Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979.
29
Óska eftir að kaupa lítinn
ísskáp í góðu standi. Uppl. í síma 99—
6311.
Safnarinn
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hsesta veröi, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
I
Verðbréf
i
Hef kaupendur
að 5 ára fasteignatryggðum veðskulda-
bréfum með hæstu lögleyfðum vöxtum.
Símar 21682 og 25590, heima 52844.
1
Fasteignir
i
Til sölu sökklar
undir einbýlishús á Húsavik ásamt
teikningum. Uppl. í síma 96—41578
eftir kl. 5 á daginn.
Söluturn.
Góður söluturn óskast nú þegar.
Áherzla lögð á stað með mikil viðskipti.
Uppl. er greini staðsetningu, veltu og
annað er máli skiptir ásamt nafni og
símanúmeri leggist inn á augld. DB,
Þverholti 11, fyrir miðvikudagskvöldið
7. marz merkt „Söluturn — 758.”
5 herb. sérhæð
í tvíbýlishúsi í Kópavogi, til sölu, stærð
ca 120 ferm. Sérhiti, sérrafmagn, sér-
þvottahús, ræktuð lóð, laus 1. júní 1979.
Verðca 17,5—18 millj., útb. mádreifast
,á 1 1/2 ár eða eftir nánara sam-
komulagi. Uppl. i dag og næstu daga
milli kl. 4 og 6 i síma 41690.
I
Hljómtæki
i
Til sölu Sansui magnari,
AU 101 (2X15 sinusvött við 8 OHM).
Mjög góður magari sem selst fyrir
ótrúlega lágt verð. Einnig til sölu Vivitar
TX aðdráttarlinsa (300MM). Uppl. í
sima 14801 eftirkl. 4.
Til sölu Toshiba stereósamstæða
SM—3000. Mjög fallegt tæki. Uppl. í
síma23199eftirkl. 6.
Til sölu Pioneer RT—707
Direct Drive segulbands-deck
(spóluband), Auto-Reverse, 3 mótorar, 4
tónhausar. Mjög lítið notað. 1 ábyrgð.
Frábært tæki. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—614.
Hljómflutningstæki
á tækifærisverði: Pioneer SX 939 út-
varpsmagnari, sem er 2x70 vött, 3ja
ára ábyrgð, Pioneer PL 112 D
plötuspilari og Pioneer GT 5151
kassettusegulband. Allt nýlegt. Uppl. í
síma 74554.
Hljóðfæri
Blásturshljóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða á-
standi sem er. Uppl. í síma 10170 og
20543,
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
I
Ljósmyndun
B
Suðurnes
Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og
Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn-
fremur hinar heimsþekktu Grumbacher
listmálaravörur i úrvali. Leigjum
myndavélar, sýningarvélar og tjöld,
Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm
filmur. Kodak framköllunarþjónusta og
svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda-
vélum og aukahlutum, allt til fermingar-
gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla
daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum.
Fótóportiö, Njarðvík, sími 92—2563.
BEINA
veiðar!
Fiskveiðar?
16 mm super 8 og standard 8 mm.
Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr-
vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli' eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Cutch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. í
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning-
arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma
36521 (BB).
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í sima 23479. (Ægir).
Tilboð óskast
í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina
af fullkomnustu vélum á markaðinum.
Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli-
metra kvikmyndir í miklu útali auk 8
millim sýningarvéla. Slide-vélar, Polar-
oidvélar, áteknar filmur og
sýningarvélar óskast. Simi 36521 (BB).
Tveir kettlingar
fást gefins að Hlíðarvegi 65, Kóp. Uppl.
í síma 40832.
Hvolpar til sölu,
verð 15 þús. krónur. Uppl. í síma 43848.
Fiskabúr til sölu,
50 1, með öllu tilheyrandi. Uppl. í sima
71758.
Óska eftir að kaupa búrfugla
af sem flestum gerðum. Greiði hátt verð
fyrir vel með farna fugla. (Óska t.d. eftir
fjölda kanarífugla). Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
___________________________H—1842.
Nokkrir skozk-islensk
blandaðir hvolpar til sölu. Uppl. í síma
26906 eftir kl. 7.
