Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978. Framhaldafbls. 23 Buick <sctt) PowerstccrinR complete kr. 2JD0 þús. Volvo 164 (sett) Powersteering complete kr. 200 þús. Chevy Blazer 77, 5st: 6 gata 15 tommu felgur (nýjar), 100 þús. Dodge: Ply- mouth (3 st.) 14 tommu felgur, 5 gata kr. 30 þús. Volvo miðstöð complete. Uppl. i símum 44110, á kvöldin eftir kl. 7 73638. Óska cftir mótor i Skoda. Uppl. á Hólmahjáleigu, sími um Hvolsvöll. Toyota Corona IVIark II árg. 72 til sölu, vel með farinn bíll, ekinn ca. 100 þús., hvítur að lit. Uppl. í síma 44916 eftirkl. 6. Tilsölu Volvo 544 „kryppa” árg. ’63. Góður bill. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 41831 milli kl. 6 og 8. Cortina 1300 árg.’70 til sölu. Uppl. i síma 92—3449 eftir kl. 7. Land Rover árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 76690. VW 1300 árg. ’72 til sölu, nýsprautaður, tveir gangar af dekkjum, ekinn aðeins 56 þús. km. Uppl. i síma 29552. Fallegur blll. *Til sölu Fiat 127 árg. 74, grænn, ekinn 40 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 33482. Ford Comct árg. ’65 til sölu, V—8 beinskiptur, þarfnast lag færingar. Á sama stað til sölu Moskvitch árg. ’65. Uppl. í síma4l263. Góður Moskvitch árg. 72 til sölu. Uppl. í sima 99—5175 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Volvo. Til sölu Volvo 144 de Luxe, sjálfskiptui árg. 72, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 51417 eftir kl. 7. Chevrolet Malibu Classic árg. 78, 4ra dyra 8 cyl. , 305 cub.. veltistýri, upphækkaður, ekinn 24 þús.. Oldsmobile Cutlass árg. ’69, 8 cyl., sjálf skiptur, 350 cub., 2ja dyra, Bronco sport 73. 8 cyl., sjálfskiptur og Dodge pickup ’69 og 73. Bílasalan Sþyrnan Vitatorgi. simi 29330 og 29331. VWárg. ’67 til sölu með 1500 vél, er í þokkalegu ásig- komulagi. Sími 32101. Sunbeam 1500 árg. 72 til sölu. nýskoðaður. útvarp. talstöð, sumar og vetrardekk. Á sama stað óskast gangfær Volvo kryppa eða Duett. Uppl. í sima 83945 á kvöldin. Óska eftir Willys, heizt með ónýtri vél og girkassa. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—976. Fiat 125SPárg. ’72 5 gíra, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 43787. Bronco árg. ’74 8 cyl., til sölu í góðu standi, ný negld snjódekk, krómfelgur, og breið dekk fylgja, klæddur að inna. Verð 3,2-3,4 millj. Uppl. í síma 43054 eftir kl. 6. Mercedes Benz árg. ’58. Til sölu er Mercedes Benz 220 S með topplúgu, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Til sýnis að Hringbarut 107 á kvöldin eftir kl. 8. (Villi). Cortina árg. '70 með ónýtri vél, ný vetrardekk, selst á .120 þús., helzt staðgreitt. Uppl. í sima 53606. Skipti á dýrara. Vil skipta á Hillman Sunbeam árg. 70, ágætisbil, og á fólksbíl eða jeppa. Milli gjöf greiðist á mánaðargreiðslum, 100— 200 þús. á mán. Verð allt að 2,5 millj. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 5. Datsun 100 A árg. ’75 til sölu, mjög sparneytinn. japanskur bill. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 50818. Gegnum allt dómskerftð mun ég halda því fram að þú sért ekki barn, heldur ógeðslegur árangur af vissum efnafræðilegum samruna! Til sölu 8 og hálfrar tommu kúplingsdiskur og pressa i Willys, nýtt og ónotað. sveifarás og fl. i V—4 í Saab eða Taunus. Á sama stað óskast 6 gata felgur. 15 tommu, og dragliðir aftan á Túrbó 350 sjálfskiptingu. Uppl. í sima 35337. Til sölu ýmis stykki i Bronco, svo sem vél, gírkassar, drif, hásingar. stýrismaskina, vatnskassi, toppur. klæðning og margt fleira. Uppl. i síma 54332 tilkl. 7 og 44005 eftirkl. 7. Til sölu Ford Transit, lengri gerð með Volvo vél árg. 71. Uppl. í sima 20279. Vökvastýrisvél og dæla óskast. Einnig startari og kveikja. fyrir 351 Windsor Fordvél og skiptir fyrir Ford sjálfskiptingu. Einnig er til sölu 16 hundruð vél, 4ra gira kassi, afturhásing og framhjólastell. stýrisgangur, felgur og fleira úr Toyotu Hilux. Ennfremur þriggja gíra kassi. grind, gormar og fleira úr Bronco. Uppl. í sima 96—22932. Fiat 128 til sölu, árg. 71. Uppl. I síma 73595 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Peugeot 404 árg. '67 i topplagi. Uppl. I sima 16758. Cortina 1600 XL ’74 óskast til kaups. Vinsamlega hringið i síma 40978 milli kl. 18 og 21 öll kvöld. Til sölu Chevrolel Chevy 11 árg. '67. 6 cyl., beinskiptur, góð vél, lítið ryð, en dekk léleg, verö 450—500 þús.Uppl. i síma 92—3423. Keflavik. Takið eftir. Sel i dag og næstu daga Toyota Corolla árg. 72, litið ekinn, fallegan bíl. Mözdu 616, árg. 74, góð kjör, Saab 99 árg. 72 sjálfskiptan, Cortinu XL 1600 árg. 74. tveggja dyra, möguleg skipti á Bronco 74. Austin Allegro 77 station, Datsun 1660 árg. 72, Dodge Challanger árg. 70 V-8, 318 cub., alls konar skipti og góð greiðslukjör. Fiat 128 74, góð kjör. Bronco 72, 8 cyl., beinskiptur, Benz 608, sendibíll. ‘67, skipti, góð kjör. Hef kaupanda að Skoda Amigo, aðeins góður, lítið ekinn bíll kemur til greina. einnig vantar allar tegundir góðra jap anskra bíla á skrá. Söluþjónusta fyrir alla notaða bíla. Simatimi milli kl. 18 og 21 alla virka daga. laugardaga 10—22. Sími 25364. