Dagblaðið - 07.05.1979, Page 21

Dagblaðið - 07.05.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAl 1979. 21 I P AGBLAÐIÐER SMÁAUG LÝSING ABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu 8 Wilson 1200. Mjög gott golfsett, Wilson 1200 í stórum og vönduðum poka til sölu. Uppl. i síma 72138. Til sölu Husqvarna ísskápur, Kenwood stereosamstæða með útvarpi, Radiola Philips litsjónvarp, Jolly barna- bílstóll, einnig Cortina 1970 til sölu. Uppl. í síma 92-7488 milli kl. 4og 7 eða aðTjarnargötu 10 í Keflavík i dag. Til sölu 2001 fiskabúr m/öllu, borð fylgir, notaður ísskápur, hjónarúm og rúmteppi og 12 fm ullar- gólfteppi (3 x 4). Uppl. í síma 76081 eftir kl.5. Til sölu miðstöðvarofnar (Ofnasmiðjuofnar), miðstöðvardælur, baðker, WC, skápar, vaskar, gólfdúkur, teppi, innihurðir, vöruhúshurðir, timbur, þakjárn, gluggar og fl. Notað og ódýrt. Uppl. í síma 32326 eftirkl. 18. Notuð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 40256 næstu daga. Til sölu málverk eftir Ólöfu Kristjánsdóttur listakonu, teppi á 60 fm íbúð og stereogræjur, einnig Rambler vél, 270 cub. Uppl. í síma 18295 eftirkl. 7. Sem ný Holland Electric ryksuga til sölu. Uppl. í sima 18208 milli kl. 4 og 8. Ýmis húsgögn til sölu t.d. stólar, borð, skápar, einnig er útvarp, nýlegur nælonpels og fleiri fatnaður til sölu. Uppl. í síma 24748 mánudag milli kl. 3 og 10. Til sölu 3 stk. H 7814 notuð sumardekk. Uppl. í síma 54201 eftirkl. 18. Vill einhver kaupa vel með farið rauðbrúnt teppi, stærð ca 4x6 metrar? Á sama stað eru til sölu gardínubrautir, ca 2,20 og 1,70 m og gardínukappi, 2,50 m. Uppl. í síma 31486. Verzlunareigendur ath. Til sölu kjötafgreiðsluborð, 2 1/2 m, áleggshnífur, ölkælir, brauðgrind, tvær innkaupakerrur, 5 körfur, frysti- og kæli- kerfi fyrir kjötfrysti og mjólkurkæli, ein búðarvog, Witten Borg, 15 kílóa, ein búðarvog Witten Borg 2ja kílóa, og verzlunarinnréttingar, hillur, borð og statíf. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—8024. Notað hvítt Gustavsberg baðsett ásamt blönd- unartækjum til sölu. Uppl. ísíma 30166. Olfufylltir rafmagnsofnar. Til sölu nýlegir olíufylltir rafmagnsofnar og Siemens gengumstreymisofnar. Uppl. í síma 44263. Kojur (hlaðrúm) hansahillur, svefnbekkur, unglingaskrif- borð, sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 24497. Til sölu nýlegir rafmagnsþilofnar, 12 stk., úr ný- legu húsi þar sem verið er að skipta yfir í hitaveitu. Uppl. í sima 51018 eftir kl. 19. Til sölu vörulager og áhöld. Söluturninn Akur- gerði, Kirkjubraut 14, Akranesi. Til sölu notað gólfteppi, 30 fermetrar, litur grátt. Á sama stað óskast keypt bókahilla, má vera notuð. Uppl. í síma 30321 eftir kl. 19. Cavalier hjólhýsi, 12 fet, til sölu. Uppl. í síma 41938 eftir kl. 17. Hjólhýsi til sölu, minni gerð, með ísskáp og ofni. Uppl. i sima 30792. Til sölu búslóð: Sjónvarp, Imperial svarthvítt, brauðrist, AEG ryksuga, Atlas ísskápur, Pacer Star ljósprentunarvél, hansahillur og uppistöður, Pira hillusamstæða, tilvalið fyrir hljómtæki, tvö skrifborð barna, eitt barnarúm fyrir 4—9 ára, sófasett, sófa- borð, hjónarúm, tvær kommóður, önnur antik, simaborð, loftljós, spegill og 7 lengjur gardínur. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 32370 og 85727. Útboð Tilboð óskast í gatnagerð á Húsavík. Útboðsgögn verða afhent á skrrfstofu bæjarins Ketilsbraut 9, Húsavík gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 25.5. næstkomandi kl. 14.00. Bæjarverkfræðingur Húsavík 8 Sumarbústaður. Til sölu skemmtilegur sumarbústaður I Vatnsendalandi. Girt leiguland. Nánari uppl. í síma 86497. