Dagblaðið - 07.05.1979, Page 26

Dagblaðið - 07.05.1979, Page 26
26 f Veðrið 1 Norðan átt. Norðan kaldi, él á . Norðurlandi, Norðausturiandi og norðan til á Austfjörðum. Annars staðar láttskýjað. Frosdaust að degi á Suðurlandi annars f rost. I Veður kl. sex í morgun: ReykjavBc' hœgviðri, léttskýjað, og —5 stig, Galtarviti norðaustan kaldi, létt- skýjað og —4 stig, Gufuskálar austan 5, skýjað og —4 stig, Akuroyri norðan 4, snjókoma og —3 stig, Raufarhöfn norðan S, él og —3 stig, Dalatangi norðan 5, ál og —1 stig, Höfn I Homa l firði norðan 5, léttskýjað og —2 stig og Stórhöfði ( Vestmannaeyjum noröan 4 lóttskýjað og —4 stig. Þórshöfn I Fœreyjum skýjað og Of stig, Kaupmannahöfn lóttskýjað og 7 . stig, Osló skýjaö og 5 stig, London skýjað og 5 stig, Hamborg skýjað og i 4 stig, Madrid léttskýjað og 8 stig, Lissabon léttskýjað og 10 stig og .. New York veðurskeyti vantar. ; Andiat Aðalfundur íbúasamtaka Vesturbœjar verður haldinn mánudaginn 7. mai í Iðnó uppi og hefst kl. 20.30. Dagskrá aðalfundar er þessi: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Framtið Landakotstúns. Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings verður haldinn laugardaginn 12. maí nk. að Félags garði Kjós og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aðalfundar störf. Jón Eiriksson fyrrverandi skólastjóri lézt 20. apríl. Jón var fæddur að Refsmýri í Fellum 28. janúar 1891'. Foreldrar hans voru hjónin Eiríkur Jónsson bóndi og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir, Jón fór í Kennara- skólann i Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 1912. 1912—1917 kenndi Jón, fyrst i Jökulhlíð 1917—1918 í Fellahreppi og í Eiðaþinghá 1918— 1919. Árið 1921 fluttist Jón til Vopna- fjarðar. Hann kvæntist árið 1924 eftir- lifandi konu sinni, Láru Runólfsdóttur frá Böðvarsdal. Þau eignuðust tvo syni. Árið 1947 flytur Jón að Torfa- stöðum og verður skólastjóri þar. Árið 1956 lét hann af störfum sem skóla- stjóri. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haldinn í fundarsal félagsins á Selfossi fimmtudaginn 10. maí kl. 13:30. Dagskrá. Samkvæmt félagslögum. Fulltrúar mætiðkl. 12. Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. maí kl. 19.30 í Hlégarði. Ákveðið er að hafa matarfund. Þátt taka tilkynnist í sima 66328 eða 66423 fyrir 5. mai. Aðalfundur Skákfélagsins Mjölnis verður haldinn þriöjudaginn 15. maí kl. 8. í JC-húsinu við Krummahóla Breiðholti. Dagskrá. Samkvæmt lögum. Aðalfundur í Félagi matráðskvenna verður haldinn í matsal Landspitalans miðvikudaginn 16. mai kl. 16. Venjulagaðalfundarstörf. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristniboðshúsinu Betania Laufás- vegi 13, í kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson cand.theol. hefur biblíulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður haldinn mánudaginn 7. mai kl. 20.30 aöSeljabraut 54 (Kjöt og Fiskur uppi). Kvenfélag Ár- bæjarsóknar kemur i heimsókn. Mætið stundvislega. Skemmtiatriði. Kaffi og kökur. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánudaginn 7. maí i fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Aðalheiöur Guðmundsdóttir segir frá Mið-Ameriku. Kaffiveitingar. Kvenfélag Keflavíkur Fundur verður haldinn i Tjarnarlundi þriðjudaginn 8. maí kl. 9. Fundarefni: Skrúðgarðarækt. Stóll teiknaöur af Hans J. Wegner, 1950. Háþróaður listiðnaður Á laugardag var opnuð sýning á dönskum listiðnaði i kjallara Norræna hússins. Er hún hingað komin fyrir tilstilli danska listiðnaðarsafnsins i Kaupmannahöfn, Norræna