Dagblaðið - 07.05.1979, Side 25

Dagblaðið - 07.05.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAl 1979. 25 ^ Piltar, hér er bezti leikmaður • Ó, hváðTg hata að þurfa að fara í óperuna í kvöld, en það er vist engin undankomuleið! Jakkinn minn \ er svo ofsalega krumpaður, y elskan! '' Við sitjum við hliðina á herra og frú Fígúru svo ég verð að pressa Hvað segirðu, hver er að skilja við hvern? Jú, blessuð segðu mér meira. Ég hef nógan HRÆÐIT EGT! Ég brenndi jakkann Blessuð góða. Það er ekkert Sveit. 13— 15 ára unglingur óskast i sveit. Svar merkt „Suðurland" óskast sent Dagblað- inu. Kranamaður. Óska eftir kranamanni eða ungum manni með meirapróf, sem vill læra á krana. Uppl. í sima 36548 eftir kl. 7. Áhugasöm stúlka óskast i blómabúð, helzt vön, 2—3 hálfa daga í viku. Uppl. er greini aldur og fyrri störf sendist blaðinu merkt „Traust 112". Kona óskast í hálfs dags starf. Fatahreinsunin Hraði Ægissíðu 115, sími 24900. Skipasmíðastöð í Færeyjum óskar að ráða 1 til 2 plötusmiði. Uppl. í síma 52337 eftir kl. 5. Heimilishjálp. Kona óskast til léttra heimilisstarfa í austurbænum 2—3 daga í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 30697 eftir kl. 13. Bílamálari óskast. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6, sími 33507. Óskum að ráða menn vana vinnuvélum einnig mann vanan viðgerðum og þungavinnuvélum. Uppl. í síma 54016 á daginn og í síma 50997 eftir kl. 7. Atvinna óskast 23 ára ungur reglusamur maður í fastri vinnu til kl. 4 á daginn óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, þaulvanur afgreiðslu- og gjaldkera störfum ásamt ýmsu fl. Allt kemur til greina. Vinsamlega hringið i síma 50150 eftir kl. 6 á daginn. Óska eftir vel launuðu ræstingarstarfi. Uppl. í síma 73455 eftir kl. 5 næstu daga. 2stelpurá 16. ári óska eftir vinnu í sumar. Uppl. i sima 75388 og 73515. 17 ára gamall verzlunarnemi (piltur) óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjaðstrax. Uppl. isíma 41829. Vantar strax atvinnu. Vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Er 21 árs verzlunarskólanemi. Æskilegur starfstími frá 7. maí til 10. sept. Starf til skemmri tíma kemureinnig vel til greina svo og starf hluta úr degi. Uppl. í síma 23183 frá kl. 9 til 19 næstu daga. Vantar strax atvinnu, vön vélritun og afgreiðslustörfum, get byrjað strax. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 35888. Tvær 13 ára stúlkur óska eftir að komast út á land í sumar við barnagæzlu, einnig koma önnur störf til greina. Uppl. í síma 43588 og 43444. Ég erlOára, vön börnum, langar mikið til að fara út á land í sumar. Uppl. i síma 73291. 24 ára stúlku vantar vinnu. síma 27022. Uppl. hjá auglþj. DB í H—978. Tæplega 16ára piltur óskar eftir starfi í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 25259 eftir kl. 7 ' kvöldin. Stúlka á 19. ári óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina, einnig kvöldvinna. Uppl. í síma 37812. Stúlku vantar vinnu. Getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 84336. Óska eftir að komast að sem aðstoðarbakari í sumar. Uppl. i sima 73987. Spái í spil og bolla alla jæssa viku. Hringið í síma 82032 milli kl. 10 og 12 og 7 og 10. Strekki einnigdúka. Uppl. í sama símanúmeri. 26 ára einmana háskólanemi, sem er að sálast úr leiðind- ,| um, vill gjarnan kynnast stúlku á aldrin- um 18—25 ára. Tilboð merkt 7989 send- istaugld. Dagblaðsins fyrir 11. maí. Kona óskar eftir að kynnast manni með góð kynni og fjárhagslega aðstoð í huga. Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál sendist til augld. DB merkt „Aðstoð 901", 1 Kennsla i Enskunám f Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. 