Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 22
22 > DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. MARZ 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Hvemig gat Arsenal selt Ball til Dýriinganna? Fyrir Iveimur árum seldi Lundúnaliðið Arsenal Alan Ball til Southampton fyrir 60 þúsund pund. Arsnela hélt að ekkert púður vseri eftir í Alan Ball og þar gerði Terry Neill ein sin stærstu mistök því Alan Ball er fjarri því að vera dauður úr öllum æðum. Arsenal fékk að reyna það á laugardag er Dýrlingarnir frá Southampton mættu vopnabúri Arsenal. Það var ekkert púður í fall- byssum Arsenal og Southampton sigraði 2—0 á The Dell i Southampton. Ogenginn lék beturen cinmitt Alan Ball. Var alls staðar á vellinum, stjórnaði hinu unga liði Southampton af snilld. Já, Terry Neill hlýtur að hafa iðrast þess að selja Ball fyrir tveimur árum. Sér í lagi ef Alan Ball sýnir annan eins snilldarleik er liðin mætast í Bikarnum en liðin drógust saman i 6. umferð. Að visu þarf Southampton að leika við WBA i 6. umferð. En komist Southampton i 6. umferð þá mætast liðin aftur á the Dell. Já, Alan Ball sýndi allar sínar beztu hliðar gegn Arsenal á laugar- dag. Var nánast alls staðar á vellinum, óþreytandi við að byggja upp sóknir Dýrlinganna. Southampton náði forustu á 30. mín. þegar Austin Hayes skoraði gott mark. Og á 60. mínútu átti Alan Ball sendingu á Malcolm Waldron, sem skoraði framhjá Pat Jennings. öruggur sigur Southampton og verðskuldaður. En leikurinn var fyrst og fremst sigur Alan Ball, sem þegar hefur leitt Southampton til Wembley — Southampton mætir þá Notting- ham Forest í úrslitum deilda- bikarsins. Nú eru 17 ár síðan Alan Ball kom fyrst fram á sjónarsviðið í Englandi, með Blackpool. Lék þar 116 leiki og stóru félögin voru þegar á höttunum eftir Alan Ball. Everton varð hlutskarpast og á þeim tíma keypti Everton Ball fyrir stórfé. Skömmu síðar var Alan Ball í liði Englands, sem tryggði sér heims- meistaratitilinn á Wembley, 1966. Óþreytandi baráttujaxl, þá aðeins 21 árs. En með Everton lék Ball 208 leiki og skoraði 66 mörk. Leiðin lá til Lundúna, Bertie Mee keypti hann skömmu eftir að Arsenal vann tvöfalt, deild og Bikar. Og Alan Ball lék snilldarlega með Arsenal, 177 leiki og í þeim skoraði hann 45 mörk. Skömmu eftir að Terry Neill tók við framkvæmdastjóratign, þá seldi hann Ball til Dýrlinganna, Southampton var að byggja upp nýtt liö eftir að hafa unnið Bikarinn á Wembley — sigraði Manchester United í úrslitum. Þar lék Laurie McMenemy, framkv.