Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979.
Framhaldafbls.29
fa------ L II II |—
Til sölu Skoda Pardus
árg. 72, skoðaður 79, sæmilegur bill.
Uppl. í síma 42576 eftir kl. 6.
TilsöluVW 1300 árg. 71
með ónýtri vél, á nýjum dekkjum. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—904.
Til sölu Chrysler árg. 72,
þarfnast smá vélarlagfæringar. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—1903.
Volvo 142
árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 86825.
Willys ’47 meö Hurrycanvél
og jeppakerra til sölu, einnig nýlegur
útvarpsmagnari, Toshiba-Am-Fm stereo
SA—620—2 x 60 vött, skipti á bíl koma
til greina. Uppl. í síma 74554.
Óska eftir að kaupa
Chevrolet stýrismaskínu og soggreinar
íVolvoB 18. Uppl. ísíma 52877.
------------!---------------------------
Drif i Bronco.
Vil kaupa 9” Ford drif, drifhlutfall
4,11:1 eða kamb (37 tennur) og pinjón (9
tennur). Gott verð fyrir góða hluti.
Vinsamlegast hringið i síma 37715 eftir
kl.6.
Sparneytinn.
Til sölu Trabant station 1974, þokka-
legur bíll. Uppl. i síma 76793.
Til sölu Mazda 929
árg. 76, 4ra dyra, skipti á ódýrari bíl
koma til greina, t.d. VW eða Austin
Mini. Uppl. í síma 92—3552 eftir kl. 5.
Tii sölu og sýnis:
Toyota Cressida DL árg. 77, Toyota
Crown, árg. 71, Toyota Corona MK II
árg. 73, Toyota Corolla E 20 árg. 78,
Toyota Corolla 20 TG árg. 74. Toyota
Ifi ACE sendiferðabíll árg. 78. Toyota
umboðið hf. , Nýbýlavegi 8, Kópavogi,
simi 44144.
Góður bfll óskast.
Staðgreiðsla. Óska eftir Peugeot 504 eða
öðrum góðum bíl á ca. 2—2 1/2 milljón.
Uppl. í síma 84458.
Til sölu Chevrolet Pickup
árg. 77, framhásing, afturhásing, kassar
og skipting ásamt ýmsum boddihlutum
og varahlutum. Bifreiðaþjónustan,
Skeifunni 11, simi 39220.
Jeppi óskasL
Vil kaupa jeppa árg. 70 til 74 sem
þarfnast verulegrar viðgerðar á gang-
verki eða boddíi, t.d. bíl skemmdan eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 66599 eftir
kl.6.
Willys ’46 til sölu,
bíll í þokkalegu standi. Uppl. í sima
15097 eftir kl. 6.
Bronco ’66.
Fallegur og góður Bronco ’66 til sölu á
1400 þús. eða 1200 þús. staðgreiðsla.
Aðeins keyrður 32 þús. á vél, er á
nýlegum dekkjum. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 30147 eftir kl. 4 á
daginn.
Til sölu Datsun disil
1976, bíll i sérflokki, með vökvastýri og
gólfskiptur. Uppl. í sima 71561 eftir kl.
19ákvöldin.
Vil kaupa hægri hurð
af Fíat 127. Uppl. í síma 92—1961 milli
kl. 7 og 8.
Peugeot dfsil.
Til sölu er Peugeot dísil árg. 73. Bif-
reiðin er öll nýyfirfarinn, nýsprautuð og
með nýrri vél (ekinn u.þ.b. 3000 km).
Hver verður fyrstur að hreppa hnossið?
Uppl. um verð og kjör í síma 27613 eða
Bílamarkaðnum Grettisgötu.
VW 1303 ár. ’73
til sölu, skoðaður 79. Uppl. í síma 50035
eftir kl. 8.
Tiiboð óskast
í Peugeot 204 árg. 71, skemmdan eftir
umferðaróhapp. Uppl. 1 sima 17085.
eftir kl. 6.
