Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 36

Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 36
36 lslenzki dansflokkurinn frumsýnir forvitnilegan og spennandi ballett á fimmtudagskvöldið. Það er finnski leikstjórinn og ballettmeistarinn Marjo Kuusela, sem hefur samið og æft þetta nýja verk. Kuusela kom hingað fyrir rúmu ári með Raatikko — (þ.e. róttæka ) dans- flokknum og sýndu þau ballett um Sölku Völku, sem hún hafði samið. Henni var þá boðið að semja verk fyrir islenzka dansara. Hún valdi að byggja það á smá- sögunni Tófuskinn eftir Guðmund G. Hagalín. Saga þessi segir frá bónda, sem á sér þá ósk heitasta að skjóta ref. í sveitinni hans er nefnilega enginn maður með mönnum nema hann eigi tófuskinn. Þetta tekst, og skinnið er honum svo kært, að hann tímir ekki með nokkru móti að selja það, þótt konan og dæturnar sjö búi við sult og seyru. í ballettinum verður tófan gædd ýmsum kvenlegum eiginleikum og DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979 sýningunni, sem er tæplega 45 mínútna löng. Auk Tófuskinnsins kemur fínnskur dansari, Tommi Kitti, og dansar einn í hálftíma, verk sem hann sjálfur hefur samið eftur sögu Dostojevskís: Idíótið, en það lýsir manni, sem allir álíta fávita, enda reynir hann að feta í fót- sporKrists. -ihh. Tófan er dönsuð af Ádísi Magnús- dóttur, en kona bóndans ýmist af Helgu Bemhard eða Ingibjörgu Páls- dóttur. Nanna Ólafsdóttir hefur aðstoðað Marjo Kuusela við æfing- arnar og stjórnað þeim undanfarna viku, síðan ballettmeistarinn sneri aftur heim til Finnlands. Alls taka um 20 manns, ýmist úr íslenzka dans- flokknum eða listdansskólanum, þátt í bóndinn vill með öllum ráðum eignast hana. En leikslok verða þau, að hann missir bæði hana og fjölskyldu sína — og boðskapur höfundar verður þessi: Það getur enginn átt aðra manneskju. Eða eins og segir í finnskum málshætti: „Fuglinn deyr, ef þú reynir að halda honum föstum.” örn Guðmundsson, sem dansar hlutverk bóndans, sagði í stuttu samtali viö DB: „Þetta verk er mjög skemmtilegt og ólíkt öllu, sem ég hef áður gert. Aðaláherzlan var ekki lögð á falleg spor, heldur á það að reyna að koma efni sögunnar til skila með hreyfingunum. Kuusela vill með ballettum sinum tala máli smæUngja eða eins og hún kallar það: „people without power.” Og henni finnst hún ná betur til áhorfenda með hreyfingum en texta.” Bóndinn (Om Guðmunds- son) sttur f þungum þönkum. Hann tokur hvorki eftir Rtki dætrunum sfnum né öðrum í kringum sig. Tófan (Asdfs Magnúsdóttfr), sem bóndinn þráir svo heitt að eignast og ráða yfir. svellandi söngleikur í uppsiglingu byrjaðað aðstæðum. Sigurður Rúnar Jónsson amerískan hefur útsett hana alla upp á nýtt ísessan á fyrir litla hljómsveit, nánar tiltekið :r Danya átta manna, og mun hann stjórna >ðu kunn, henni. Einnig tekur hluti af ingleikinn Þjóðleikhúskórnum þátt i Drikkjann sýningunni. efur um- Leikurinn fylgir ævintýrinu, en enti betur þó er óspart skopazt að ýmsu í stjórn- —■ og sýslu samtímans. Sigriður Þorvalds- 5ingin er dóttir leikur prinsessuna, sem ber að ð af Flosa dyrum í litla konungsríkinu, en Bessi Bjamason er prinsinn hennar. Faðir ðin eftir hans, kóngurinn, er Róbert Prinsessan á bauninni verður væntanlega frumsýnd um mánaða- mótin apríl-maí. -ihh. Danya Krupska lclkstjóri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.