Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979.
Quek
Stærstu póstverslun í Evrópu
Sambandið beinir
kornkaupum til
Kanada:
Ræktað
af fs-
lenzk-
ættuðu
vinnu-
afli
„Sjálfsagt er eitthvað af þessu
korni, sem nú er flutt frá Kanada
til íslands, af jörðum bænda af
íslenzkum ættum,” segir í frétt í
vestur-islenzka blaðinu Lögberg
Heimskringla nýlega. Er þar verið
að fjalla um nýgerðan samning
Sambandsins um kaup á 6 þúsund
tonnum af korni, aðallega höfr-
um og byggi, frá Wheat Board í
Winnipeg.
Blaðið segir verðið fyllilega
sambærilegt við verð í Evrópu og
Bandarikjunum, þar sem Sam-
bandið hefur keypt þessa vöru
hingað til.
Þykja aukin viðskipti íslend-
inga og Kanadamanna skemmti-
leg tíðindi meðal íslendinga þar
vestra og má í því sambandi
minna á stóraukinn útflutning á
íslenzkri ullarvöru til Kanada.
-GS.
Kórinn fyrir utan tónlistarhullina í Ulefoss, sem nú er í byggingu.
Ungur norskur kór skrifar DB:
Langar að
syngja fyrir
íslendinga
Ungur norskur kór, stofnaður 1976
og skipaður 30 manns um þritugt að
meðaltali, hefur áhuga á að komast í
söngferð til íslands. Kórinn heitir
Holla Motettkor og er frá bænum
Bodö, norðarlega í Noregi.
í bréfi sem kórinn ritaði DB segir að
efnisskrá kórsins sé mjög fjölbreytt,
barnalög, klassík og jass, svo eitthvað
sé nefnt. Þrátt fyrir lágan aldur hefur
kórinn haldið fjölda konserta í Noregi
og mun m.a. halda konsert í Osló í
þessum mánuði. Þar vonast kórfélagar
til að rekast á einhvern íslending sem
áhuga hefði á starfsemi kórsins og gæti
ef til vill greitt eitthvað fyrir íslands-
ferð.
Hafi einhver áhuga á að hafa sam-
band við Norðmennina er nafn og
heimilisfang stjórnandans: Magne
Hansen — 3730 — Ulefoss í Noregi.
-GS.
Nærri 1000
litprentaðar
síður
10. listinn
á fsíandi
Ekkert heimili ætti aö vera án þess öryggis, sem
reykskynjari veitir. Eldur getur brotist út hvar sem er og
hvenær sem er. Þetta einfalda og ódýra öryggistæki
getur bjargaö mannslífi, þaö gefur frá sér löng
sírenuhljóð ef um reyk í íbúöinni er aö ræöa. Einfalt í
uppsetningu og fyrirferöarlítiö.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
sveitarfélag
póstnúmer
Vinsamlegast klippið þennan hluta frá auglýsingunni og sendið okkur
ásamt kr. 4.000.-. ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlista vor-sumar
1979. Greiðslu er best að inna af hendi með því að greiða inn á póstgíró-
reikning okkar nr. 15600 eða senda ávisun með afklippunni til:
Hlein hf. Pósthólf 39, 230 Njarðvík, Simi 92-3576
nafn sendanda
heimilisfang
Greiðsla:
□ Áv. meðfylgjandi
□ Gíró nr. 15600
□ Póstkrafa + kostn.
. Vinsamlegast krossið
við réttan reit.
HEIMIUS
ÖRYCCI
Gunnarsholt:
Grásleppu breytt
í nautakjöt
> 1 .... ...... 1
— kálfarnir taka henni vel —10 þús. tonnum hent fsjóinn árlega
„Kálfarnir taka vel við þessu og
allt virðist ætla að ganga vel, þótt til-
raunin sé enn svo skammt á veg
komiii að of snemmt sé að spá um
nokkrar niðurstöður,” sagði dr.
Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur
er DB ræddi við hann um samvinnu-
verkefni Landgræðslu rikisins og
rannsóknastofnana landbúnaðarins
og fiskiðnaðarins.
Verkefnið er í því fólgið að fæða
kálfana á svonefndum meltugraut úr
sjávarafurðum sem búinn er til með
efnablöndun t.d. í grásleppu, slóg,
loðnu o.fl. Úr þvi verður grautur til
fóðrunar. Nú mun líklega hent um 10
þúsund tonnum af grásleppu hér við
land árlega, eftir að hrognin hafa
verið numin úr henni.
Tilraunirnar hófust austur í Gunn-
arsholti í nóv. sl. og munu standa
fram á vor. 32 kálfar eru notaðir í til-
raunaskyni til að fá samanburð á
mismunandi hlutfalli mismunandi
grauta miðað við mismunandi hey-
magn og heygæði.
Virðist strax ljóst að meltugrautur
henti vel með lakara heyi og geri
þannig lítt nýtanlegt hey nýtanlegt.
Er Jónas var spurður hvort fóðrun
kálfa á sjávarafurðum kynni ekki að
hafa áhrif á bragð kjötsins sagði
hann það geta brugðið til beggja
vona. Ef til vill breyttist það ekkert,
hugsanlega kæmi eitthvert leiðinda-
bragð, en allt eins gæti bragðið batn-
að.
-GS.
SKYNDUHYNDIR
Vandaðar litmyndir
í öll skirteini.
barna&fjölsk/ldu-
Ijðsmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644