3 mánaða hvolpur
fæst gefins. Uppl. í sima 53029.
Til sölu hestakerra
fyrir tvo hesta, ný. Uppl. í síma 73979
eftir kl. 7.
Hey til sölu.
Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef
óskað er. Uppl. í sima 93— 1010 á kvöld-
in.
Tilsölu Minolta SRT 201
myndavél og Vivitar 400 m linsa. Uppl. í
síma 39252 og 42848.
Nýkomnar vörur frá
FUJI FILM. Nýjasta gerðin af hinni
frábæru FUJICA 605 N Reflex mynda-
vél, verð m/tösku 104.980.- Aukalinsur
35 mm, 100 mm, 135 mm, close-up og fl.
flylgihlutir. FUJICA-FLASH 35 mm
myndavél með innb. flass-nærmynda-
stillingu, alvöruvél, tilvalin fermingar-
gjöf, verð 35.700 m/fösku, flassi og raf-
hlöðum. Einnig 8mm kvikmyndaupp-
tökuvélar fyrir hljóð. Zoom-macro-
innbyggður filter, læsing á ljósmæli,
verð m/skinnpoka kr. 176.185.
AMATÖR, LAUGAVEGI 55, SÍMI
12630.
1
Dýrahald
B
Að gefnu tilefni
vill Hundaræktunarfélag lslands benda
þeim sem ætla að kaupa eða selja
hreinræktaða hunda á að kynna sér
reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá
félaginu. Uppl. í simum 99—1627,
44984 og 43490.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l,símar 14130 og 19022.
1
Vetrarvörur
B
Vélsleði óskast.
Uppl. síma 99—4423 Hveragerði eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vélsleði til sölu,
Johnson, 25 hestöfl. Uppl. í síma 41865.
Eigum á lager
sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt
verð meðan birgðir endast. Skorri HF,
Ármúla 28, sími 37033.
Til sölu trilla, bill og kerra.
Til sölu nýleg tæplega 2ja tonna trilla
með 10 ha dísilvél, 30 grásleppunet,
gamall bíll og nýleg kerra. Verð 1 1/2
millj. ef samiö er strax. Uppl. í síma
93-2346.
Dýptarmælir.
Sem nýr Furuno FG—200 dýptarmælir
til sölu. Mælinum fylgir allt sem
tilheyrir. Uppl. í síma 83102.
Til sölu Montesa Cota 247
árg. 74. Uppl. í síma 42473.
Casal 50 cc árg. ’78
til sölu, lítið notað og sérstaklega fallegt
hjól. Uppl. í síma 76872.
Til sölu Bberbretti
á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cort-
inu 71, Toyotu Crown ’66 og ’67,
fíberhúdd á Willys '55—70, Toyota
Crown ’66—’67 og Dodge Dart ’67—
’69, Challenger 70—71 og Mustang
’67—’69. Smíðum boddíhluti úr fíber.
Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði
sími 53177. Nýir eigendur.
Bifreiðaeigendun
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími
54580.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. 78. Góð kaup fyrir gott hjól, ef
samið er strax. Uppl. í síma 40758 eftir
kl. 17._____________________________
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opiðfrákl. 9 til 6.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól,
ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur
nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full-
orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta,
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra-
borg 9, sími 44090. Opið kl. 1—6, 10—
12 á laugardögum.
I
Sjónvörp
B
Svarthvítt sjónvarp
til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 17875 eftir
kl. 5.
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og
20” tækjum i sölu. Athugið — tökum
ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.:
Opið til 4 á laugardögum.
Bílaþjónusta
Vélastilling sf.
Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140.
Vélastilling, hjólastilling, ljósastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar með fullkomnum stillitækjum.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reyniö viðskiptin. Bílaspraut-
un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6,
sími 85353.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Simi 76650.
Bílaleiga
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími
43631, auglýsir til leigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Goif.
Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglvsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
/
Skoda 110 LS árg. ’76
til sölu, hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl. 1 síma 75898.