Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1979. (. vmi \ mo “i Q 19 OOO ! Capricorn One Sérlega spennandi og við- burðarik ný bandarísk Pana- vision litmynd. Aðalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin Telly Savalas, Karen Black. Sýnd kl. 3,6 og 9. "I Ht VVILD ŒESfc" Villigæsirnar 'Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út i íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,05, 6.05 og9.05 Sepennandi litmynd með Cliff Pottsog Xochitl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15,5.15,7.15 9.15og 11.15. ------salur D---------- Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10 9,10og 11.10. Haattuförin MTHONV MALCOLM QVINN JAMES McDOWEU n. MASON PBSA6E Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5,7 og 9. H*kkafl verð Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning. Disney gamanmy ndin GUSSI Sýnd kl. 3. LAUQARA9 B I O SlMI 32075 Ný mjög spennandi, banda- rísk mynd um stríð á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða ALHRIF á íslenzku. Þessi nýja tækni hefur þau_áhrif á áhorféndur að þeir finna fyrir hljóðunum um leið og þeir heyra þau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lome Greene. íslenzkur tcxti. Sýndkl.9. Hækkaö verð. Bönnuð innan 12 ára. Kynórar kvenna Póskamyndin fár Thank God It's Friday (Gufli sé lof það er föstudagur) íikuknr tcxli Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd i litum um atburði föstudags- kvölds i diskótekinu Dýta- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viða um heim við met- aðsókn. vSýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Miskunnarleysi götunnar (Mean Straats) Mjög fræg bandarísk mynd cr' gerisi i New York í „litlu ItaUu." Leikstjóri: Martin Scorsese Aðalhlutverk: Robert De Nlro Bönnuð Innan 16 im. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÍM111394 Ný gamanmynd í sérflokki: Með alla á hækinum .........I Mjögdjörf áströlsk mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. TÓNABÍÓ SÍMI 311*2 „Annie Hall" Kvikmyndin ,,Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaun árið 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkona — Diane Keaton Bezta leikstjóm —Woody Allen Bezta frumsamda handritið —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademiunni. ný, frönsk gamanmynd í litum, fram- leidd, stjórnað og leikin af sama fólki og „Æðisleg nóti með Jackic” en talin jafnvel ennþá hlægilcgri og er þá mikið sagt. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Barkin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem hann lendir i. Aðalhlutverk: Georg Peppard Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flagð undir fögru skinni Bráðskemmtilcg ný bandarísk gamanmynd sem gerist að mestu í sérlega liflegu nunnu- klaustri. Aðalhlutverk: Glenda Jackson Melina Mercourí Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7 og9. hafnorbió S(M11*444 Hörkuspennandi ný litmynd. Stanzlaus bardagi frá úpphafi ti! enda. þar sem slegizt er af austurlenzkri grimmd. Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl.5,7,9og 11. HEYRÐU! Saga frá Íslandi íslenzk kvikmynd sýnd I vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6A (rétt hjá Hótel Holti) í KVÖLD KL.9 80 mín. I litum og með islenzku tali. Miðapantanir I aima 13230 frákl. 20.00. Gegn samábyrgð flokkanna Dagblaöið TIL HAMINGJU... . . . með 30 afmælin, Siggi Arnórs 5. maí og Stjáni Sveins 6. maí. Eiginkonur og börn. .. . . með 16 fira afmællð, Steingerður min. Nú ertu orðin eldri og reyndari en við. Gleymdu nú ekki að láta hælana snerta jörð- ina. Það er soldið óþægi- legt að labba alltaf á tán- um. Rósa og Tryggvi. . . . með daginn þinn 5. jmaí, Haukur Jens. Krissi, mamma og pabbi. afmælið, Adda» Maria min. Mamma, pabbi, Grimur og Jóhannes. . . . með 6 ára afmælið 6. mai, elsku Arna Guðrún. Kristján, Bjarni, pabbi og mamma. . . . með 7 ára afmælið sem var 20. april, Ómar. Steingerður og Þórir. . . . með 21 árs afmællð og sjálfræðið 6. maí, Óli minn. Gangi þér vel á sjónum. Þinar vinkonur Sigga og Sólrún. . . . með 25 ára afmælið 2. mai, Magnea. Guðleif og allir hinir. . . . með 2 ára afmælin, Guðrún Jóna 10. mai og Sigurborg 1. maí. Ragna Stina. . . . með 15 árin, Krissi. Aktu varlega inn i framtiðina. Harpa, Daddný, og Solla. ... með daginn imaí, GunnarMár. , Tværgleymdar. . . . með að hafa tollað svona lengi með Helga, Svanhildur. Sigga og Friða. unarafmælið, mamma og mal, JKrístján minn. Mamma og Hrefna. co. ... með 10 ára afmælið (1. mai, elsku Margrét okkar. Mamma, pabbi, Bryndís, Rúnar, amma og afi á Nesinu. ... með afmællð 4. mai, Sigurjón minn. Mamma. r± . með hinn langþráða áfanga. Loksins tókst þér <að komast i blöðin. ; Brynja, Þóra og Helgi. ■. . . með 9 ára afmælið 4. mai, Guðlaugmin. Pabbi, mamma og Aldís Bára. . . . með hálfþritugsaf- mælið 2. maí, elsku Mannsi okkar. Þess óska amma og fjöl- skyldan Unufelli 50 og . . . með afmælið 7. mai, Lauga mín. Þin Aðalheiður. ... með heimkomnna, sumarið og ástina og að vera laus við hrotumar, {Hafdis min. Esther. . . . með að hafa tollað svona lengi með Svan- hildi, Helgi. SiggaogFríða. . . með 8 ára afmælið, Guðni minn. jMamma, pabbi og Arnar. . . . með 9 ára afmælið 3. maí, elsku Kiddi okkar. Pabbi, mamma og systkini. . . . með nýja bilinn, Maja min. Afram með þann 1. mai allt í hag- inn . . . . . . með 23 ára afmælið 7. mai og íbúðina, Tóta mín. Þinar vinkonur Sólrún og Sigga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.