-
horf ráðherra gagnvart henni. Allt áhugafólk um
verzlun velkomið.
Jólafundur Kvennadeildar
Slysavarnaf élagsins í
Reykjavík
verður*haldinn fimmtudaginn I4. des. kl. 20 í Slysa-
varnafélagshúsinu. Til skemmtunar verður sýni-
kennsla á jólaskreytingum; jólahappdrætti, einsöngur,
Anna Júliana Sveinsdóttir syngur, jólahugleiðing og
fleira. Félagskonur fjölmennið og komið stundvíslega.
Kvenfélag Kópavogs
Jólafundurinn verður fimmtudaginn 14. des. í félags-
hcimilinu kl. 20 30. Séra Þorbergur Kristjánsson
flytur jólahugvekju. Sýiular veröa jólaskreytingar frá
ígulkerinu. Félagskonur mætiö vel og stundvislega og
takiðmeðykkurgesti. _
, Adallufidir ^
Aðalfundur
Ósplasts hf.
fyrir árið 1977 verður haldinn í félagsheimilinu á
Blönduósi 14. des. '78 kl. 20.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar,
önnur mál.
Aðalfundur sunddeildar
Ármanns
verður haldinn sunnudaginn 17. des. kl. 14 í Snorrabæ
(Austurbæjarbió). Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur Skíðaráðs
Reykjavíkur
veröur haldinn fimmtudaginn 14. des. kl. 20 i Vikinga-
sal Hótels Loftleiöa. Venjulegaðalfundarstörf.
Stjórnmólðfundir
k j
N ^innn»nniwinia—TOBIUUUUUUWWIUUUUUUUUIIUUUUII
Fundur um húsnæðis-
mál ungs fólks
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Háaleitisbraut I, í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Jólafundur Sjálfstæðis-
kvennafélagsins
Sóknar Keflavík
verður haldinn miðvikudaginn 13. desember kl. 20.30
í Æskulýðshúsinu Austurgötu 13.
Dagskrá: 1. Rannveig Bernharðsdóttir, sýnikennsla á
jólaskreytingum. 2. Soffía Karlsdóttir, jólahugleiðing.
3. Hreinn Lindal leikur á pianó og syngur einsöng. 4.
Bingó.
Sóknarkonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Félag sjálfstæðismanna í
Langholti
Fimmtudaginn 14. desember mun Jón Sólnes alþingis-
maður koma og ræöa stjórnmálaviðhorfið. Fundar-
stjóri verður Elin Pálmadóttir. Umdæmisfulltrúar og
fulltrúaráðsmeðlimir eru sérstaklega boðaðir á þennan
fund. Fundarstaður: Langholtsvegur 124. Fundurinn
er opinn og öllum velkomið að Sækja hann.
Alþýðubandalagið
Hafnarfirði
Almennur félagsfundur verður haldinn að Strandgötu
41 fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30. Svavar
Gestsson viðskiptaráðherra ræðir um stjórnmálavið-
horfin og aðgerðir rikisstjórnarinnar. Félagar eru
hvattir tii að mæta á fundinn. Munið félagsgjöldin.
Framsóknarfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
heldur fund i Goðatúni fimmtudaginn 14. þ.m. kl.
20.30. Fundarefni: Hákon Sigurgrimsson ræðir skipu-
lagsmál Framsóknarfélaganna.
Frá Samtökum
herstöðvaandstæðinga
Fundur í hverfahópi SHA i Smáibúöa-, Fossvogs- og
Hlíðahverfum á fimmtudag kl. 20.30. Fundarefni: 1.
Samstarf við nemendur i MH, 2. Vetrarstarfið. Allir
velkomnir.
Alþýðubandalagið
Miðneshreppi
Alþýðubandalagiö Miðneshreppi heldur félagsfund i
Bamaskólanum Sandgeröi fimmtudaginn 14. desember
kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Ríkis-
stjórnarþátttakan og flokksstarfið: Baldur Óskarsson
og Gils Guðmundsson. 3. önnur mál.
Alþýðubandalagið
Hafnarfirði
Almennur félagsfundur verður haldinn að Strandgötu
41 fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Svavar Gestsson viðskiptaráðherra ræðir um stjórn-
málaviðhorfin og aögerðir ríkisstjórnarinnar.
Félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Munið
félagsgjöldin.
Borgarnes
Hreppsnefndarfulltrúamir Bjöm Arason og öm Sim-
onarson verða til viötals um hreppsmál i fundarsal
hreppsins við Borgarbraut fimmtudaginn 14. desem-
berfrákl. 18-21.
