Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 32
32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979.
r Veðrið 1
Búizt er við vaxandi suðaustan átt á
Suöuriandi. Kaldi eða stinningskaldi í
nótt, en noröanátt eða norðvestan
átt um norðanvort landið. Allhvasst
austan til meö dálítilli snjókomu en
hægari vestan til.
Veður kl. 6 í morgun: Reykjavik
austan gola, ahafrenningur og -7 stig,
Gufuskálar austan stinningskaldi,
lóttskýjað og -6 stig, Galtarviti
sunnan gola, hálfskýjað og -6 stig,
Akureyri logn, léttskýjað og -12 stig,
Raufarhöfn vestan stinningskaldi,
snjókoma og -10 stig, Dalatangi norð-
vostan gola, lóttskýjað og -6 stig,
Höfn í Hornafirði noröan kaldi, lótt-
skýjað og -10 stig og Stórhöfði í Vest-
mannaeyjum austan kaldi, lóttskýjað
og -2 stig.
Þórshöfn í Færeyjum skýjaö og 0
stig, Kiáupmannahöfn lóttskýjað og 0
stig, Osló lóttskýjað og 4 stig,
London lóttskýjað og 0 stig, Ham-
borg þokumóða og -2 stig, Madrid
veðurskeyti vantar, Lissabon létt-
skýjað og 10 stig og New York|
rigning og 7 stig.
Hörður Ágústsson loftskeytamaður
lézt 23. feb. Hann var fæddur 29. des.
1913, sonur hjónanna Ágústs Lárus-
sonar og Ágústínu Magnúsdóttur.
Hörður lærði loftskeytafræði og sigldi
hann öll stríðsárin. Eftir að Hörður
kom í land vann hann hjá Eimskipafé-,
lagi íslands þar til hann lét af störfum á
fyrra ári vegna veikinda. Eftirlifandi
kona hans er Sigríður Andrésdóttur og
gengu þau í hjónaband árið 1951.
Hörður eignaðist eina dóttur áður en
hann giftist. Hörður verður jarðsung-
inn í dag mánudag 5. marz frá Foss-
vogskirkju kl. 3.
Aðabteinn Jónsson efnaverkfræðingur
lézt á Landspítalanum 25. feb. Hann
var fæddur 7. nóv. 1925, Foreldrar
hans voru Jón Bjarnason og Guðrún
Sigurðardóttir frá Barðsvík. Aðal-
steinn var stúdent frá Menntaskólanum
í Reykjavík árið 1946. Fór hann síðan
til Svíþjóðar til náms og lauk hann
prófi í efnaverkfræði frá Tæknihá-
skólanum i Stokkhólmi árið 1953.
Þegar Aðalsteinn kom heim réðst hann
til vinnu hjá Málningu h.f. í Kópavogi.
Árið 1955 réðst hann til atvinnudeildar
Háskólans og vann þar til ársins 1965.
Varð hann þá starfsmaður Rannsókn-
arstofnunar iðnaðarins og síðan Iðn-
tæknistofnunar íslands. Aðalsteinn var
ókvæntur. Aðalsteinn verður jarðsung-
inn í dag mánudag 5. marz frá Hall-
grímskirkju.
Sunnifa Níelsdóttir, Holtagerði 59,
Kópavogi verður jarðsungin i dag
mánudag 5. marz frá Fossvogskirkju
kl. 1.30.
Sigurbjörg Ólína Ólafsdóttir, Sporða-
grunni 4, Reykjavík verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6..
marz kl. 1.30.
Aðalheiður Steinþórsdóttir lézt að
heimili sínu í Brentwood, Englandi 1.
marz.
María Jenný Jónasdóttir læknisfrú frá
Siglufirði verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 6. marz kl.
10.30 f.h.
Kristniboðafélag
karla — Reykjavík
Bibliulcstur i umsjá Gunnars Sigurjónssonar veröur í
Betaniu Laufásvegi 13 mánudagskvöldið 5. marz kl.