Sparneytinn Ffat 127
árg. 74, til sölu, fallegur, mjög góður.
Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í
sima 76095.
Til sölu tvö frambretti,
stuðari, ljós og fleira á Taunus 17 M
árg. ’68 til 70. Uppl. i sima 54201 eftir
kl.5.
Óska eftir að kaupa
góðan Mazda 616, Toyota Corolla eða
Datsun 120 Y árg. 74 með 1 milljón
króna útborgun og öruggum mánaðar-
greiðslum. Uppl. i slma 30307 eftir kl. 7
á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Lada 1200
árg. 75 til 76, helzt station, einnig kæmi
til grein Topaz árg. 75. Uppl. i síma
74954 eftir kl. 7 i kvöld.
Óska eftir að kaupa bfl,
sem þarfnast lagfæringar, ekki eldri en
árg. 70. Uppl. f sima 42448.
Takið eftir.
Saab96árg. 1970, með nýjum girkassa,
kúplingsdiski og góðri vél til sölu, lélegt
lakk. Á sama stað óskast frambretti á
sama bil. Uppl. í síma 41674 eftir kl. 6.
Peugeot disil 504
árg. 75 til sölu, í góðu lagi, upptekin vél,
ekin um 35 þús., ýmis skipti möguleg.
Uppl. í sima 92—2608 Keflavík.
Til sölu Cortina ’67,
þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Á sama
stað óskast keypt dráttarvél, 2ja til 5 ára.
Uppl. 1 sima 14972 eftir kl. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
Engin útborgun.
Til sölu Plymouth ’66, 2ja dyra, 6 cyl.,
beinskiptur, nýlega skoðaður, i góðu
lagi. Verð 700 þús. og 100 þús. á mán.
Uppl. í síma 52598 eftir kl. 5.
Mazda 818 árg. 72
til sölu, fallegur og vel með farinn bíll,
lítið ekinn. Uppl. í síma 83257.
OpelRekord Caravan
árg. ’61 til sölu, þarfnast nokkurra lag-
færinga, selst ódýrt. Uppl. í sima 52442.
Vantar þig ekki nýjan,
sparneytinn og ?,óðan Fiat 127 CL árg.
78, ekinn aðeins 12 þús. km, selst með
söknuði. Uppl. í sima 36160 eftir kl. 6.
Til sölu er Gipsy disilvél,
keyrð ca 150 þús., vatnskassi, drif og
fleira. Uppl. í sima 91—20996 milli kl. 6
og 8 og sima 41860 frá kl. 1 til 6.
Til sölu VW 1303 árg. 73
skemmdur eftir ákeyrslu. Vél keyrð 45
þús. Til sýnis að Mosgerði 5. Verð tilboð
eða skipti. Uppl. í sima 38558 eftir kl.
19.
Tilboð óskast
í Citroön GS árg. 72, ekinn 78 þús.
þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 44752.
Til sölu Dodge Dart
árg. 72, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma
40171 eftirkl. 6.
Taunus 12 M árg. ’68
til sölu. Uppl. í sima 73661.
Fiat 850 Sport
árg. 71 til sölu 1 því ástandi sem hann er.
Uppl. í síma 53029.
Til sölu Bronco
árg. 74 í toppstandi, 8 cyl., beinskiptur
með vökvastýri,' skipti möguleg á
ódýrari bíl. Uppl. í sima 43054 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
Toyota Mark II, til sölu á sama stað
VW 1300 árg. 73. Uppl. í síma 39252
eða 42848.
Til sölu Mazda 818 coupe
árg. 74, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma
43845.
Vil skipta á Mözdu 818 árg. 73
og dýrari bíl á ca 3 milljónir. Uppl. í
síma 41467.
í heilu lagi
eða pörtum Rambler Classic 1965 með
þokkalegri 232 cu. vél, nýupptekinn
startari, nýyfirfarnar bremsur, blll í
þokkalegasta standi fyrir utan bilaðan
girkassa. Uppl. í sima 12812 frá kl. 7 til
9.
Willys.
