Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978. 27 ffí Bridge Misskilningur á sér alltaf staö í bridge — jafnvel þó þrautreyndir spilarar eigi 1 hlut. Lítum á eftirfarandi spil, sem kom fyrir á Philip Morris-mótinu 1 sveita- keppni — Caransa-mótinu — 1 Hollandi á dögunum. Norduk AG106 <=? 972 0 6984 + K73 VtSTl K Austuk * 9852 A 73 ^ ÁK83 V DG10654 0 753 «62 * 84 +Á104 SUÐUK + ÁKD4 ■<? ekkert ó ÁKD10 * DG962 1 leik hollenzkra og danskra sveita opnaði austur á tveimur hjörtum. Multi-tveir, sem gat haft þrenns konar merkingu. 1. Tveir veikir í hálit, 2. Sterk opnun í tígli eða 3. Sterk grandopnun. Sagnir þróuðust þannig: Austur Suður Vestur Norður 2 H dobl 3 H pass pass . 4 H pass pass pass — — — Suður ætlaðist auðvitað til með kröfu- sögn sinni, fjórum hjörtum, að norður segði sinn bezta lit. Norður misskildi sögnina og sagði pass. Suður varð því að spila hjarta-sögn og átti ekkert hjarta sjálfur!! — nema þetta stóra í brjóstinu. Hann fékk fimm slagi — 250 til Dana. Stórgróði?? — Nei, tap. Sagnir gengu nákvæmlega eins á hinu borðinu. Opnað á tveimur hjörtum — og suður spilaði fjögur hjörtu. Út kom laufátta óg Dan- inn í suður varð svo ruglaður, þegar hann sá spil blinds að vestur fékk fyrsta slagá laufáttu!! — 300 til Hollendinga. af Skák Þessi staða kom upp á fjórða borði á ólympíuskákmótinu I Buenos Aires i viðureign Sviþjóðar og V-Þýzkalands. Wedberg hafði hvítt en Darga svart og átti leik. DAKGA 16.-----Kh8 17. Re6 — Dc6 18. De4! — Rf6 19. Dxc6 — Bxc6 20. Rf8 og hviturvann auðveldlega. „En sú martröð. Allir kjólamir i búðinni voru á útsölu, en ég fann engan i minni stærð." Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8.-14. des. er 1 Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. U pplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið í þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á Öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ég á áhrifamikið tékkhefti. Ég skrifa tékkann og hann fær áhrifín! Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Ki. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga k 1.15.30—16.30. Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. ' Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.SunnudagafrákI. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Otlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við.sérstök tækifæri. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 14. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki draga þig inn í deilur við ungan mann. Einbeittu þér að því verki sem liggur fyrir og ljúktu því fljótt. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þetta ætti að vera ánægjulegur dagur að öllu leyti. Stjömumar eru þér hagstæðar ef þú hyggst biðja einhvern um að gera þér greiða. Ástin knýr dyra hjá þeim ein- hleypu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl); Takstu á við erfiðleika með ein hverjum öðrum. Sameiginlegt átak ætti að laga málið. Stórkostlegir gullhamrar frá hinu kyninu veita þér mikla hamingju. Nautið (21. apríl—21. mai): Það verður mikið um að vera á félags- sviðinu. Gömul tengsl við fortíðina rofna brátt og þér verður mikið rórra. Láttu ekki velgengni annarra angra þig. Tvlburarnir (22. mai—21. júní): Góður dagur til ýmissa smáverka. Héimilislifið í blóma og fjölskyldufundur ánægjulegur. Settu markið hátt þvi heppnin gæti verið þín megin. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Sýndu ekki fólki sem hefur áður brugðizt þér of mikið traust. Þú getur unnið að uppáhaldstóm- stundastarfi þínu með einhverjum þér kærum. Fjármálaviðskipti gefa góðan arð í dag. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver angrar þig fram úr hófi. Misstu ekki stjórn á skapi þínu, en taktu rólega á málinu. Gott kvöld til náinna kynna í skemmtanalifinu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjölskyldumál eru þér ofarlega i huga. Ung persóna ætti að sýna meiri skilning eftir að málin hafa verið skýrð fyrir honum. K völdið gott til skemmtana. Vogin 04. sept.—23. okt.): Þú átt til að taka of mikið að þér. Þú ert fullur skil ngs og samúðar og þvi kemur fólk mikið til þín með vandamal sin. Sumt fólk verður að læra aðstanda á eigin fótum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur sérstaka kimnigáfu sem ekki skilst af öllum. Áður en þú lætur brandara flakka hugsaðu máliðitilenda. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ungur aðili leitar ráða hjá þér vegna framtiðaráætlana. Félagi þinn er í þungu skapi þessa dagana. Reyndu rólegt kvöld einn til tilbreytingar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það er ósamkomulag um áætlun i félagslífinu. Þú gefur eftir fyrir óskum meirihlutans. Bréf eitt færir þér fréttir sem þú hefur lengi beðið eftir. Afmælisbarn dagsins: Þetta er ár þroskans hjá þér. Þú öðlast betri dómgreind og hættir að treysta á aðra. Vinnan gengur vel svo og fjármálin. Stuttar trúlofanir eða giftingar eru liklegar hjá þeim sem eiga afmæli ídag. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5. \kurc>;. 'iini 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un'.* helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik- simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akure.ui. keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. M i itnlrtgar $p|ð !d Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrlðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarkiaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo í Byggðasafninu í Skógum. iMinningarspjöld Kvenfölags Neskirkju •fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.