Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979.
Kjötvörusmyglið:
SEKTIR OG S VIPTING
VERZLUNA RLEYFIS
Kjötvörusmyglið, sem DB greindi
frá á fimmtudag, er nú til meðferðar
hjá embætti tollgæzlustjóra. Eftir
nauðsynlegar skýrslutökur verða mál
þeirra, sem uppvísir urðu að
ólöglegum innflutningi og sölu á
áðumefndum vörum, send ríkis-
saksóknara til ákvörðunartöku.
Ekkert má flytja í land án leyfis
tollyfirvalda. Innflutningurinn er því
ólöglegur.
Viðurlög við því broti eru meðal
annars þau að hinn innflutti
varningur er gerður upptækur. Þá
liggja sektir við því lögbroti.
Auk þess skal sá sem gerzt hefur
sekur um tollalagabrot þrisvar
sinnum sviptur leyfi til verzlunar um
ákveðinn tíma eða fyrir fullt og allt.
Til álita kemur í þessu sambandi
undanskot undan skatti sem og
verðlagsbrot, sem hvort tveggja er
refsivert athæfi.
-BS.
Keflvíkingar - Suðumesjamenn
Við bendum á eft- Sparið bensínið
irfarandi atriði,
sem verteraðí-
huga fyrir vet-
urinn.
Mótorstillingar
með fullkomnustu
mælitækjum og
þjálfuðum starfs-
mönnum.
Varahlutirfyrir
vélastillingar.
Rafmagns-
viðgerðir:
Mælingá rafkerfi og viðgerðirá rafölum, ræsum o.fl.
Hemlastillingar, hemlaviðgerðir og almennar viðgerðir.
Leigjum út Skoda Amigó bifreiðir.
BÍLAVÍK HF. SSSU
raðsettið
Stóll:
Hæð: 75 cm. Brcidd 64 cm. D(pt 82 cm. Kr. 67.600.
Tveggja sæta:
Hæ«: 75 cm. Dýpt82cm. Brcidd: 125 cm. Kr. 121.300.
Þriggja sæta:
Hæð: 75 cm. Dýpt: 82 cm. Breidd: 185 cm. Kr. 175.700.
Homborð:
Hæð: 35 cm. Breidd: 64 cm. Lengd: 74 cm. Kr. 37.100.
Sófaborð:
Breidd: 53 cm. Hæð: 45 cm. Lengd: 129 cm. Kr. 59.400.
Fáanlegt
w
I
Vinsamlega sendið litprentaðan húsbúnaðar-
lista
Nafn
áklæðis-
úrvali
Heimili
JÓN L0FTSS0N H.F.
HRINGBRAUT121
SÍM110600.'
Ljósmyndagallerí:
A BRUIFENEYJUM
Ljósmyndir: Jónas Sigurðsson, Vestmannaeyjum
„Heyrðu Nonnl! Þsmi ergott mótív.”
„A hvað stillir þú liósopið?’
,,Sérðu fiflið þarna með myndavélina, sem eyðileggur mótivið okkar!”
LITASJÖNVÖRPIN
SLÁ í GEGN
Frábœr mynd- og tóngœði
SJONVARP
OG
RADÍÓ
VITASTÍG 3
SÍM112870.