æmdastjóri Southampton snjallan leik — einn sinn sterkasta sem sem framkvæmda- stjóri Southampton. Og Dýrlingarnir komust síðastliöið vor upp í 1. deild, drifnir áfram af Alan Ball. Nú í vetur hefur Southampton sífellt verið að styrkjast, og þegar í dag eru Dýrling- arnir farnir að skipa sér á bekk meðal betri liða Englands. Það sýnir á- rangurinn i vetur — og Dýrlingarnir eru komnir I 5. umferð Bikarsins, auk úrslita i deildabikarnum gegn — spurði f réttamaður BBC eftir að Southampton hafði sigrað Arsenal 2-0 á The Dell þar sem Alan Ball átti f rábæran leik með Dýrlingunum. Liverpool missti stig í Lundúnum, en Everton og WBA sigruðu bæði Nottingham Forest. Sterkt lið, sem spáðer frama. Eftir leikinn á Dell á laugardag sagði fréttamaður BBC. „Hvemig gat Arsenal selt Alan Ball fyrir tveim- ur árum — hann var stórkostlegur.” Nú, en Liverpool heldur enn öruggri forustu í 1. deild eftir markalaust jafntefli gegn Chelsea, á Stamford Bridge. Langley átti hörku- skot í stöng Liverpool og tvívegis i fyrri hálfleik varði Ray Clemence vel — en leikurinn var slakur og sér í lagi olli leikur Liverpool vonbrigðum. í liði Chelsea lék í fyrsta sinn júgóslavneski landsliösmaðurinn Peter Borota en hann keypti Chelsea á fimmtudag frá Rauðu stjörnunni í Belgrad fyrir 70 þúsund pund. Og Borota varð þegar mikið yndi áhorf- enda, þykir skemmtilegur á velli og ekki laust að væri „show” í kring um sumt sem hann gerði, sér í lagi þegar hann kastaði sér eins og köttur og varði gott skot frá Kenny Dalglish. Áður en við höldum lengra skul- um við líta á úrslitin á Englandi. Aston Villa-Birmingham 1—0 Brístol City-Manch. Utd. 1—2 Chelsea-Livcrpool 0—0 Coventry-WBA 1—3 Everton-QPR 2—1 Ipswich-Notlm. Forest 1—1 Leeds-Norwich 2—2 Manch. Cíty-Bolton 2—1 Southampton-Arsenal 2—0 Tottenham-Derby 2—0 Wolves-Middlesbrough 1—3 2. deild Blackbum-Cambrídge frestaA Brighton-Burnley 2—1 C. Palace-Wrexham 1—0 Leicester-Cardiff 1—2 Millwall-Sunderland 0—I Newcastle-Chariton 5—3 Notts County-Luton 3—1 Oldham-Sheff. Utd. 1—1 Oríent-Brístol Rovers 1—1 Preston-Fulham 2—2 Stoke-West Ham 2—0 3. deild Bury-Exeter 4—2 Chester-Oxford 4—1 Gillingham-Peterborough 1—0 Mansfield-Blackpool 1—1 Plymouth-Walsall 1—0 Rotherham-Carlisle 1—3 Sheff. Wed.-Shrewsbury 0—0 Swindon-Lincoln 6—0 Tranmere-Brentford 0—1 Watford-Chesterfield 2—0 Á föstudag: Southend-Colchester 1—1 Swansea-Hull 5—3 4. deild Aldershot-Hereford 2—0 Bradford City-Scuntorpe 1—1 Darlington-Rochdale 0—2 Grímsby-Boumemouth 1—0 Halifax-Portsmouth 2—0 Hartlepool-Crewe 2—2 Newport-Doncaster 3—0 Wigan-Bamsley • 1—1 Wimbledon-Huddersfield 2—1 York-Reading 0—1 Á föstudag. Stockport-Northampton 2—1 David Mills lék sinn fyrsta leik með WBA — en áður hefur hann komið inná sem varamaður. WBA keypti David Mills fyrir 500 þúsund Alan Ball pund frá Middlesborough. Og David Mills innsiglaði sigur WBA gegn Coventry, 3—1. Skoraði þriðja mark WBA, en áður höfðu þeir Bryan Robson og Ally Brown komið WBA í 2—0. Thomptqn minnkaði muninn í 2—1 þegar hann skallaði glæsilega i markið en David Mills gulltryggði sigur WBA með marki skömmu síðar. Everton sigraði QPR 2—1 á Goodison Park i Liverpool en sá sigur var síður en svo sannfærandi. Tvö hroðaleg mistök markvarðar QPR, Richardson ollu því að Everton komst í 2—0, fyrst skoraði Bob Latchford og síðan