Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 30
Miðvikudagur 13. desember 18.00 Kvakk-kvakk. 18.05 Viðvaninuarnir. Lokaþáttur. Týndir I hafi. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.30 Könnun Miðjarðarhafsins. Breskur frasðslumyndaflokkur í þrettán þáttum um Miðjaðarhaf. lifið i hafinu og á ströndum þess. Annar þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. I8.55 Hlé. 20.00 Fréttir or vedur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Vaka. Þessi þáttur er um bækur. Um sjónarmaður Stefán Júliusson. Dagskrárgerð Þráinn Bertelsson. 21.35 „Eins og maðurinn sáir”. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Eignir Henchards eru teknar til gjaldþrotaskipta, og hann stendur uppi slyppur og snauður. Jopp, fyrrverandi verkstjóri hans, skýtur yfir hann skjólshúsi. Farfrae kaupir fyrirtæki og hús Henchards og býður honum að búa á hcimili sinu, en hann hafnar boðinu. Hins vegar ræðst hann i vinnu hjá Farfrae sem óbreyttur verkamaður. Lucetta óttast að Henchard segi frá sambandi þeirra. Henchard les ástarbréf hennar fyrir Farfrae án þess að nefna nafn hennar. Hún biður hann að skila sér bréfunum. Hann fellst á Það. en áður komast nokkur þeirra í hendui Jopps. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 V csturfararnir. Siouudi þáftur Vafasöm auðæfi. Þýðandi Jón () Fdwald. Áður á dag- skra i janúar 1975 23.25 Dagskrárlok. /............ """" \ ÚTVARPSSAGA BARNANNA - útvarp kl. 17.20: Skjótráður skipstjóri —eftir Ragnar Þorsteinsson ©NBOGII 19 000 salur Stríð í geimnum Spennandi og viðburðarik, ný, japönsk Cinemascope litmynd, litríkt og fjörugt visindaævintýri. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11. salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viðburðarik litmynd. meðCharlcs Bronson og Liv Ullmann. íslenzkur texti. Bönnuðinnan I4ara. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. Sprenghlægileg gamanmynd með Jackic Gleason. íslenzkur texti. ........ kl. 3 15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 ENDURSKINS- MÉRKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Lokaþáttur um Viðvaningana er á dagskrá sjónvarpsins í dag kl. 18.05. Það væri óskandi að sjónvarpið tæki til sýn- inga þá þætti sem eru ósýndir, þvi þættir þessir hafa hlotið miklar vinsældir hjá yngstu kynslóðinni. I síðasta þætti sáum við hvar þeir Tubby og skipsfélagar velktust um norðurhöf á togaranum Neptúnusi í ufsaveðri. og að öll fjarskiptatæki þeirra urðu ónýt vegna ísingar. Tubby reyndi að bera sig karlmannlega þrátt fyrir mikla sjóveiki. Ekkert hafði spurzt til Neptúnusar i tvo sólarhringa og tilkynningaskyldan biður strandgæzluna að undirbúa leit. Að sögn Boga Arnars Finnbogasonar fer nú að mágnast spennan um þá félaga Tubby Bass hjálparkokk og Jim Smith háseta á togaranum Neptúnusi frá Hull. enda fer vel á því þar eð senn dregur að söglokum. Togarinn er á veiðum i Hvitahafi og lendir í ofsaveðri og hleðst utan á hann ísing svo að öll fjarskiptatæki verða óvirk. Þegar ekkert spyrst til skipsins fara menn að ókyrrast i landi og búast við hinu versta. Þátturinn er i tæpan hálftíma og nefnist hann að þessu sinni Týndir i hafi. Þýðandi er Bogi Arnar Finnboga- son. - ELA » Jim Smith háseti á togaranum Neptún- usi frá Hull. V_________________ Útvarpssaga barnanna er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 17.20. Það er Björg Árnadóttir sem byrjar lestur sögunnar Skjótráður skipstjóri eftir Ragnar Þor- steinsson. Bókin Skjótráður skipstjóri er önnur bók i bókaflokki sem Ragnar hefur skrifað. Sú fyrsta hét Upp á lif og dauða. þriðja bókin kom út í fyrra og heitir hún Flöskuskeytið og sú síðasta kom út nú fyrir skömntu og nefnist Skipstjóri okkar er kona. Allar þessar bækur fjalla um sömu persónurnar. Skjótráður skipstjóri fjallar um tvo 14 ára unglinga, dreng og stúlku, sem búa i litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum. Þau eiga lítinn bát og hafa hugsað sér að róa til fiskjar til að afla fjár fyrir gervifæti á ungan dreng sem þau þekkja. Er þau eitt sinn eru komin út á miðin sjá þau háhyrningavöður vera að ráðast á mjög stóran Itval. Sagan lýsir barátt- unni við hvalinn og svo hvemig þau reyna að drösla honum í land eftir að búið er að drepa hann. Þau ætla siðan að fá fyrir hann gott verð. Bókin er unglingasaga en hún kom út árið 1973. í fyrra var lesið fyrra bindið í útvarpinu. Hver lestur tekur uni luttugu mínútur. - ELA Ragnar Þorsteinsson hefur nú gefid út fjórar bxkur um tviburasystkinin á Vestfjörð- um. DB-mynd R.Th.Sig. Ný, dönsk kvikmynd gerö eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max Hansen, Helle Hcrtz, Lone Kellermann. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og9. Síðasta sinn. Afar spennandi og viðburðarik alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um. heint við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4.50. 7,9.10 og 11.20. AUSTURBÆJARBÍÓ: Klu Klux Klan sýnir klærn ar, aöalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5. 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. GAMLA BÍÓ:Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Carrie, aðalhlutverk John Travolta, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Eyjar í hafinu, kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Frankenstein og ófreskjan, aðal- hlutverk Petcr Cushing og Shane Briant, kl. 5, 7 og 11, bönnuð innan 16 ára. Nóvemberáætlunin kl. 9, bönnuðinnan I4ára. NÝJA BÍÓ: Þrumur og eldingar sýnd kl. 5, 7 og 9, bönnuðbörnum innan I4ára. R EG N BOGIN N: Sjá a uglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans, aðalhlutverk Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö börnum. TÓNABÍÓ: Draumabillinn (The van), leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart Getz, Dcborah White og Harry Moses, kl. 5,7 og 9. -salur Kóngur í New York Hjörtu vestursins Endursýnd kl. 5. , ROBEDI M.SHIHMÍNp,^,. 1S AU KRISIOIHRSON MacGRAW CONVOY _ BIIRT ERNEST „TOONG JDRGINE... Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem nteistari Chaplin gerði. Höfundur. leikstjóri og aðalleikari: Charlic Chaplin. Sýndl kl. 3.5.7,9 og 11. salur Varist vætuna DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978. VIÐVANINGARNIR — sjónvarp kl. 18.05: TÝNDIR í HAFI lokaþattur Shnl 1147B VETRARBORN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.