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indíánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. iSaumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Tilboð óskast í grímubúningaleigu. Góð kjör. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—835 <i Óskast keypt 8 Vantar4ra hólfa blöndung. Uppl. í síma 38863 í dag og næstu daga. Óska eftir ísskáp (ekki stærri en 149 x 65), eidavél, sauma- vél, fiskabúri og fuglabúri með öllu til- heyrandi og skrifborði. Til sölu á sama stað barnarimlarúm. Uppl. ísíma 81753. Óska eftir að kaupa notað gólfteppi, ca 30 fermetra að stærð,, og notað sófasett. Uppl. í síma 85370. Óska eftir hitakút fyrir miðstöð. Uppl. í sima 3281 1 eftir kl. 8 á kvöldin. Vil kaupa litla steypuhrærivél, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 76609. Óska eftir að kaupa golfsett, helzt hálft. Uppl. eftirkl. 16 í dag. síma 20479 Lítil steypuhrærivél óskast til kaups. Uppl. í síma 86994 eftir kl. 20. Óska cftir að kaupa bassagræjur. Uppl. í síma 96- 41790 Húsavík. -41657 og Enn hækka póstburðargjöld og enn eiga þau eftir að hækka. Með PITNEY BOWES frímerkjavél þarf ekki að eiga ákveðið verðgildi frímerkis við höndina, því að það er ávallt til reiðu í vélinni. Sparið tíma og fyrir- höfn, vélstimplið burð- aTgjaldið á póstinn ásamt hnitmiðaðri aug- lýsingu. Leitið upplýs- inga og fræðist um, hvernig PITNEY BOWES frímerkjavél getur komið yður að góðum notum. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara nokkrar frímerkjavélar af PITNEY BOWES gcrð. OTTO B. ARNAR UMBOÐSVERZLUN HVERFISGÖTU 57 - SÍM112799 Verzlun Verzlun Verzlun DRATTARBEIZLI — KERRUR Fyrlrliggjandi — allt cl'ni i kcrrur fyrir þá sem vilja smíða sjálfir. bcizli • kúlur. tcngi fyrir allar tcg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg8Simi286l6 (Heima 72087). MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. , : Platfnulausar transistorkveikjur I flesta bilá.- Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. ( ^ /e Símagjaldmælir ' / sýnir hvað símtalið kostar á meðan þú talar, er fyrir heimili og fyrirtæki SIMTÆKNI SF. Ármúla 5 Sími86077 kvöldsimi 43360 C Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna - vélaleiga j Körf ubílar til leigu til húsaviðhalds, ný- bygginga o. fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43277 og 42398. GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 8. 32480 — 31080 Heima- símar: 85162 33982 BRÖYT X2B MÚRBROT-FLEYGUM ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 NJ6II Haröarson, Vólalelgq Traktorsgrafa og loftpressur til leigu Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðjófsson._________ Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu. Góð vél og vanur maður. HARALDUR BENEDIKTSSON, SIMI40374. Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk- legra framkvæmda. Tökum i umboðssölu vinnuvélar og vörubila. Við höfum sérhæft okkur 1 útvegun varahluta í flesta gerð-* ir vinnuvéla og vörubila. Notfærið ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið samband og fáið verðtilboð og upplýsingar. VÉLAR OG VARAHLUTIR e RAGNAR BERNBURG Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.