George Telfer og Everton virtist stefna í öruggan sigur, en á 52. mínútu minnkaði Goddard muninn í 2—1. Og panik hljóp i leikmenn Everton, en sigur engu að síður í höfn. Það var mikið gert úr mistökum Richardson vegna þess að fyrir rúmlega viku seldi QPR Phil Parkes, markvörð fyrir 586 þúsund pund til West Ham. Leikmenn Leeds United virkuðu hálf áhugalausir þegar Norwich kom í heimsókn — leikirnir þrír við WBA í síðustu viku höfðu greinilega tekið sinn toll. Aðeins jafntefii, 2—2, Hawley skoraði bæði mörk Leeds en Kevin Bond, sonur framkvæmda- stjóra Norwich, John, skoraði fyrra mark Norwich. Manchester City vann sinn fyrsta leik í 1. deild á heimavelli frá 14. október í fyrra, sigur gegn Bolton 2— 1 á Maine Road. Frammistaða City hefur verið hroðaleg á Maine Road í vetur. Alveg gagnstætt fyrri árum þegar City hefur verið nánast óvinnandi á Maine Road en hins veg- ar slakt á útivelli. Nú hins vegar ágætur árangur á útivelli en frammi- staðan slæm á Maine Road. En hvað um það — City sigraði 2—1, Mike Channon, sem loks hefur sýnt góða leiki með City skoraði fyrra mark City en hið síðara skoraði Gary Owen úr víti. Bikarmeistarar Ipswich og Englandsmeistarar Nottingham Forest skildu jöfn á Portman Road í Ipswich, 1—1. Gary Birtles náði forustu fyrir Forest á 24. mínútu, en Trevor Francis lék sinn fyrsta leik með Forest — var síðast varamaður. Tony Woodcock, enski landsliðs- maðurinn settur út. Hjá Ipswich lék Van Thyssen sinn' fyrsta leik á Portman Road. En Ipswich tókst að jafna á 55. mínútu, Alan Brazil, 19 ára nýliði skoraði. Aston Villa sigraði Birmingham á Villa Park i innbyrðisviðureign liðanna frá Birmingham. Gordon Cowans skoraði sigurmarkið 1—0, á 75. mínútu en Birmingham — nú neðst í 1. deild, átti betra skilið. Tottenham átti ekki i erfiðleikum með Derby — 2—0 sigur á White Hart Lane. Osvaldo Ardiles skoraði bæði mörk Tottenham — hans fyrstu fyrir Lundúnaliðið. Manchester United sigraði á Ashton Gate í Bristol - sigraði City þar 2—1. Gerry Gow náði forustu fyrir heimaliðið í fyrri hálfleik en Andy Ritchie og Gordon McQueen tryggðu United sigur. >á kom á óvart sigur Middles- brough yfir Úlfunum á Molyneux i Wolverhampton, 3—1. Úlfarnir hafa náð góðum árangri undanfarið og sigruðu síðast Arsenal í Lundúnum. John Richards lék sinn annan leik með Úlfunum eftir langvarandi meiðsli í vetur og hann skoraði sitt annað mark, kom Úlfunum yfir i fyrri hálfleik. En þrjú mörk Middles- brough í síðari hálfieik tryggðu liðinu sigur, Ashcroft jafnaði, 2—1, Tony McAndrew kom Middlesbrough yfir og Shearer tryggði liðinu öruggan sigur. Stóri leikurinn í 2. deild var viður- eign Stoke City og West Ham — og Stoke sigraði 2—0. Mike Doyle kom Stoke yfir i fyrri hálfleik og Randall innsiglaði sigur Stoke með marki 7 mínútum fyrir leikslok i hörkuskemmtilegum leik. Brighton er í öðru sæti eftir 2—1 sigur á Burnley. Horton kom Brighton yfir en David Ingham