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. 70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. 71. Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bilar. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir i eftirtaldar bifrciðir. Rantblcr American árg. ’66. Plymouth Valiant árg. ’66. Ford Falcon árg. '66. Fiat 128—125. VW 1300 árg. '68. Corlinu árg. ’68. og ntarga llciri. Kaupunt cinnig bíla til niðurrifs. Vara hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Sími 53072. VW vél árg. ’69 óskaststrax. Uppl. isíma 14938. Til sölu Mercury Cougar árg. ’67, klesstur að framan, mjög góð vél, 302 cub. Lítur vel út að öðru leyti. Uppl. í sima 95—4628 milli kl. 8 og 10. Datsun 120AF-2 árg. ’77, 4ra dyra, til sölu, framhjóladrifinn. sum- ar- og vetrardekk, fallegur bill. Skipti koma til greina. Sími 36081. Óska eftir að kaupa Toyotu Corona árg. ’67 til niðurrifs. Uppl. i síma 92—1959 á vinnutíma (Addi). Óska eftir góðum bil í skiptum fyrir sem nýtt Yamaha BK5 rafrnagnsorgel (trommuheili, fótbassi, sjálfvirkur bassi, Lesley og fl.). Uppl. i síma 20359 eftir kl. 20. Fíatl27CLárg.’78 til sölu, sem nýr bill, skipti á eldri bil, t.d. Bronco ’66, Datsun 72 dísil o. fl. koma til greina. Uppl. i síma 66614. Er með kaupanda að Plymouth Volare station eða Dodge Aspen station árg. 76 eða árg. 77. Bila- sala Suðurnesja, sími 92—2925, hein)a- sími 2341. Til sölu Citroén ID-19 árg. '67, til nota eða niðurrifs, ný aftur bretti og afturhurðir, elektrónisk kveikja. Uppl. i síma 92—3280 á vinnu- tíma frá kl. 8—7. Óska eftir Willys ’63—’67 mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-995 Óska eftir VW ’71—’73, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—996. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. I síma 44150. Tilsölu413cub. Big Block Chryslervél, brotinn sveifarás, verð 90 þús., 265 Chevroletvél, frostsprungin, verð 55 þús., einnig VW-varahlutir: gir- kassi, bretti, skottlok og fl. Uppl. i sima 30432 í kvöld og næstu kvöld. Buick V—8. Óska eftir 215 cub. vél. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—923. Til sölu varahlutir i Chevrolet Impala árg. ’67, 4ra dyra. Uppl. i síma 73997 eftir kl. 5. Til sölu-skipti: Vauxhall Viva árg. 71, góður bill I toppstandi, nýsprautaður, upptekinn gir- kassi og drif. Skipti æskileg á bíl á verðinu 12—1500 þús. Uppl. í sima 93—6199 kl. 9—12 og 13-18. Volvo 144 árg. ’69 til sölu. Uppl. i sima 92—2762. Vörubílar ^ Vörubilar. Sturtur og pallur óskast á Scania (hliðar- sturtur). Pallur þarf ekki að vera í lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—942. Húsnæði í boði Vil leigja eldri konu eða eldri manni herbergi til langs tíma. Er frá Akureyri. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 84008 á milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 3ja herb. íbúð i Háaleitishverfi til leigu, laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. DB fyrir 16. des. merkt „922”. Lítið einbýlishús i Sandgerði til leigu. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—992. Leigjendasamtökin. Vantar ibúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Góð 3ja herb. ibúð I Háaleitishverfi til leigu nú þegar. Algjör reglusemi áskilin. Vinsamlegast sendið_ tilboð með uppl. til augld. DB fyrir 16. des. nk. merkt „Háaleiti”. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi, sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. I—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokaðum helgar. Húsnæði óskast Ungtpareðeitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla i boði. Uppl. í síma 24560. Keflavík-Njarðvik. Róleg reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi til leigu. Uppl. i síma 92—3878 eftir kl. 6. Iðnaðarhúsnæði óskast, 150—200 ferm, helzt í austurbæ Kópa- vogs eða Rvík. Framtíðarleiga. Uppl. í síma 30432 i kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann, helzt í vesturbæ. Uppl. i sima 23631 allan daginn. Einstæður faðir óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð strax, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i síma 50776. Óskum eftir góðri 2ja herb. ibúð til leigu frá áramótum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—453. Herbcrgi, helzt með eldunaraðstöðu, óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—4987.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.