1 Tilkynningar 8 Foreldrar og börn ath. Leikskóli Ananda Marga Einarsnesi 76, Skerjafirði, getur tekið á móti 6—10 bömum til viðbótar fyrir hádegi og sama fjölda eftir hádegi. Góð aðstaða til leikja, jafnt úti sem inni. Heimilislegur blær á staðnum. Menntað starfsfólk. Vinsamlega hringið í síma 17421 eftir hádegi eða 81923 á kvöldin. I Ymislegt 8 Sveit—Hestakynning. Tökum börn, 6—12 ára, að Geirshlíð i Borgarfirði. útreiðar á hverjum degi, 12 daga í senn. Uppl. í síma 44321. I Tapað-fundið 8 Edox úr tapaðist 2. maí við Austurvöll milli kl. 2 og 3 um daginn. Vinsamlegast hringið í sima 37566 eftir kl. 16. I Barnagæzla 8 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar í Foss- vogshverfi og nágrenni, er vön. Uppl. í síma 33713. 14—15ára stúlka óskast til barnagæzlu. Þarf að búa í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 86825. Keflavik. Get tekið að mér börn frá 4ra ár. l'ppl í síma 92—3423 eftir kl. 6. Óska eftir að ráða 12 til 14 ára stúlku til aðgæta 2ja barna frá kl. 9 til 6 í sumar. Uppl. i sima 99— 1720. Getur einhver góð kona (helzt í Hlíðahverfi eða nágrenni) tekið að sér að gæta 6 ára telpu, hálfan eða allan daginn í sumar. Uppl. i síma 20671 eftirkl. 3. Tek börn í gæzlu í sumar. Uppl. í sírna 10275. Barngóð 12 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu i sumar, helzt í Seljahverfi Breiðholti. Uppl. i síma 14461 og 75466 milli kl. 19 og 21. Skemmtanir Diskótekið Dfsa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum Ijósa„show” og leiki ef þess et óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011. 1 Þjónusta 8 Glerfsetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum jallt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388 og heima í síma 24496. Gler- salan Brynja. Opið á laugardögum. Húsdýraáburður > til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Sprungu- og múrviðgerðir. einnig ryðbætingar. Tímavinna og upp- mæling. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—133. Húsdýraáburður. til sölu. Þór Snorrason skrúðgarðaþjón- usta, simi 82719. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu, utan húss sem innan, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 8. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Gluggaþvottur. Ef þið eruð orðin leið á skítugu rúðun- um ykkar látið þá okkur þrífa þær. Tökum að okkur gluggaþvott i heima- húsum og fyrirtækjum. Uppl. í sima '76770. Keflavik. Tek að mér allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og blettun, einnig bremsu- borðaálímingar. Bílaverkstæðið Prebens Dvergasteini Bergi, simi 92-1458. Trjáklippingar, húsdýraáburður. Pananir í sima 83708 og 83225. Húsdýraáburður. Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. I Hreingerníngar 8 Ávallt fyrstir. Hreinsum téppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Teppahreinsun. .Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. í síma 77587 og 84395 á daginn og á kvöldin og um helgar í 28786. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl„ einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. I ökukennsla 8 Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatfmar-endurhæfing. Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun 180 B, gerir námið létt og ánægjulegt. Sími 33481. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volkswagen Golf. Ökuskóli, prófgögn og litmynd ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 38484. Ökukennsla — Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. 'Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son, sími 53651. ökukennsla — æfingartímar — bif- hjólapróf, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, reynslutími án skuldbindinga. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.