Dagblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978.
25
Ég vissi að þú gætir sigrazt
á þessu!
Veiztu að þú heft e við sjálfan þig í 2 ' rrekki talað allan dag?
1 j. ^ = '***•- Wj/rLt i i - ^ & : -jML.
Okkur er tjáð, að um slys hafi
verið að ræða. Liðan borgarstjóra
er eftir atvikum. Kona hans
hefur læst sig inni í herbergi sínu
Að hugsa sér, að ég skuli eiga þátt
i að rýra æru ættflokks mins
BÍDDU! Kannski getum við
skilað pelsunum I tæka tíð.
áðuren þjófnaðurinn
kemst upp?
Blaðbera vantar nú
í eftirtalin hverfíí
Reykjavík
Uppl.ísíma 27022
Bergþórugata Lindargata
Bergþórugata — Frakkastígur Lindargata
Hverfisgata
Hxerfisgata MMBUÐIB
Tónlistarnemi
(stúlka) óskar eftir að taka á leigu íbúð
þar sem er í lagi að æfa sig á píanó, helzt
miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. i síma
23713 fyrir kl. 7 og 25653 eftir kl. 7.
Ung hjón utan af landi
með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð á Stór Reykjavikursvæðinu frá og
með áramótum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 93—6688 og hjá
auglþj. DB i sinia 27022.
H—850.
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb.ibúð um mánaðamótin
jan./feb. Uppl. í síma 97—7488 i há-
deginu ogá kvöldin.
Lítil ibúð,
eða herbergi með eldunaraðstöðu
óskast. Uppl. i síma 22029.
Óska eftir að taka
íbúð á leigu. borga 60 þús. á mán. og
þrjá mánuði fyrirfram í einu, með
þriggja mánaða uppsagnarfrest af beggja
hálfu. Tilboð sendist á augld. DB merkt
J.B.A. fyrir kl. óáföstudag I5.des.
Óska eftir að taka á leigu
3ja til 4ra herb. ibúð. Tilboð óskast send
auglþj. DB merkt „íbúð '78”.
Æfingahúsnæði óskast sem fyrst,
fyrir hljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—725.
Hjálp .
Ég er ungur, reglusamur maður. er á
götunni. vantar litla íbúð strax. Uppl. i
sima 38256.
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi eða litilli íbúð,
algjörri reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. I sima 23177 og 16484.
Félagssamtök óska eftir
að taka á leigu húsnæði á Reykja-
vikursvæðinu. mætti vera 2ja herb.
ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—702.
Húsnæði óskast
undir léttan og háværan iðnað. Stærð
ca.-30—60 ferni. Uppl. hjá auglþj. DB i
sínia 27022.
H—713.
I
Atvinna í boði
9
Unglingaráaldrinum
12—15 ára, óskast til sölustarfa. Uppl. I
sima 13072 milli kl. 16.30og 19 í dag.
I
Atvinna óskast
9
34 ára maður óskar
eftir akkorðsvinnu. Flest kemur til
greina. lOára reynsla i logsuðu. Tilboð
sendist augld. DB fyrir 20. des. merkt
„928".
Sjómaður óskar
eftir vinnu, á sjó eða i landi. Uppl. i síma
83892.
22ja ára gamall maður
óskar eftir vinnu. Er vanur til sjós og
lands. Hefur undirstöðumenntun í járn-
iðnaðargreinum, þ.e. I. og 2. bekk
málmiðja í iðnskóla. Annað kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-4955.
Vanir járnamenn
geta bætt við sig verkefni. Uppl. i sima
75805 eftir kl. 18.
Stúlku um tvítugt
vantar vinnu frá áramótum, margt
kemur til greina. Uppl. i sima 82055.
Röskur piltur.
17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
74268.
Rösk 16ára stúlka
óskar eftir vinnu, getur byrjað strax.
Allt kemur til greina. Uppl. i sima
14227.
Stúlka óskar
eftir vinnu hálfan daginn. Er vön af
greiðslu. Uppl. i sima 76247 eftir kl. 4 í
dag og næstu daga.
Innrömmun
9
Innrömmun GG.