Sýningar
Myndlistarsýning
Guðmundar Björgvinssonar
i Norræna húsinu verð framlengd til sautjánda þessa
mánaðar. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22.
Myndirnar, sem eru pastel- og kolamyndir, eru 50 að
tölu og allar til sölu. Meirihluti þeirra er frá þessu ári.
Illllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldafbls.25
Hreint>ernint!ar.
önnumst hreingerningar á íbúðum,
stofnunum, stigagöngum og fl„ vant og
vandvirkt fólk, Uppl. i sima 71484 og
84017.
Félag hreingerningarmanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Uppl. i síma 35797.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fleira. Margra
ára rcynsla. Hólmbræður, simar 36075
og72I80.
Þrif — leppahrcinsun
JMýkomnir nieð djúphrcinsivél með
ntiklum sogkrafti, cinnig húsgagna
hrcinsun. Hreingerum ibúðir. stiga
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
ntcnn. Uppl. i síma 33049 og 85086
Haukur og Guðmundur.
Kellavík—Suðurnes.
Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og
alhliða hreingerningar allt eftir hentug
leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð
þjónusta. Ath. einnig bilaáklæði og
teppi. Pantanir i síma 92—1752.
Nýjung á íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför um allan hcim.
Önnumsl einnig allar hreingerningar
Löng reynsla irvggir vandaða vinnu
Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa
og húsgangahreinsun Reykjavik.
Hreinsum teppi
og húsgögn með fullkomnum tækjum
fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið
timanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í
síma 26924, Jón.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017,ÓlafurHólm.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaöa vinnu. Ath: Pantið
timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar
Sigurðsson, simi 76758 og 35686.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT. Öll prófgögn
og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef
óskað er. Engir lágmarkstimar. nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason.
simi 66660.
' Ökukennsla-æfmgatimar
Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson.simi 40694.
Ökukennsla—Æfingatlmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenn'
á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson.
Sími 81349.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. 1978.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef óskað er. Guðlaugur
Fr. Sigmundsson. Uppl. I sínia 71972 og
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H-845
Frð Soroptímista-
klúbbi Reykjavfkur
Soroptimistaklúbbur Reykjavikur hefur látið prenta
jólakort, til að afla fjár til kaupa á lækningatæki fyrir
skurðdeild Borgarspitalans. Á kortinu er mynd af lista-
verki Sigrúnar Jónsdóttur listakonu, Bæn fyrir friði,
sem fékk verðlaun á UNESCO sýningu i Monaco
1973, og er kortið prentað hjá Kassagerð Reykja-
víkur. Verðið er kr. 120, og er það til sölu í verzluninni
Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, og hjá félögum klúbbs-
ins.
Frimerkjasafnarar
Sel islenzk frimerki og FCD-útgáfur á lágu verði.
Einnig erlend frimerki. Heil söfn.
Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavik.
Mmnlngarspidld
Minningarspjöld
landssamtakanna
Þroskahjálpar
eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a. Opið frá kl. 9—
12 þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort
Barnaspítala
Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Geysi,
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki og Háaleitisapóteki i
Austurveri.
Minningarkort
Kvenfélags
Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Holtablómið*
Langholtsvegi 126, simi 36111. Rósinni. Glæsibæ,
simi 84820. Verzlun Sigurbjörns Kárasonar. Njáls
götu I, simi 16700, Bókabúðinni. Álfheimum 6, simi
37318. Elinu Kristjánsdóttur, Álfheimum 35, sim-
34095 og Jónu Þorbjamardóttur. Langholtsvegi 67
simi 34141.
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, simi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stiga-
hlið 49, simi 82959, og í Bókabúð Hlíðar, simi 22700.
Útívistarferðir
Fimmtud. 14/12 kl. 20:
Tunglskinsganga, stjörnuskoðun, fjörubál. Fararstj.
Kristján og Einar. Verð 1000 kr., fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá BSÍ bensinsölu (i Hafnarf. v.
kirkjugarðinn).
Áramótaferð 30. des. — 1. jan. Gist við Geysi.
Gönguferðir, kvöldvökur, sundlaug á staðnum. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
Skemmtikvöld i Skiðaskálanum i Hveradölum 29. des.
Uppl. og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi
14606.
