Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979. 33 Árhað heilla Gcfin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Hildur Garðarsdóttir og Guðmundur Marvin Sigurðss. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 20, og Kristín Sigríður Garðarsdóttir og Halldór Hreinsson. Heimili þeirra er í Oklahoma, USA. Barna- og fjölskylduljósmyndir, Austurstræti 6. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166,slökkviliðogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. K6pavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og ' sjúkrabifreið sími 51100. J Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Gefin hafa verið saman i Filadelfiu af séra Einari Gíslasyni ungfrú Hanna Ólafsdóttir og Matthias Ægisson. Heimili þeirra er að Ásgarði 2, Akureyri. Ljósmyndastofa Þóris. Slysavardstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar. sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Gefin hafa verið saman af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Hanna Björk Þrastar- dóttir og Jón Ingimundur Jónsson. Heimili þeirra er að Haukagili, Hvitár- siðu, Mýrasýslu. Ljósmyndastofa Þóris. iKvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna ; 2.-8. marz er 1 Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- japóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt | vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka jdaga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- jmennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- jbúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. ( Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i bessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: K1. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögréglunni i síma 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsöknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard.og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. á sama tímaogkl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfrtin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaLsafn — Cltlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. '14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hobvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaðaogsjóndapr- Farandsbókasöf** fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kL 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. iBókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudagaTöstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðcins opin við sérstök tækifærí. Hvað segja stjörnurnar 8péln gildir fyrír þHðjudaginn 6. Vatnsberinn (21. jan.—19. febj: Þú sætir nokkurri gagnrýni i dag, en það cr ekki af þvi aö þú standir þig illa heldur af þvi aö aörir eru 1 vondu skapi. Þó færðu hrós úr mjög óiíkiegri átt. Fbkarnir (20. feb.—20. marzh Ekki skaltu reiða big á aö aðrir lcysi vandamál þin. Þú verður sjálf(ur) að taka þau til meðfcrðar. Og vertu ekki að draga það. óvænt heimboð eða gestir í kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Fjárhagurinn yrði traustari hjá þér, ef þú hættir að kaupa alls konar óþarfa. Kvöldið veröur öðru visi en ætlað er, en þaö er bara betra. Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver nátengdur þér fær mikla viðurkcnningu og þú samgleðst. Þér verður greidd gömul skuld. Fjárhagurinn er i þann veginn að lagast. Tviburarnír (22. mai—21. júnU: Brjóttu odd af oflæti þinu og þiggðu hjálp sem þér býðst. Reyndu að Ijúka ýmsum málum sem hafa dregizt hjá þér, því þér gefst ekki tlmi til þess á næstunni vegna skemmtana. |£rabbinn (22. júni—23. júli): Þú verður himinlifandi yfir velgengni vinar þlns. Rasddu um persónulegt vandamál við þann sem þú treystir bezt (og engan annan) og farðu að ráðum hans. Ljónið (24. júB—23. ágúst): Þú hættir að tortryggja samverka- mann og ættir að verða rólegri. Eitthvað i sambandi við eldri manneskju þarfnast athygli þinnar bráðlega. Meyjan (24. ágúst—23. sepLh Nú skaltu segja álit þitt á fyrir- hugaðri ráðgerð. Það verður tekið mark á þér. Heilmikið virðist vera aðgerast I kvöld. Vogln (24. sept.—23. okU: Ekki missa taumhald á tungu þinni, þótt þér hafi sámað við einhvem. Þér er ráðið frá þvi að fcrðast i kvöld, það gætu orðið tafir og óþægindi. Sporðdreklnn (24. okL—22. nóvj: Nú er rétti timinn fyrir þá sem hafa metnað að reyna að framkvæma hugmyndir sínar. En enginn ^feröur óbarinri bskúp, ipupdu þi )Hf»urði. Öcúp, qiupdu þa^Þú mkir fy.rjf Jft-jlpfiffjígpm ■^.-Æo. émJ: Láttu ekki léttúöugan vin <J þíg Tít í vitkxsp., Þúj^etir|>rðið fyrir óvæntu fjárhagsl4fUÍiappi,<-0 SléLcetan ul. é^r-20. janik "Kgiírinn virOáart erfíðutrFfc* veríR/r klaufálegt, þegar'þú leitar hjálpar. Reyndu aö bjarsa þ|r sjálfur eins og bezt þú getur. Kvöldið verður miklu betra.' * æUsbarn dagslns: Þú munt ferðast mikið á árínu. Það verður margt spcnnandi aö gerast I kringum þig og margt kemur á óvart. Þú ættir að lenda í ástarævintýri sem hefur talsverða þýðingu fyrir -þroska þinn. En þú skalt fylgjast vel með útgjöldum þinum og reyna að eiga eitthvað i varasjóöi. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Biianlr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjamames. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 5l.;3<>. \kure\n simi 11414, Kefla vik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Spltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima .1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Símahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcvri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis *g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I R^eykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfeliinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Kvenfölags Neskirkju fást á cftirtöldum stööum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstasöra f orektra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.