Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Tifi sölu 8 Til sölu tvenn jakkaföt, flauel, blá og græn, nr. 34 og 36, geta hentað sem fermingarföt, verð 22 þús. fötin, einnig eldhúsborð með stálfótum, á kr. 15 þús. og gulrósótt nylonteppi á hjónarúm kr. 10 þús. Uppl. í síma 21934 eftir kl. 5. Til sölu 1601 fiskabúr með thermostat-hitara og sambyggðum dæluhreinsara. Gróður, ljós og fiskar fylgja. Verð 60 þús. Einnig 10 1 búr með hreinsara og dælu og 75 I með ljósi. Uppl.isíma 72764. Til sölu ca. 20—30 ferm orangelitað ullarrýagólfteppi, sófasett og sófaborð, borðstofuborð, 6 stólar og skenkur, þarfnast viðgerðar, fæst fyrir litið. Einnig til sölu stórt skrifborð. Uppl. í síma 42808 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnarúm, bllstóll, barnakerra, skápur, körfustóll og Rafha eldavél til sölu. Einnig falleg telpukápa á ca 9—11 ára telpu. Uppl. i síma 42139. Notað baðkar og handlaug á fæti, ásamt svefnsófa, kommóðu og bókahillu til sölu. Uppl. 1 síma 19266 eftir kl. 6. Notið tækifæríð. Til sölu er hjólsög, 3 fasa, punktsuðu- vél, bílaryksuga fyrir 220 v, bókaskápur, stólgrindur, eldhúsborð, sófaborö, servant með marmaraplötu, skíði, skíðaskór, Combi reiðhjól, gamlar hljómplötur og margt fleira. Til sýnis i kjallaranum á Bræðaborgarstíg 38, sími 24497 eftir kl. 7 á kvöldin. Fatnaður á þrekinn mann, einnig kuldaskór til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 76504 eftir kl. 6. Til sölu iðnaðarsaumavélar Pfaff overlock, einnig Singer teppaföldunarvél. Uppl. I síma 22600 og 86648. Til sölu barnarimlarúm, burðarrúm, skólaritvél, og Philips ferða- segulband. Uppl. í sima 74336 eftir kl. 6. Til sölu 1/7 hluti Cessna Skyhawk. Uppl. 1 síma 38827 eftir kl. 7. Til sölu 250 litra hitakútur með forhitara og dælu. Uppl. í síma 92—2633. Til sölu hitakútur, CTC, 200 litra, úr ryðfriu stáli. Uppl. í sima 92—1866. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt Husqvarna eldavélasetti. Uppl. i síma 50468 eftir kl. 6. Söluturn á góðum stað I Reykjavík til sölu, söluturninn er í fullum rekstri og með góðum lager. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til DB merkt „761 ”. Herraterelynbuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. 8 Óskast keypt i) Óskum eftir að kaupa nýlegt og vel með farið sófasett. Uppl. i sima 73154.__________________________ Myndvarpa, myndvarpa. Vil kaupa góða myndvörpu. Uppl. í síma 30435. Magnús Kjartansson. Vélsleði. Óska eftir að kaupa nýlegan vel með! farinn vélsleða, 30—40 hestöfl. Uppl.' hjá auglþj. DB í síma 27022. H—886. I Fyrir ungbörn i Svalavagn. Vil kaupa góðan svalavagn. Uppl. i síma 44032. Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld 8 Verzlun D Allar fermingarvörur á einum stað. Bjóðum fallegar ferming- arserviettur, hvíta hanzka, hvítar slæður, vasaklúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kerta- stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun á serviettur og nafnagyllingu á sálma bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru. Veitum örugga og fljóta afgreiðslu. ,Póstsendum um land allt. simi 21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Takið eftir: Sendum um allt land, pottablóm, af- skorin blóm, krossa, kransa, kistuskreyt- ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast i umslög. Blóma- búðin Fjóla, Garðabæ, simi 44160. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, sími 30581. Húsmæður, saumiö sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. iHusquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavik.____________________________ Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum tekið upp stórkostleg úrval af nýjum vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og Frakklandi. Höfum einnig geysimikið úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin Alibaba Skólavörðustig 19, sími 21912. PIRA — hillur — sérsmíði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga í húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófíl- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi I9,sími 3 I260. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spðlur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bila- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, imúslkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radlóverzlun, Bergþórugötu 2, slmi 23889. Barbie-dúkkur, Sundlaug Ken Baoker Rúm Sófasett Borðstofusett Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, Sími 14806. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af; áteiknuðum punthandklæðum, öll' gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grumbacher listmálaravörur I úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun- ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92— 2563. 8 Fatnaður i Glæsilegur brúðarkjóll með slóða og slöri til sölu. Uppl. 1 síma 44467 eftir kl. 5. 8 Húsgögn Sem nýr svefnbckkur til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 39411. Til sölu sófasett, rautt pluss, 3 sæta, 2 sæta og einn stóll, einnig tvö borð úr palesander. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 83231 eftir kl. 7. Svefnsófi til sölu, Uppl. 'í síma 23094. 2 eins manns sófar til sölu. Uppl. í síma 54210 eftir kl. 5. Hjónarúm. Til sölu mjög vandað og vel með farið hjónarúm úr eik ásamt náttborðum, stórt snyrtiborð með þrem speglum, nýjar dýnur og nýtt rúmteppi fylgja. Verð 170 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 75893. Til sölu vel með farín 1 1/2 Mekka hillusamstæða. Uppl. í síma 41530 eftir kl. 4. Sófasett tilsölu á 80 þús., einnig hjónarúm á 20 þús. Uppl. í síma 76577. Notað sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 37924. Þrír barstólar til sölu og sófaborð. Uppl. í síma 73619. Barnaherbergisinnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher- bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger- um föst verðtilboð í hvers kyn innrétt- ingasmiði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg, sími 21744. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu- daga kl. 9—7. Sendum í póstkröfu. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, ög borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á Iaugar- -dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. 8 Heimilistæki i Eldavél. Rafha eldavél til sölu í ágætu ástandi, verð 50 þúsund. Uppl. í síma 19080 og 53107 eftir kl. 7. Rafha eldavél fyrir mötuneyti, til sölu, gerð 5000. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—737.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.