Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1979. 27 1 Tfí Bridge P í spili dagsins komst suður í þrjú grönd, skrifar Terence Reese. Vestur spilaði út lauftíu. Suðurgefur. Enginn'í hættu. Vestdr ♦ D54 V63 OÁIO + D109853 Norður + 963 V ÁKD95 OK8 + G62 Auítur + K1082 <2 G10842 0 G75 + Á SUÐUH AÁG7 V7 0 D96432 + K74 Austur átti slaginn á laufás og spilaði spaðatiu. Hárrétt spilað — ef austur spilar litlum spaða lætur suður smáspil og fær síðan tvo spaðaslagi með svín- ingu í litnum. Spilarinn í suður lét gos- ann á tiuna og vestur fékk slaginn á spaðadrottningu. Spilaði spaðafimmi, lítið úr blindum og suður gaf spaðaáttu austurs. Næsta spaða átti suður á ás. Spilaði litlum tígli. Vestur lét tíuna og kóngur blinds átti slaginn. Tíguláttu spilað frá blindum og þegar austur lét lítið gaf suður einnig. Vestur varð að drepa á tígulás — og suður átti nú inn- komu á laufkóng. Vann þvi sitt spil — níu slagir. Vestur kom ekki auga á óvenjulega vörn í spilinu (Hefur þú séð hana?) — Hann varð að reikna austur með tígul- gosa og gat því fest tígullitinn með því að drepa strax á tígulás — og spila síðan laufdrottningu! Fórnar laufslag en nær innkomunni af suðri meðan tíg- ullinn er í festingunni. Þá tapast spilið. Á móti í Hennef í fyrra kom þessi staða upp í skák Stoffels, sem hafði hvítt og átti leik, og Densch. 22. Bxh6! — g6 23. Bg7!! — Rh5 24. f6 — dxc3 25. Dxh5 og svartur gafst upp. Ég held aðallt kjaftæðið í þér hafi drepið það úr leiðindum. Rcykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. . . Hafnarfjörður: Lögregla/i sími 51166, slftkkviliö og sjúkrabifreið sími51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifrciö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apotfik Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 4.—10. mai er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. I>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu cru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i bcssum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gcfnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vcstmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðí hádeginu milli kl. I2.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL* Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isima22311. Nætur-og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liöinu, i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmsóknarttmt A Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavlkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30-16.30. Landakotsspítali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard.og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vifílsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn — Utlánadcild. Þingholtsstrásti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, láugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 127029. Opnunartímar 1. sept.—31. maí. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-’ föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud. föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndap-- Farandsbókasöfn fgreiðsla I Þingholtsstrati 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimiljnu er opið , mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. _ Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin ið sérstök (tækifæri. AsGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 cr| opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.l 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. L Hvað segja stjörnurnar Spóin giidir fyrír þríðjudaginn 8. mal. Vatnabwinn (21. jan —1«. tmbr.): Þú freistast til að eyða fé þlnu I alls kyns óþarfa og verður þvl blönk (blankur). Hafðu betra hald á buddunni I framtlðinni og þú verður ánœgðari. Fiakamir (20. fabr.—20. mars): Gamall maður sem hefur verið I erfiðleikum f*r bréf sem breytir skapi hans. M virðist vera dálltill hrakfallabálkur I dag, farðu þvl varlega. Hrúturinn (21. inarz—20. aprfl): ! kvöld verður þú miðpunktur athyglinnar og einhver verður afbrýði* sarpur þess vegna. Stjörnurnar eru I erfiöri afstööu svo þú mátt búast við gildrum. Nautiö (21. april—21. maf): Aður en þú veizt af lendir þú I deilum við ástvin þinn. Segðu ekkert sem þú kannt að sjá eftir. Kvöldið Htur út fyrir að verða rólegt og ánægjulegt, öfugt við aðra hluta dagsins. Tvfburamir (22. maí—21. Júni): Eitthvað sem þú trúðir vini þínum fyrir hefur breiðzt vitt út til vina. Gjöf sem þú færð fyrir greiða gerðan'gðmlum manni gleður þig. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þreyta og taugaspenna eru íikieg og það gæti tafið fyrir þér í félagslffinu. Maður af hinu kýninu hegðar sér að þvl að þér finnst óskiljanlega. Ljónifl -(24. júlí—23. égúst): Bréf kemur róti á hug þinn og neyðir þig út I aðgerðir. Eitthvað sem þú kaupir verður dýrara en þú hugðir og þvl þarftu að spara I öðru. Msyjan (24. égúst—23. sapt.): Tvöfeldni félaga þlns verður þér ofviða en gott rifrildi við hann gæti orðið til góða. Gott kvöld til skemmtana. Vogin (24. s«pt.—-23. okt.): Þú tapar einhverju sem er þér dýrmætt og eyðir miklum tfma I að leita að þvf. Það skýtur upp kollinum seinna á ólfklegum stað. Gættu að hvað þú segir I bréfi. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver reynir að telja þig á aó kaupa eitthvað sem þú kærir þig ekki um. Láttu ekki blekkjast af fagurgala og loforðum. Maður sem þú sizt ætlaðir fær áhuga á tómstundastarfi þlnu. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. das.): Góður dagur til laga- mála. Þú ert mjög skarpur I hugsun og veizt hvað þú vilt núna. Einhver sem var þér ekki sammála sér þlna hlið mála. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert beðin(n) um álit þitt á einhverjum öðrum segðu þá eins lítiðog þér er unnt. Orð þln verða lfklega rangfærð. Gott kvöld til að nota gáfurnar. Afmsalisbam dsgsins: Þaö lftur helzt út fyrir að þú getir jfengið helztu ósk þína uppfyllta á þessu ári. Eínhverjir : erfiðlcikar verða á áttunda mánuói. Þeir ganga yfir og ‘I skilningur eykst. Ástin blómstrar á fimmta mánuði fyrir | einhleypa. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripa.safnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudag^ og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51 \kmv\n simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. [VatnsveitUbilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sffRr I85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi I1414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sima* ,l088 og 1533.1 lafnarfjörður, simi 53445. ? Símahilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akurcvri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Miitningarspjdld k.__________...-4 Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastékk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum. IVIinningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vlðimel 35. Minningarspjöld Fólags einstœöra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðliijium FEF á Isafirði og Sigluflrði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.