20.30. Allir karlmenn velkomnir.
/ ■
Ráðstefna
um málefni aldraðra
Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til tveggja daga
ráðstefnu um málefni aldraðra næstkomandi miðviku-
dag og fimmtudag 7. og 8. marz. Á ráðstefnunni verða
m.a. kynntar niðurstöður kannana, sem nýlega hafa
verið gerðar á högum aldraðra i ýmsum sveitarfé-
lögum og i heilu héraði, og erindi flutt um ný viðhorf i
málefnum aldraðra á Norðurlöndum. Fjallað verður
um þjónustu sveitarfélaga i þágu aldraðra, félagsmála-
starfsemi og heimilishjálp svo og húsnæði, sem ætlað
er öldruðum. Þátttakendum gefst kostur á að skoða
ýmsar stofnanir á höfuðborgarsvæðinu, sem vista
aldraða, og sérstaklega verður rætt um heilsugæzlu og
atvinnumál aldraðra.
1 nýútkomnu tölublaði Sveitarstjórnarmála fjalla
nokkrar greinar um málefni aldraðra, og þar er dag-
skrá ráðstefnunnar birt.
Ferðafélag
íslands
Myndakvöld 7. marz kl. 20.30 á Hótel Borg.
Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna lit-
skyggnur frá Gæsavatnaleið, Kverkfjöllum, Snæfelli,
Lónsöræfum og víðar. Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt í hléi.
Kvenfélag
Árbœjarsóknar
heldur fund mánudagskvöld, 5. marz, kl. 20.30 i
Árbæjarskólanum. Umræður verða um barnaárið og
ýmislegt verður til skemmtunar, loks verður kaffi
framborið.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Fundur verður haldinn mánudaginn 5. marz kl. 20.30
i fundarsal kirkjunnar. Kristinn Björnsson sál-
fræðingur talar um barnaárið. Allar konur velkomnar.
Fræðslufundur
Fuglaverndarfélags íslands
verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 8.
marz kl. 8.30. Dr. Terry S. Lacy sýnir litskuggamyndir
af fuglum í Alaska og frá Hudsonflóa. Dr. Lacy er
kennari við Háskóla íslands og talar ágæta islenzku.
Hún hefur árum saman stundað í fristundum fugla-
skoðun og fuglaljósmyndun og verður ánægjulegt að
sjá myndir og heyra hana skýra frá þessum mjög svo
fuglaauðugu héruðum. öllum heimill aðgangur.
Stjórnin.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIll
Framhaldaf bls.31
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an, eða annað? Við tengjum, borum og
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Tveir smiðir
geta tekið að sér alls konar smíðar á
gömlum húsum sem nýjum, vanir
menn, vönduð vinna. Uppl. i síma 27117
og 53609.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl.
3 og 30126 eftir kl. 3.
Loftnet.
Tökum að okkur uppsetningar og við-
gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19.
Fagmenn.
Glerísetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i
sima 24388. Glersalan Brynja.
Smfðum húsgögn
og innréttingár, sögum niður og seljuni
efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf.
Hafnarbraut 1 Kóp.,sími 40017.
I
Hreingerníngar
S)
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna
og Þorsteinn simi 20888.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
dma 19017. ÓlafurHólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Hreinsum ibúðir, stigaganga og stofn-
anir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteini, óski nemandinn þess.
Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum
21098,38265 og 17384.
ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að-
eins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur, útvega öll prófgögn.
Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
simi 40694.
Ökukennsla-Æfingatímar-Bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu-
tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatfmar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i
síma.44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
Ökukcnnsla — æfmgatfmar — endur-
hæfing.
Kenni á Datsun 180B árg. 78. Um-
ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari, sími 33481.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð
79, lipur og þægilegur bill. Kenni allan
daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Valdimar Jónsson, ökukennari, s.
72864.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á japanskan bíl. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Jóhanna
Guðmundsdóttir, simi 30704 og uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022. H—11354.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll.
