Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978.
23
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum í póst-
kröfu. Uppl.* að Öldugötu 33, simi
19407.
Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18,
kjallara: Til sölu á verkstæðinu sessalon
klæddur með grænu plussi. Einnig
ódýrir símastólar. Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Sími 19740.
I
Heimilisfæki
i
Candy 245 þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 41614.
Til sölu 5 ára gömul
BTH þvottavél. Uppl. í síma 75457 eftir
kl.7.
I
Hljómtæki
D
Til sölu sambyggt
Philips RH 813: útvarpsmagnari, kass-
ettutæki og plötuspilari + 2 lausir há-
talarar (2x 10 músikvött), verð 100 þús.
Ennfremur er til sölu bílaútvarpstæki
meðFM + MB2x lOvött. VerðóO þús.
Uppl. ísíma 43787.
AR 14 hátalarar til sölu.
Staðgreiösla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—865.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50. sími 31290.
1
Hljóðfæri
Fiðlubogi — bassi.
Öska eftir að kaupa fiðluboga, má
þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til
sölu I ednerjassbassi og Shure hljóðnemi.
Uppl. i sima 42546.
Tónlistarncmi óskar
eftir að taka á leigu píanó eða flygil til
vors. Uppl. i sima 23713 fyrir kl. 7 og
25653 eftirkl. 7.
28 fm ullarteppi,
lítið slitið til sölu á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 86055.
2 persncsk gólfteppi
til sölu, stærð 190x130. Uppl. i síma
14276 eftirkl. 7.
.1
Sjónvörp
8
10—12 ára Philco sjónvarp,
innsiglað, til sölu, verð 15 þús. Uppl. í
sima 76095.
Óska eftir litlu
14 tommu svartvitu sjónvarpi. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—966.
4ra ára svart/hvítt
Grundig sjónvarp til sölu, verð 30 þús.
Uppl. í sima 82369 eftir kl. 6.
Finlux litsjónvarpstæki,
20 tommu á 398 þús. og 26 tommu á
509 þús., afborgunarskilmálar eða stað-
greiðsluafsláttur. Veitum aðeins ábyrgð
arþjónustu á þeim tækjum sem við selj-
um. Kaupið sjónvarpið þar sem þjónust-
an er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnar
bakka2,sími 71640.
Ljósmyndun
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali.
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin. Bleiki
pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a Star Wars, Butch and the Kid,
French Connection. Mash og fl„ í stutt
um útgáfum, ennfremur nokkurt úr-
val mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar-
vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar
óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir
liggjandi. Uppl. í sima 36521. Afgreiðsla
pantana út á land fellur niður frá 15.
des. til 22. jan.
Ég er að fara í óperuna
Gissur. Viltu segja Mínu
að ég sitji I C-stúkunni.
I C-stúkunni! Það er
sama stúkan og við
Nýkomin stækkunarpappir,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappír, LABAPHOT superbrom
high speed, 4 áferðir, 9+13 til 40 + 40.
Mikið úrval af tækjum til ljósmynda-
gerðar, klukkurofar f/stækkara electron-
icstýrðir og mekaniskir. Auk þess flestar
teg. af framköllunarefnum. Nýkomnar
Alkaline rafhlöður i myndavélar og
tölvur. Verzlið i sérverzlun áhugaljós-
myndarans. Amatör, Laugavegi 55, s.
12630.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í síma 23479
(Ægir).
I
Leiga
8
Til leigu sýningarvélar
og 8 mm kvikmyndafilmur. Uppl. í sima
71947.
9
Vetrarvörur
8
Til sölu Fisherskíói
180 cm með Cober bindingum, Kástler
skíði 185 cm með Market bindingum.
Finnip Caber skór, stærð 10 1/2, eins
Caber skór, stærð 9, og vel með farnir
skauiur af stærðum 40. Uppl. í síma
37734.
Sportmarkaðurínn auglýsir:
Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant-
ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm,
skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað-
urinn er fluttur að Grensásvegi 50, í nýtt
og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
I
Til bygginga
8
Til tölu timbur,
1x6, 2x4 og 2x5 ásamt 18 mm móta-
krossviði. Uppl. í síma 86224.
9
Dýrahald
8
Hvolpar tilsölu.
Uppl. isima8!793.
Tek aó mér hrossaflutninga.
Uppl. í sima 81793.
Mjög fallcgir hvolpar
til sölu. Uppl. i síma 43245 milli kl. I og
7.
2ja mán. hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 92-
-3423.
9
Hjól
8
Kappakstursreiðhjól.
10 gira Peugeot kappakstursreiðhjól
með ýmsum fylgihlutum til sölu, einnig
svarthvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima
14804.
Reiðhjól.
Til sölu er Raleigh reiðhjól I góðu ásig
komulagi, dekkjastærð 26”. Uppl. i síma
36325 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Yamaha MR
árg. ’78, mjög gott hjól. Uppl. i síma
41693 eftir kl. 6.
