Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — MÁNUDAGUR 7. MAÍ1979 — 102. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. Tjaldanes: Forstöðumaður sakað- ur um gróft misferii — Heilbrigðisráðuneytið hafnar beiðni um rannsðkn THilbrigðisráðuneytið hefur nú tví- vegis öeitað beiðni Réttarverndar um, að frgm fari rannsókn á meintu misferli fofsiöðumanns Tjaldanes- heimilisins í stakfi. Starfsfólk heémílistns og forráða- menn eins vistmanns heimilisins, sem er heimili fyrir vangefna, hefur í vitnisburðum, sem Réttarvernd hefur undir höndum, greint frá því, að for- stöðumaðurinn hafi á tímabili fyrir tveimur árum, þráfaldlega lagt hendur á vistmenn, slegið einn þeirra, ungan mann, í höfuðið skömmu eftir að hann hafði verið skorinn úpp á Borgarspitalanum við gagnauga, neytt annan til þess að drekka ómælt magn af vatni og fyrirskipað gjöf ró- andi lyfja með orðunum „gefum lyf á línuna ’, ef honum þótti vistmenn* ekki haga sér vel. Einstaka forráðamenn og foreldrar unglinganna á heimilinu fengu pata af þvi sem þarna var að gerast og eftir að hafa gengið hart eftir þessu hjá þroskaþjálfa og starfsfólki heimilis- ins, kom hið sanna í Ijós. Rannsókn neitað og starfsfólk rekið Eftir að stjórn foreldrafélagsins hafði fjallað um málið og hlýtt á vitnisburði starfsfólksins var ákveðið að láta yfirvöld vita af þessu. Réttarvernd krafðist þess meö bréfi til ráðuneytis fyrír tæpum tveimur árum, að rannsókn yrði látin fara fram á ásökunum þessum. Varð það til þess að landlæknir var látinn vita og fór hann til fundar við forstöðumanninn. Fleira var ekki gert af hendi yfirvalda en fljótlega eftir það var tveimur starfsmönnum og þroskaþjálfa heimilisins sagt upp störfum. Þroskaþjálfinn fékk' þó starf sitt aftur eftir að hafa kært brottrekstur- inn, en kærði sig ekki um að vinna þar við slikar aðstæður. Rannsókn hafnað enn á ný Fyrir réttum mánuði hafnaði heil- brigðisráðuneytið enn á ný þeirri beiðni Réttarverndar að mál þessi yrðu rannsökuð. Segir i svari ráðuneytisins að „ekk- ert nýtt” hafi komið fram í máli þessu, sem réttlæti frekari aðgerðir og hefur farið fram á að Réttarvernd leggi fram gögn máli sínu til stuðn- ings. í samlökum við forráðamenn Réttarverndar hefur komið fram viss ótti við að leggja fram gögn þeirra í málinu, og segja þeir það skoðun sina að málið yrði saltað enn lengur ef svo færi. - HP nætur Nú er 205 orðin úrelt tala. í stað hennar komin talan 256 krónur á bensínlítra. Bensínið var hækkað í verði frá og með 1. maí um 51 krónu á lítra. Ragnar smellti af þessari mynd aðfaranótt 1. maí þegar starfsmaður ESSO hækkaði töluna á mæli stnum. Engin umferð var, enda hánótt. -DS. Talna- breytingí skjóli BSRBsamn- ingarnir víðast hvar felldir “Sjábls.6^ Thatcher vill viður- kenna stjórn Ródesíu — sjá bls.8og9 íMánaðarúttektin upp á 70 1 1 þús. fór til Akraness - sjá ws.41 „Enginn Davíð hefurlagt tvo Golíata að velir — Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins ogGunnarThorodd- sen varaformaður „Þetta hefst’’ má lesa út úr látbragði Geirs Hailgrimssonar skömmu áður en úrslit voru tilkynnt iformannskjöri Sjálf stœðisflokksins á laugardag. Og ekki er annað að sjá en þeir séu á sama máli Bjöm Þórhallsson og Þorvarður Elías- son. Og það hafðist hjá Geir. Hann var kjörinn formaður og Gunnar Thorodd- sen varaformaður. Á bls. 12—13 er greint frá formanns- og varaformanns- kjöri í Sjálfstœðisjlokknum. „Enginn Davið hefurlagt tvo Goliata að velli”. «C DB-mynd Ragnar Th. .......... í dag verður lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lög- um urn Framleiðsluráð landbúnaðarins. Er það eina breytingin á lögum um landbúnaðarmál, sem fram nær að ganga á þingi í sumar, en miklar umræður hafa orðið um landbúnaðarfrumvarp það, sem byggt er á tillög- um Stéttarsambands bænda og lagt fram af landbúnaðarráðherra Steingrími Hermanns- syni. Sjá viðtal við Steingrím á bls. 5. ,,Ég hef ekki bakkað með neitt”....

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.