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess-
elíusson, sími 81349.
ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess
óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími
81349._____________________________
ökukennsla-æfingatfmbr.
Kenni á Toyotu Mark II 306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
sími 24158.
Kenni á Toyota Cressida
árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim, sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar, ökukennari,
símar 83825, 21722 og 71895.
ökukennsla.
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Fundur verður haldinn mánudaginn 5. marz I Hlé-
garði kl. 20.30. Talkennarinn Svanhildur Svavars-
dottir kemur á fundinn og ræðir um börn og
talkennslu. Umræður á eftir.
Hvöt — félag
sjálfstæðiskvenna í
Reykjavík
heldur almennan fund, í dag 5. marz k!.. 20.30 í Sjálf-
stæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Félag austf irzkra kvenna
Fundurinn verður haldinn I dag 5. marz að Hall-
veigarstöðum kl. 8.30. Bingó.
I.O.G.T.
Stúkan Framtíðin. Fundur í dag mánudag 5. marz kl.
20.30. Stúkan Daníelsher kemur í heimsókn.
Svölurnar
Fundur verður haldinn i Siðumúla 11 þriðjudaginn 6.
marz kl. 8.30. Gestir fundarins verða Ásthildur B.
Snorradóttir kennari, Ásgeir Guðmundsson skóla-
stjóri og Jón Freyr Þórarinsson skólastjóri. Nýir félag-
ar velkomnir. Mætið vel og stundvíslega.
Skemmtifundir
Kvenfélag
Háteigssóknar
Skemmtifundur í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6.
marz kl. 20.30 stundvíslega. Spilað verður bingó.
Félagskonur fjölmennið og bjóðið með ykkur gestum.
Alþýðubandalag
Fljótsdalshéraðs
Almennur félagsfundur veröur haldinn á Egilsstöðum
mánudagskvöldið 5. marz kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning I
hreppsmálaráð Alþýðubandalagsins. 3. Nefndar-
skipan. 4. Fyrirhugaður fundur með þingmönnum. 5.
önnur mál.
Alþýðubandalagið
á Suðurnesjum
heldur félagsfund í Tjarnarlundi, Keflavík, mánu-
daginn 5. marz kl. 20.30. Fundarefni:
1. Félagsslit vegna breyttrar starfsemi flokksins á
félagssvæðinu. 2. Stofnun samstarfsnefnda Alþýðu-
bandsfélaga á Suðurnesjum. 3. önnur mál —
Kaffiveitingar og rabb að loknum fundarstörfum.
Framsóknarfélögin
á Akranesi
halda almennan fund um fjárhagsáætlun bæjarins,
mánudaginn 5. marz kl. 8.30. Frummælendur verða
bæjarfulltrúarnir: Daníel Ágústínusson og Ólafur
Guðbrandsson. Allir velkomnir.
Framsóknarfélag
Húsavíkur
boðar til almenns fundar um fjárhagsáætlun Húsa-
víkurbæjar fyrir árið 1979. Fundurinn verður í fund-
arsal félagsins í Garðari í kvöld kl. 20.30. Bæjarfulltrú-
ar flokksins flytja framsöguerindi og svara fyrirspurn-
um. Bæjarstjóri verður á fundinum. Allir eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Hádegisfundur SUF
verður haldinn þriðjudaginn 6. marz kl. 12 að Rauðar-
árstig 18. Doktor Bragi Árnason sæðir um möguleika
á vinnslu eldsneytis úr innlendri orku. öllum heimill
aðgangur.
Sauðárkrókur
— Bæjarmálaráð
Fundur verður i bæjarmálaráai Sjálfstæðisnokksins,
miðvikudaginn 7. marz nk. kl. 20.30 I Sæborg. Dag-
skrá: Bæjarmálefni. Önnur mál. Mætiðstundvlslega.