Grensásvegi 50, simi 35163. Myndir til
jólagjafa. eftirprentanir eftir gömlu
meistarana, eitt stykki af hverri mynd.
Einkamál
9
Ég er rúmlega sextugur
einstæður ekkjumaður og óska eftir að
kynnast konu milli 50 og 60 ára, sem
dansar vel, hefur gaman af að dansa,
fara í leikhús og ferðalög innanlands og
utan. Á nýjan bíl, er í fastri vinnu.
Reglusamur á vin og tóbak. Þær sem
hafa áhuga á þessu leggi nafn og mynd,
ef er fyrir hendi, sem verður farið með
sem algjört trúnaðarmál, inn á gugld.
DB fyrir 18. des. merkt „Reglusemi—
Öryggi”.
Ráði vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið tíma í
síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga..Algjör trún-
aður.
Sparimerkja-gifting.
Tvítugur piltur óskar eftir að kynnast
stúlku sem er orðin 18 ára með
„sparimerkjagiftingu" i huga.
Tilboðsendist augld. DB fyrir nk.
fimmtudag kl. 6 merkt „1057" ásamt
nafni ogsima.
Fimmtug kona
óskar eftir að kynnast heiðarlegum
manni á svipuðum aldri sem gæti veiti
fjárhagslegaaðstoð u orðiðgóður félagi.
Nánari kynni kæniu einnig til greina.
Tilboð sendist augld. DB fyrir 15. þ.m.,
merkt „Nú eru að koma jól".
1
Tapað-fundið
9
Fermingarúrið mitt,
tegund Delma, tapaðist í herraverzlun
við Aðalstræti sl. laugardag milli kl. 4 og
6. Skilvís finnandi hringi í síma 35254.
Fundarlaun.
Skemmtanir
9
Jólaskemmtanir.
Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi
kringum jólatréð, notum til þess öll
beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim-
sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og
fullorðna: Öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri danstónlist.
Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim
hópi sem leikið er fyrir hverju sinni.
Ljósashow. Diskótekið Dísa, sími 50513
og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
G
Þjónusta
9
Trésmíðaþjónusta.
Nýsmíði, viðgerðir, breytingar, úti sem
inni. Uppl. i síma 72335 kl. 12.30—
13.00.
Ert þú að flytja?
Setjum upp Ijós, tengjum vélar, borum
og skrúfum, önnumst ýmsa vinnu vegna
fiutningsins. Sími 15175 frá kl. 5 alla
daga.
Er rafmagnið bilað?
Oft er erfitt að fá gert við litilræði. úti-
Ijósið, dyrabjölluna. eða fá skipt um rofa
eða tengil. Við gerunt það fyrir þig. Sími
15175 frá kl. 5 alla daga.
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Bólstrunin. Skúlagötu 63. sintar 25888
og 38707 á kvöldin.
I
9
Hreingerningar
Þrif—Hreingerningaþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, ibúðum og stofnunum. einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir
ntenn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sínta 82635.
Aðstoða við uppsetningu
á útiserium. Fljót og góð þjónusta.
Hringiðísíma75139frá 18—20.
Fcppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum.
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. I síma 86863.
Teppa- og húsgagnahrcinsun.
Hreinsunt teppi og húsgögn á Stór-
Reykjavikursvæðinu og víðar með nýrri
djúphreinsunaraðferð sem byggist á
gufuþrýstingi og mildu sápuvatni.
Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að
slita þvi. Þess vegna treystum við okkur
til að taka fulla ábyrgð á verkinu.
Vönduð vinna og vanir menn. Nánari
uppl. og pantanir i sima 50678. Pétur.
Hjá Jólatrésmarkaðinum
Skeifunni 11
Jólaskraut, jólagreinar
Greinar á leiði
Stormkerti
• .
Það bezta er
aðeins nógu
gottfyrir
þig■
IV
^Fagurlega
skreyttar
greinar á leiði
Þjónusta
— öllum trjám
pakkaö i nælonnet
Verið ekki úti í
kuldanum. Komið í bjartan
500ferm sal og veljið jólatré frá
Jólatrésmarkaðinum Skeifunni 11
norðurendi. Opið til kl. 10 alla daga vikunnar