Óska eftir að kaupa Willys hræ eða
grind. Uppl. í síma 92—3519.
Ef þú vilt selja vél.
í Cortinu árg. 71, 1300 eða 1600,
hringdu þá i síma 74884.
Sendibfll.
Til sölu Benz 608 árg. ’67 með árs-
gömlum kassa, ekinn rúml. 30 þús. km.
á vél. Uppl. i sima 40869 eftir kl. 8.30 á
kvöldin.
Til sölu er góður bill,
Citroen station GS árg. 76, vel með
farinn, ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma
30256 eftirkl. 19.
Til sölu ýmsir varahlutir
í Citroén DS, m.a. húdd, bretti, vél og|
fleira. Uppl. i síma 42473.
Óska eftir tveimur
Land Rover felgum, mega vera með
skemmdum götum. Uppl. hjá auglþj. DB
i sima 27022.
H—1838.
Vantar vél
i Peugeot 204, einnig hægra frambretti á
Volvo kryppu eða duet. Uppl. í síma
37845 eftirkl. 3.
Peugeot 204 árg. 72
til sýnis og sölu að Hvassaleiti 127,
toppbíll, skoðaður 1979, verð 920 þús.
Uppl. i síma 37594 milli kl. 6 og 8.
VW 1600 eða 1302.
Óska eftir girkassa IVW 1600 eða 1302.
Uppl. í síma 52234.
Þrir bilar.
Til sölu fallegur Mazda 323 árg. 77,
ekinn 18 þús. km, Volkswagen 1300 árg.
73, ekinn 130 þús., Toyota Corona árg.
’67, ekinn 105 þús. á vél. Til sýnis að
Bræðaborgarstíg 38, simi 24497 eftir kl.
7 á kvöldin.
Óska eftir bfl
sem má greiða með 200 þús. út, 500
1. apríl og 100 á mán. eftir það. Bifreiðin
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
73801.
I
Vörubílar
I
Til sölu sem nýr stálpallur
ásamt tveggja strokka sturtum. Uppl. i
síma 99—1415 eftir kl. 7 á kvöldin.
GMC 7500 árg. 73,
10 tonna til sölu, skipti koma til greina,
helztá 10 hjóla. Uppl. í síma 85392.
Til sölu góður stálpallur
með Foco sturtu. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin i sima 74672.
Húsnæði í boði
Herbergi 1 Hafnarfirði
fæst fritt fyrir eldri konu gegn smá-
heimilisaðstoð. Uppl. í sima 53269.
Tveggja herb.
einstaklingsibúð til leigu. Algjör
reglusemi. Tilboð óskast sent Dag-
blaðinu Þverholti 11, merkt „Marz”
fyrir miðvikudagskvöld.
MF 70 traktorsgrafa
til sölu í mjög góðu lagi. Uppl. í síma
97-7659 eða 7551.
Mazda 323 árg. 78
til sölu, hagkvæm kjör. Uppl. í síma
40694.
Pontiac Firebird árg. 73
til sölu, 8 cyl., 350 cub., sjálfskiptur,
vökvastýri, ný breið dekk, gott lakk. Biíl
í toppstandi. Uppl. í síma 83268 eða
85561.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i VW árg. ’68,
franskan Chrysler 71, Transit, Vaux-
hall Viva og Victor 70, Fíat 125, 128,
850, 71, Moskvitch 71, Hillman Swing-
er 70, Land Rover, Benz ’64, Crown
’66, Taunus 17M '61. Opel R. árg. ’66,
Cortina og fleiri bíla. Kaupum einnig
bila til niðurrifs. Tökum að okkur að
fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, simi 81442.
Skemmtileg 3ja herb.
risibúð i Hafnarfirði til leigu. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu DB „Þvertholti
11 fyrir miðvikudagskvöld, merkt
„1077”.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar ibúðir á
skrá. Skrifstofan opin virka daga kl. 1—
5. Leigjendur, gerist meðlimir. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um
helgar.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2, simi
29928.