Tónleikar
Jólatónleikar
kórs Langholtskirkju
Föstudagskvöldið 15. desember nk. heldur Kór
Langholtskirkju árlega jólatónleika sina og verða þeir
aö þessu sinni haldnir i Kirkju Krists konungs í Landa-
koti og hefjast klukkan 23. Á efnisskránni eru innlend
og erlend jólalög, gömul og ný. Einsöngvari með kóm-
um verður Ólöf Kolbrún Harðardóttir en hún hefur
annazt raddþjálfun kórsins undanfarin ár. Hún mun
syngja lög af hinni nýútkomnu plötu Hátíðarstund, en
á henni koma fram auk ólafar og Kórs Langholts-
kirkju Garðar Cortes og Kór Söngskólans i Reykjavik.
Vetrarstarf kórsins hófst í september sl. og nú eftir
áramótin hefjast æfingar á C-moll messu Mozarts sem
flutt verður með vorinu.
Stjórnandi Kórs Langholtskirkju er Jón Stefánsson.
Söngfélagar eru um 50 talsins.
Skrifstofa Ljósmæðra-
félags íslands
er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar þar vegna stéttar-
tals Ijósmæðra alla virka daga kl. 16—17 eða i sima
17399 (athugiö breytt simanúmer).
Fjáröflunarnefnd
Óðins
fer þess á leit við sjálfstæðisfólk, að það gefi I styrktar-
sjóð félagsins.
Árlega er veitt úr sjóðnum fyrir hver jól til öryrkja og
aldraðra óðinsfélaga.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Jólasöfnun Maíðrastyrksnefndar er hafin. Opið alla
virkadagafrákl. 1—6.
Skáldakvöld BK
Álþýðubandalagið i Kópavogi efnir til Skáldakvöids i
Þinghól, miövikudaginn 13. desember nk. kl. 20.30.
Meðal þcirra skálda sem lesa úr verkum sinum verða:
Guðlaugur Arason, Ólafur H. Símonarson og Úlfar
Þormóðsson. öllum er heimill aðgangur.
Geðvernd
Munið frímerkjasöfnun Geðverndar, pósthólf 1308,
eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468.
Hjálpræðisherinn
Fataúthlutun verður miðvikudag frá kl. 10—12 og
?-5.
Frá Styrktarfélagi
vangefinna
Aö gefnu tilefni vill Styrktarfélag vangefinna taka
fram að félagið hefur enga fjáröflun i gangi fyrir þessi
jól nema jólakort og bílnúmerahappdrætti, sem merkt
eru félaginu.
Styrktarfélagið varar eindregiö við þvi að fólk kaupi
varning þann sem fólk gengur með i hús og selur í
nafni liknarfélaga.
Leikfélag
Neskaupstaðar
frumsýndi á dögunum Landabrugg og ást, farsa sem
viða hefur verið sýndur við miklar vinsældir. Magnús
Guðmundsson er leikstjóri. Leiknum var forkunnar
vel tekið. Eftir áramótin halda Norðfirðingamir svo
með leikinn upp á firöina og sýna nágrönnum sinum
þar. Myndin er af leikendum i Landabrugginu.
DB-mynd Skúli Hjaltason
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
NR. 228 — 12. desember 1978 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 317,70 318,50 349,47 350,35
1 Steriingspund 627,60 629,20* 690,36 692,12*
1 Kanadadollar 269,55 270,25* 296,51 297,28*
100 Danskar krónur ' 6027,00 6042,20* 6629,70 6646,42*
100 Norskar krónur 6238,00 6253,70* 6861,80 6879,07*
100 Sœnskar krónur 7196,75 7214,85* 7916,43 7936,34*
100 Finnskmörk 7903,00 7922,90* 8693,30 8715,19*
100 Franskir frankar 7282,10 7300,40* 8010,31 8030,44*
100 Belg. frankar 1057,20 1059,90* 1162,92 1165,89*
100 Svbsn. frankar 18779,35 18826,65* 20657,29 20709,32*
100 Gyllini 15406,60 15445,40 16947,26 16989,94*
100 V-Þýzkmörk 16716,65 16758,75* 18388,32 18434,63*
100 Urur 37,64 37,74* 41,40 41,51*
100 Austun-. Sch. 2283,10 2288,90* 2511,41 2517,79*
100 Escudos 680,30 682,00* 748,33 750,20*
100 Pesetar 446,75 447,85* 491,43 492,64*
100 Yen 161,40 161,80* 177,54 177,98*
•Breyting fré siflustu skráningu Sknsvari vegna gengisskráningu 22190.