Sjálfstæðisfélag
Kópavogs
heldur almennan félagsfund um skólamál og dagvist-
unarmál i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, miðviku-
daginn 7. marz kl. 20.30. Frummælendur verða:
Steinar Steinsson, skólastjóri og Jóhanna Thorsteins-
son fóstra. Allir velkomnir. Mætiðstundvislega.
Stefnir, félag ungra
sjálfstæðismanna
i Hafnarfiröi heldur fund um varnarmál þriðjudaginn
6. marz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Frummælandi:
Ellert B. Schram. Frjálsar umræður.
Áöalfundir
Skátafélagið Landnemar
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. marz kl.
20.30 í Skátaheimilinu. Venjulegaðalfundarstörf.
Kvenfélag
Langholtssóknar
heldur afmælisfund nk. þriðjudagskvöld 6. marz kl.
8.30 í safnaðarheimilinu. Kristján Gunnarsson
frasðslustjóri flytur erindi I tilefni barnaársins.
Skemmtiatriði, m.a. bamakór Vogaskóla.
Skautafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur verður haldinn í Skautafélagi Reykja-
víkur fimmtudaginn 8. marz kl. 20 í fundarsal
Iðnskólans.
Læknakvennafélagið
Eik tilkynnir
Aðalfundur verður haldinn í Domus Medica þriðju-
daginn 6. marz kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
Knattspyrnufélagið
Þróttur
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju
miðvikudaginn 7. marz n.k. kl. 8.30 e.h. venjuleg aðal-
fundarstörf.
Aðalfundur
ungmennafélagsins
Aftureldingar
verður haldinn Fimmtudaginn 8. marz kl. 20.30 í
Brúarlandi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar og önnur mál.
Leiklist
ALÞVÐULEIKHOSIÐ: Við borgum ekki,
borgum ekki kl. 20.30 i Lindarbæ. Uppselt.
SÉiláÍWld
Kvenfélag
Háteigssóknar
Bingó i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. marz kl.
20.30. Félagskonur fjölmennið. Bjóðið með ykkur
gestum.
Símaþjónusta
Amurtek og
Kvennasamtaka Prout
tekur til starfa á ný. Símaþjónustan er ætluð þeim sem
vilja ræða vandamál sín í trúnaði við utanaökomandi
aðila. Símaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga
frákl. 18—21. Sími 23588.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Frá og með mánudeginum 5. marz verður lög-
fræðingur nefndarinnar við á mánudögum milli kl. 5
og 7 (athugið breyttan tima).
MiHKilngarspldld
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breiö-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaieitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Jóna Aöalbjörnsdóttir og Þorsteinn
Gottskálksson Hverfisgötu 3, Siglufirði
eiga 60 ára hjúskaparafmæli í dag mánu-
dag5. marz.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 41 — 1. marz 1979.
Ferflamanna-
gjaldeyrir
Einlng KL 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Steriingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sœnskar krónur
100 Rnnskmörk
100 Franskir frankar
100 Belg.frankar
100 Svissn. frankar
100 Gylfini
100 V-Þýzkmörk
100 Lirur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Kaup Saia Kaup Sala
323.50 324.30 355.85 * 356.78
654.95 655.55* 720.45 721.11*
270.90 271.60 297.99 298.76
6228.00 6243.40* 6850.80 6867.74*
6360.00 6375.70* 6996.00 7013.27*
7410.70 7429.00* 8151.77 8171.90*
8144.50 8164.60* 8958.95 8961.06*
7555.75 7574.45* 8311.33 8331.90*
1103.35 1106.05* 1213.69 1216.66*
18296.15 19343.85* 21225.77 21278.24*
16141.90 16181.80* 17756.09 17799.98*
17437.50 17480.60* 19181.25 19228.66*
38.42 38.52* 42.26 42.37*
2379.55 2385.45* 2617.51 2624.00*
678.90 880.60* 746.79 748.66*
487.60 488.80* 514.36 515.68*
159.38 159.75* 175.30 175.73*
* Breyting fró siðustu skráningu.
Simsvari vegna gengisskróninga 22190.