hússins og félagsins Listjðn. Með sýning- unni kom forstjóri safnsins, Erik Larsen sem er mikil Islandsvinur og Charlotte Portman, starfsmaður safnsins og settu þau sýninguna upp ásamt félögum úr Listiðn. Má segja að það sé fyrir áhuga Larsens á Islandi að þessi sýning er send hingað, því mjög óvenjulegt er að danska listiðnaðarsafnið velji sérstak- lega úr munum sínum til að senda úr landi. Eins og kunnugt er hafa Danir um árabil staðið mjög framar- Jega í allri hönnun og getur á sýningunni að lita flesta þá muni sem gert hafa garðinn frægan, stóla Jacob- sens og Wegners, — vefnaðeftir Ruth Christensen og fleiri, keramík, skápa, borð og margt fleira sem gleður augað. Sýningin stendur til 20. mai. A.I. Ökukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla er mitt fag, á þvi h’ef ég bezta fag. Verði stilla vil í hóf, jVantar þig ekki ökupróf. t nitjánátta níusex, náðu I síma og gleðin vex. í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur1 greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll pr'ófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, §fmi 66660. l^lnsÍjiM lif 820 PLASTPOKAR Ökukennsla — æfingatímar. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefáns- dóttir, Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, sími 40694. ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsu- 180 B. Lágmarkstímar við ,hæfi nem- enda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson ökukennari. Sími 32943 og hjá auglþj. DB i sima 27022. Spilakvöld Frá Félagi einstæðra foreldra Spilað verður bingó að Hótel Sögu, hliðarsal 2. hæð, miðvikudaginn 9. maí kl. 21. Spilaðar verða 10 um- ferðir. Myndarlegir vinningar í boði. Veitingar á staðnum. Gestir og nýir félagar velkomnir. Reykjavíkurmótið í knatt- spyrnu KR-VÖLLUR KR-lR l.n.kl. 20. ÁRMANNSVÖLLUR Ármann-Þróttur I fl. kl. 20. HÁSKÓLAVÖLLUR Léttir-Leiknir 1. fl. kl. 20. Happdrætti Lionsklúbbsins Fjölnis Dregið var 2. maí. Upp komu eftirtalin mimcr. l.nr. 8837 2. nr. 29198 3. nr. 15883 4. nr. 20086 5. nr. 2688 6. nr. 19407 7. nr. 3462 8. nr. 11228 9. nr. 4149 10. nr. 11612 II. nr. 8966 12. nr. 5713 13. nr. 14466 14. nr. 29672 15. nr. 27190 Gefin hafa verið saman I hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju ungfrú Guðlaug Auðunsdóttir og Eiríkur F. Greipsson. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlið 44, Reykjavík. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suður- veri. Gefin hafa verið saman I hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju ungfrú Ása Margrét Jónsdóttir og Hallgrímur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Búðarbraut 12, Búðardal. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Gefin hafa verið saman 1 hjónaband af séra Kristjáni Róbertssyni i Frikirkj- unni ungfrú Matthildur Jónsdóttir og Gunnar Már Karlsson. Heimili jæirra er að Úthlíð 7, Reykjavík. Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1979. Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöngva fyrir styrktarfélaga sína 9., 11. og 12. mai nk. í Háskólabíói. Það hefur verið stefna Fóstbræðra að frumflytja ár hvert a.m.k. eitt meiri háttar tónverk og má i þvi sam bandi nefna verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem frumflutt var 1977, nokkur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson sem frumflutt voru 1978 og á efnisskrá Fóstbræðra að þessu sinni verður m.a. frumflutningur á nýju verki, sem Fóstbræður fengu prófessor Erik Bergman frá Finnlandi til aö semja sérstaklega