Ódýrir varahlutir.
Stell, Honda SS 50 og DAX 50. einnig
fullt af varahlutm í bæði hjólin, steil og
vél úr Hondu 90 i fínu standi og
cylinder í Yamaha MR 50 ásamt mörgu
öðru. Uppl. í síma 24595.
Frá Montesa umboðinu.
Til sölu og sýnis eru Suzuki AC 50, árg.
77, mjög fallegt hjól, Suzuki AC 50 árg.
74, Montesa Cota 247 árg. 75. Fyrir
Hondu 750 Kerker pústkerfi 4:1, Yoshi-
mura „Daytona" knastás, heitur. Yoshi-
mura ventlagormar og tímakeðja. allt á
200 þús., lítið notað, og svartur bensín-
taknur (notaður) og demparatúbur fyrir
Triumph. Stillanlegir afturdemparar
fyrir 50—250 cc hjól. Svart hita spray.
NGK kertin fást hjá okkur. Opið á
laugardögum. Póstsendum. Montesa
umboðið, Freyjugötu l.sími 16900.
Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt.
Ath. Opiðá laugardögum frá kl. 9—12
fram til áramóta. Full verzlun af góðum
vörum. svo sem: Nava hjálmar.
leðurjakkar. leðurbuxur. leðurstigvél.
moto crossstigvél, uppháir leðurhanzk-
ar. lúffur, moto crosshanzkar. nýrna-
belti. bifhjólamerki, moto crossstýri.
kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól.
Bögglaberar. veltigrindur og fiberglass-
töskur fyrir Suzuki GT 250. GT 550. GS
750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt
fleira. Verzlið við þann er reynsluna
hefur. Karl H. Cooper. verzlun. Hamra
túni 1. Mosfellssveit.simi 91—66216.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i
flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452.
Opiðfrákl. 9—6.
Til sölu Honda 250 XL mótor
sport, árg. 75. vel með farið. ýmsir
aukahlutir eru á hjólinu, olíukæling. sér
smíðaður bögglaberi. sterk flauta,
lokaður hjálmur fylgir ásamt öðru dóti.
Hjólið er skoðað 78. Uppl. í síma 44751
næstu daga.
9
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt. gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustig 21 a. simi 21170.
Bergs/f bílalciga.
Til leigu Daihatsu 1400. Vauxhall
Chevette. Vauxhall Viva. Bilaleigan
Berg s/f, Skemmuvegi 16, ^imi 76722.
kvöld- og helgarsimi 72058.
Bilaleigan Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29, simi 28510 og
28488. kvöld- og helgarsimi 27806.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp.. simi 75400, kvöld
og helgarsími 43631. auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30. VW og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22.
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
áSaabbifreiðum.
9
Bílaþjónusta
8
Bilaþjónustan Borgartúni 29, sími
25125.
Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar-
túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá
kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl.
9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir
alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað.
Bilaþjónustan Borgartúni 29. simi
25125.
Bifreióaeigendur.
Önnumst allar bifreiða og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan. Dalshrauni 20. simi
54580.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina. hjólin og Ijósin.
Önnumst cinnig allar almennar
viðgerðir. stórar og smáar. Fljót og góð
þjónusta. vanir rnenn. Lykill hf.
Smiðjuvegi 20 Kóp. sími 76650.
Tökum að okkur
allar almcnnar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagen viðgcrðarmenn. Fljót og
g<)ð þjónusta. Bílatækni hf„ Smiðjuvegi
22. simi 76080.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Bronco 66.
Vil kaupa topp og gluggastykki (hliðarl
af Bronco '66 eða bil til niðurrifs.
Toppur má þarfnast réttingar. Uppl. i
síma 96—23809 til kl. 5. (Sigurður
Reynir).
Til sölu Opel Commodore
árg. '69, 6 cyl„ nýupptekinn girkassi,
góður bill. Ágæt kjör. Uppl. i sima
32428.
Til sölu er Pontiac-vél
350 cub. árg. ’68 i toppstandi. Uppl. i
sima 76058 eftir kl. 5 á daginn.
Óska eftir hægra frambretti
á Bronco árg. 72. Uppl. í síma 10808
eftir kl. 5 (herbergi 30).
Kvartmilutæki.
Til sölu Mustang árg. 70, 429 cub. in..
nýupptekin vél, TRW stimpilhringir.
olíudæla, timahjól og keðja, Norris-
legur og undirlyftur, Cobra jet knastás,
Edelbrock millihedd, Hooker flækjur.
2ja ára sjálfskipting, C—6, nýyfirfarið
læst drif, 9 ”, hlutfall 4,57:1, margt nýtt.
i boddí, t.d. brctti, suðari, grill og fl.
Þarfnast sprautunar og smá lagfæring-
ar.Uppl. i sima 50947.