Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. MARZ 1979.
s
39
Utvarp
Sjónvarp
D
BETZI — sjónvarpsmynd kl. 21.00 í kvöld:
NAP0LE0N 0G UNGA
STULKAN
Betzi (Lucy Gutterídge) og Napoleon (Franlc Finlay).
Myndin í kvöld segir frá Napoleon á
síðustu æviárum hans. Hún hefst þegar
hann hefur beðið lokaósigur sinn í
hinni frægu Waterloo-orrustu og er
fluttur sem fangi til eyjarinnar Sankti
Helenu (Elínareyjar) langt suður í At-
tantshafi út af Afrikuströnd, nánar til-
tekiðútaf Angóla.
Þar á eyjunni býr hann á sveitasetri
Williams Balcombes. Með honum er
ritari sem er að skrá endurminningar
hans. Hann býr við gott atlæti, þótt
vopnaður vörður hafi jafnan gát á
ferðum hans. Bráðlega vinnur hann
hylli og vinsældir flestra á eyjunni og
ekki sízt heimasætunnar, dóttur Bal-
'combes. Hún heitir Betzi og er aðeins
sextán ára. Tekst mikil 'vinátta með
henni og stríðsmanninum gamla og er
því lýst á hugljúfan hátt í myndinni.
En aðstæður Napoleons breytast
þegar nýr landstjóri kemur til eyjarinn-
ar. Hann ber mikinn óvildarhug til
Frakka og flytur Napoleon úr sveita-
sælunni í óhrjálegt húsnæði í borginni.
Margir hafa borið Napoleoni illa
•söguna. Hann hefur verið kallaður
harðstjóri hinn mesti og hrokagikkur. Frank Finlay — en hvort hér er um
•En í þessari mynd er honum lýst sem sögulega rétta lýsingu af Napoleoni að
ljúfu prúðmenni en þó stoltum og ræða er annað mál.
skapföstum. Hann er vel leikinn af IHH.
FRAMAR ÖLLU
GÍTARMAGNARAR-
SÖNGKERFI-BASSAMAGNARAR
HUÓMBÆR S/F
Hljöðfæra- og hljömtækjaverzlun - Hverfisgötu 108, sími 24610.
A TÍUNDA TÍMANUM - útvarp kl. 21.10:
Afbrotamál unglinga
Sá vinsæli útvarpsþáttur unglinga, A
tiunda tímanum, verður á dagskrá út-
varpsins i kvöld kl. 21.10 að loknum
þættinum Lög unga fólksins. Munu af-
brotamál unglinga verða aðaluppistaða
þáttarins og þeir Guðmundur Árni og
Hjálmar heimsækja Upptökuheimilið í
Kópavogi. Þar munu þeir ræða við þá
unglinga sem á staðnum eru og starfs-
fólk. Og til þess að geta litið málið frá
sem flestum hliðum ætla þeir einnig að
ræða við lögregluna og fólk á förnum
vegi. Pistil dagsins mun unglingur
nokkur lesa og fastir liðir eins og venju-
lega eru leynigesturinn, sem vafalaust
verður mjög erfitt að geta sér til um
hver er, fimm á toppnum og lestur úr
aðsendum bréfum. Þættinum lýkur um
kl.21.55. -RK.
Hin heilaga þrenning, Guðmundur ^
Árni, Hjálmar og Gulli tæknimaður. fr
V.____________________________________________
Mánudagur
5. marz
2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
il2.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
i Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Valdis
Óskarsdóttir. „Pabbi minn les bækur”. Rætt
við Þórberg Ólafsson og fööur hans, Ólaf
Guömundsson.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum”
eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvalds
dóttir leikkona les (3).
15.00 Miðdegistónieikan íslenzk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir
17.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga.
„Með betjum og forynjum 1 himinhvolfinu”
eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir Lennart
Hanning. Þýðandi Ásthildur Egilson. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og
leikendur i fyrsta Þ*tti: Marteinn frændi/Bessi
Bjarnason, Jesper/Kjartan Ragnarsson,
Jenný/Edda Björgvinsdóttir, Kristofer/Gisli
Jónsson, Perseifur/Ágúst Guðmundsson.
Daná/Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Dictys/Jón Hjartars., Polydektes/Randver
Þorláksson. Aðrir leikendur: Jón Júliusson,
Júlíus Brjánsson, Kjuregej Alexandra, Hikle
Helgason og Valur Gíslason. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Daglegt máL Ámi Böðvarsson Rytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Einar Kristjánsson
rithöfundur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Ámi
Stefánsson og Hjalmar ÁmaSon sjá um þátt
fyrir unglinga. Efni m.a. Leynigesturinn, fimm
á toppnum, lesið úr bréfum til þéttarins o.fl.
21.55 Lðg frá NapoU. Franco Corelli syngur
með hljómsveit Franco Ferris.
22.05 GamU-Steinn. Knútur R. Magnússon les
úr bemskuminningum Þórbergs Þórðarsonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passiusálma. Lesari:
Séra Þorsteinn Bjömsson fyrrum fri-
kirkjuprestur(19).
22.55 Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigrún
Valbergsdóttir. Rætt við Brynju Benedikts-
dóttur og Stefán Baldursson um hópvinnu I
leikhúsi.
23.10 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjömsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
6. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bcn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)..
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmls lög að eigin
vaU. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórs-
dóttir heldur áfram að lesa söguna „Áslák i
álögum” eftir Dóra Jónsson (7).
Mánudagur
5. mars
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
21.00 BetzL Leikrit eftir William Douglas-
Home, búið til sjónvarpsflutnings af David
Butler. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalhlut-
verk Frank Finlay, Lucy Gutterridge og John
Franklyn Robbins. Síðustu ár ævi sinnar
dvaldi Napóleon i útlegö á eynni skt. Helenu
Þar kynntist hann ungri stúlku, Betzi
Balcombe. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Svipast um á vigvöUum. Bresk fræðslu-
mynd um menjar heimsstyrjaldarinnar fyrri,
Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjömsson.
22.50 Dagskrárlok.
1 Sýningarsalur 1
Togund Arg. VarA
Hat 132GLS 7Í 3,900 þús.
Hat 132 GLS. 77 3.500 þús.
Hat 132GLS 76 2.900 þús.
Hat 132 GLS 75 1300 þús.
Hat 132 GLS 74 1,800 þús.
Bronco æ 1.550 þús.
Lada statian 74 1.050 þús.
Nova 74 1350 þús.
Mazda 818 76 1500 þús.
Hat 131 Sp. 77 1800 þús.
Rat 131 Sp. 76 1300 þús.
Hat 131 Sp. atation 77 3.400 þús.
Hat128 CL 77 1450 þús.
Hat 128 Sp. 76 1000 þús.
Hat 128 75 1.200 þús.
Hat128 74 900 þús.
Wagonaer •66 1.500 þús.
Skoda Amigo 77 1.450 þús.
Cortina 71 900 þús.
Toyota Corola 77 3.100 þús.
Hat 127 CL 78 1400 þús.
Rat 127 77 1.900 þús.
Hat 127 Sp. 76 1,700 þús.
Rat127 76 1.550 þús.
Hat 127 74 900 þús.
Hat 125 P statian 78 1000 þús.
Rat 125 P station 77 1.850 þús.
Rat125 P 78 1000 þús.
Hat125P 77 1.700 þús.
Hat 125 P 76 1.550 þús.
I // PlAT IINKAUMBOOA llLANOI 't7J
I DAVH) SiGURÐSSON hf. // 1
1 l
Bókamarkaóurinn
SYNINGAHOLUNNI,
ÁRÍÚNSHÖFÐA
»