jafnaði, 1—1. Sigurmark Brighton skoraði síðan Mark Lawrenson — írski landsliðs- maðurinn en hann hefur vakið mikla athygli fyrir góða leiki. Ian Walsh skoraði sigurmark Crystal Palace yfir Wrexham og tryggði Crystal Palace dýrmæt stig. Staðan á Englandi er nú: 1. deild Liverpool Everfon WBA Leeds Arsenal Noltm. Forest Manch. Utd. Tottenham Brístol City Aston Villa Southampton Coventry Manch. City Norwich Ipswich Derby Middlesbro. Bolton Wolves QPR Chelsea Birmingham 2. deild Stoke Bríghton C. Palacc West Ham Sunderland Fulham Notts. County Oríent Chariton Newcastle Brístol Rovers Luton Cambrídge Preston Bumley Wrexham Leicester Cardiff Oldham Sheff. Utd. Millwall Blackburn 25 19 4 3 58—10 42 28 14 10 4 39—24 38 25 15 6 4 52—25 36 29 15 6 4 53—35 36 28 14 8 6 45—25 36 24 10 12 2 28—16 32 27 12 7 8 40—43 31 28 10 9 9 31—43 29 29 10 8 11 35—35 28 24 8 11 5 29—21 27 27 9 9 9 32—31 27 27 10 7 10 34—46 27 28 8 10 10 40—36 26 27 5 16 6 38—43 26 28 11 5 12 36—35 25 27 8 6 13 29—47 22 26 7 6 13 35—37 20 25 7 6 12 32—44 20 27 8 3 16 26—49 19 28 4 10 14 25—42 18 27 4 7 16 29—56 15 27 3 4 20 22—44 10 29 13 12 29 16 5 28 11 14 27 14 6 28 12 10 27 11 8 27 9 28 11 27 10 27 11 27 10 28 10 27 7 27 25 23 28 26 25 26 25 26 11 6 8 5 7 6 12 8 10 9 8 8 7 7 11 6 9 6 8 6 8 5 5 3 9 4 40—24 38 8 50—28 37 3 36—19 36 7 55—29 34 6 44—35 34 8 37—31 30 7 36—44 29 11 36—29 28 9 45—42 28 11 31—34 27 10 38—44 27 12 45—38 26 8 32—34 26 9 41—43 26 8 37—40 25 8 31—23 23 10 30-32 23 11 32—54 21 11 39—44 20 12 31—42 20 15 21—39 15 14 26—50 15 Celtic sigraði Aberdeen 1-0 —á Park Head í Glasgow. Nú hef ur Celtic tapað fæstum stigum íúrvalsdeildinni Celtic lék sinn fyrsta leik síðan 23. desember I úrvalsdeildinni á Skot- landi. Og Celtic sigraði Aberdeen 1— 0 á Park Head I Glasgow. Alfie Conn skoraði eina mark leiksins á 60. mínútu en sigur Celtie hefði getað verið stærri. Provan átti skot i stöng. Dýrmæt stig til Celtic og Glasgow- GANGBRAUT ER BEZTA LEIÐIN EF AÐGÁT ER HÖFÐ risinn ætti nú að geta blandað sér af alvöru í baráttuna um meistaratign, því Celtic hefur tapað tveimur stigum minna en efsta liðið, St. Mirren, og stigi minna en Rangers. Úrslitin í Skotlandi urðu: Celtic-Aberdeen 1—0 Hibernian-Dundee United 1—0 Partick-Motherwell 0—0 Des Bremner skoraði sigurmark Hibernian gegn Dundee United í Edinborg. Þá fóru fram tveir leikir i skozka bikarnum. Dundee sigraði efsta liðið í úrvalsdeildinni. St. Mirren, 4—1, en Dundee leikur nú í 1. deild. Þá gerðu Hearts og Morton jafntefli, 1—1, i skozka bikarnum. Staðan t úrvalsdeildinni er nú: Junior Chamber Reykjavík St. Mirren 22 10 5 7 27—21 25 Rangers 21 8 8 5 27—21 24 Aberdeen 23 7 10 6 35—24 24 Dundee Utd.21 8 7 6 26—20 23 Partick 21 8 7 6 21—19 23 Hibernian 22 6 10 6 25—26 22 Morton 22 7 8 7 27—31 22 Celtic 19 8 5 6 27—21 21 Hearts 21 6 5 10 28—41 17 Motherwll 22 4 5 13 21—41 13

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.