Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5..MARZ 1979.
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
AUDVELDIRISLENZKIR
SIGRAR í BLAKINU
—gegn Færeyingum, sem ekki unnu hrinu ílandsleikjum
karla og kvenna um helgina
'Islenzku stúlkurnar sigruðu þær færeysku örugglega — og hér er enn eitt stigið i
uppsiglingu. DB-mynd Hörður.
Mikil afföll á
punktamóti ÍR
í Hamragili
—af 36 keppendum í sviginu luku
aðeins6keppni
Islenzka landsliðið í blaki vann
auðvelda sigra á Færeyingum í 4 iands-
leikjum um helgina, tveimur karla-
leikjum og tveimur kvennaleikjum.
Færeyingar unnu ekki hrinu, ógnuðu í
raun aldrei sigri íslands í neinni hrinu.
Það var klassamunur á liðunum og þó
ísland sé lágt skrifað í blaki í heiminum
i dag þá eru Færeyingar hreinir
viðvaningar í samanburði við
íslendinga.
íslenzka karlaliðið sigraði örugg-
lega, 3—0 í Hagaskóla á laugardag.
Fyrsta hrinan fór 15—5 fyrir ísland,
síðan 15—3, en nokkur barátta var í
síðustu hrinunni enda öllum íslenzku
leikmönnunum gefinn kostur á að
reyna sig. íslenzkur sigur engu að
síður, 15—11 — því3—0.
Á undan léku stúlkumar við
færeyskar stallsystur sínar. Þar einnig
varöruggursigur, 15—4, 15—1, 15—5.
Á föstudagskvöldið léku islenzku
liðin á Akureyri við hin færeysku.
Konurnar léku þar sinn fyrsta landsleik
í blaki og sigmðu örugglega, 15—2,
115—7, 15—3. í karlaflokki urðu tölur,
15—3, 15—10, 15—7.
Þór sigraði Víking
— íl.deild kvenna
Þór, Akureyri sigraði Viking í 1.
deiid kvenna í handknattlcik norður á
Akureyri um helgina, 16—9. Sannfær-
andi sigur Þórsara, sem gefur von um
að halda sæti sínu f 1. deild en Þór
hlaut sín fyrstu stig i 1. deild —
Víkingur er f næstneðsta sæti með 4
stig.
Hanna Rúna var markahæst Þórsara
með 6 stig en Ingunn Bernódusdóttir
skoraði flest mörk Víldngs — 4 mörk.
St.A.
A
r 4
r
Skiðadeild l.R. hélt punktamót í
flokkum fullorðinna i Hamragili um
siðustu helgi. Á laugardaginn var keppt
í svigi en stórsvigi á sunnudag. Veður
var mjög gott til keppni báða dagana,
þó sérstaklega siðari daginn. Landsliðs-
fólkið skipaði öll efstu sætin, enda vart
við öðru að búast. í svigi kvenna
kepptu 11 en 6 luku keppni. í karla-
flokki urðu afföll mikil. Af 38
keppendum luku aðeins 7 keppni. Sig-
urður Jónsson var einn af þeim sem
hlekktist á í sviginu.
í stórsviginu kepptu 11 konur en 8
luku keppni. Nanna Leifsdóttir vann
bæði svigið og stórsvigið Steinunn
Sæmundsdóttir og Ásdís Alfreðsdóttir
luku hvorugar við stórsvigið. Stórsvigs-
brautin var mjög löng eins og tímarnir
bera með sér og fallhæð um 260
metrar. t karlaflokki kepptu 38 og luku
20keppni.
Að lokinni keppni buðu ÍR-ingar
upp á kaffi og veittu verðlaun.
Helztu úrslit voru þessi:
Úrslit í svigi kvenna.
1. Nanna Leifsd. A. 54.86—47.65 102.51
,2. Sleinunn Sæmundsd. R. 55.81—47.15 102.96.
3. Nína Helgad. R. 56.89—50.71 107.60.
Úrslit í svigi karla.
1. Karl Frimannsson.
2. Haukur Jóhannsson.
3. Bjarai Sigurðsson.
4. Tómas Leifsson.
5. Ólafur Grétarsson.
A. 49.62—43.06 92.68
A. 50.83—42.16 92.99.,
H. 50.34—42.77 93.11.
A. 51.14—42.95 94.09.
A. 52.38—44.27 96.65
Úrslit í stórsvigi kvenna.
1. Nanna Leifsd. A. 80.04—80.50 160.54.
2. Ása Hrönn Sæmundsd. R. 79.93—80.94 160.87.
3. Kristín Úlfsdóttir. í. 81.17—80.50 161.17.
4. Hrefna Magnúsd. A. 81.17—81.15 162.32.
5. Nína Helgadóttir. R. 82.24— 80.75 162.99.
Úrslit í stórsvigi karla
1. Sigurður Jónsson.
2. Björa Olgeirsson.
3. Finnbogi Baldvinsson.
4. Haukur Jóhannsson.
5. Kari Frímannsson.
6. Einar V. Kristjánsson.
7. Hafþór Júliusson.
8. Jónas Ólafsson.
í. 68.29—64.84
H. 70.18—66.09
A. 69.12—67.35
A. 69.81—66.78
A. 69.72—67.27
í. 72.21—65.12
R. 70.34—67.74
R. 71.76—67.20
133.15.
136.27.
136.47.
136.59.
136.99
137.33.
138.08.
138.96.
Þorri.
STÓR
AFSLÁTTUR
AHUSGAGNAAKLÆÐUM
100% dralonefni í mörgum litum, einnig hin vin-
sælu skýjuðu plussejhi í úrvali.
Gerið góð kaup strax.
VÖNDUÐ OG GÓÐ VINNA
Tökum að okkur klœðningar á öllum gerðum
bólstraðra húsgagna, komum heim og gerum til-
boð yður að kostnaðarlausu.
VERZLUNIN
Tökum að okkur
klœðningará
Range Rover
Mikið úrval af áklœðum.
Verkstæði
Síðumúla 4 — Sími 39530
HÚSMUNIR
Á HORIMI
VITASTÍGS
OG
HVERFISGÖTU
Sími verziunar
13655
Sími verkstæöis A
39530 A
A
Sigurður Jónsson, sigraði i stórsviginu — á fullri ferð.
DB-mynd Þorri.