fyrir kórinn með tilstyrk frá NOMUS. Þá frumflytur kór- inn einnig tvö lög eftir söngstjórann. Auk þess eru á efnisskránni nokkur lög eftir Jón Ásgeirsson, 2. þáttur verksins Carmina Burana eftir Carl Orff og fjöldi annarra erlendra laga. Samsöngvarnir hefjast kl. 19.00 á miðvikudag og föstudag, en kl. 15.00 á laugardag. Þeir styrktar-. félagar, sem af einhverjum ástæðum hafa ekki fengið senda heim miða eru vinsamlegast beðnir að vitja miða sinna hjá Friðriki Eyfjörð í Leðurverzlun Jóns Bryi ,ó!fssonar, Austurstæti 3 Reykjavik. Einsöngvarar með kórnum verða Halldór Vilhelms- son og Hákon Oddgeirsson. Undirleik annast Lára Rafnsdótttir. Stjórnandi Fóstbræðra er Jónas Ingimundarson. Frá Ferðafélagi íslands Þriðjudagskvöldið 8. maí nk. gengst Ferðafélag Islands fyrir kynningu á ferðabúnaði, mataræði og öðru en varðar ferðalög, einkum gönguferðir. Fundur þessi verður i Domus Medica við Egilsgötu og hefst kl. 20.30. Kynninguna annast Helgi Benediktsson, Ingvar Teits- son og Einar Hrafnkell Haraldsson. Undanfarin ár hefur áhugi almennings farið stöðugt vaxandi á meiri útiveru og gönguferðum um hálendi lslands. Oft skortir þó á að menn séu nægilega vel út- búnir til slíkra ferða og er ástæðan án efa að miklui leyti sú að mönnum er ekki kunnugt um það sem er á boðstólum íþviefni. * fólki kost á að sjá það nýjasta og bezta í ferðaútbúna og fá ráð og leiðbeiningar hjá rcyndum og vönu ferðamönnum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, en veiting; verða seldar á staðnum. Þroskaþjálfaskóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist árið 1979—1980 er til 1. júni. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Simi 43541. Félagsmálanámskeið Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiöi dagana 12. og 13. mai. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 24480. Dagskrá námskeiðsins nánar auglýst siðar. Gengið V GENGISSKRÁNlNG j Ferðamanna- % 1 Nr. 81 - 3. maí 1979. c~ ~ gjaldeyrir 1 T " | Eining 1 “•s: 3 bh. i Kaup Sala 1 BandaríkJadoHar 329,80 330,60 382,78 363,66 1 Staríingspund 685,00 686,60* 753,50 755,26* 1 KanadadoHar 287,80 288,50* 316,58 317,35* 100 Danskar krónur 6203,60 6218,70* 6823,96 6840,57* 100 Norskar krónur 6380,70 6396,20* 7018,77 7035,82* 100 Sœnskar krónur 7506,55 7624,75* 8257,21 8277,23* 100 Finnsk mörk 8214,20 8234,10* 9035,62 9057,51* 100 Franskir f rankar 7547,80 7566,10* 8302,58 8322,71* t ,100 Balg.frankar 1090,60 1093,20* 1199,66 1202,52* i 100 Svtesn. frankar 19158,80 19205,30* 21074,68 21125,83* 100 GyHini 15998,10 16036,90* 17597,91 17640,59* . 100 V-Þýzk mörk 17363,40 17405,50* 19099,74 19146,05* ‘ 100 Lfrur 38,98 39,08* 42,88 42.99* ' \ 100 Austurr. Sch. 2363,30 2369,00* 2599,63 2605,90* j 100 Escudos 672,40 874,00* } 739,64 741,40* } 100 Pesatar 499,60 500,80* | j 549,56 550,88* U Yen \ 148,90 147,26* 161,59 161,99* *; . * - A - "Breyting frá síöustu skráningu. £ Simsvarí vegna gengteskráninga 22190^ * 1 • v ‘ Sigurjón og Guðný, starfsstúlka hans. við Efnalaugina í Nóatúni. DB-mynd Bjarnleifur. Smáauglýsing í DB kom meistara af tur í fagið Smáauglýsingar í DB hafa frá upp- hafi verið vinsælar og árangursríkar. Ein slík smáauglýsing, fimm línur, sem birtist nýlega varð til þess að einri reyndasti og kunnasti þvottahúsa- og efnalaugamaður landsins hefur aftur hafið störf og rekstur slíkrar þjónustu eftir að hafa sinnt öðru í áratug. Það var Sigurjón Þórðarson, sem um langt skeið rak stærsta þvottahús landsins, Borgarþvottahúsið, og einnig Efnalaug Hafnarfjarðar, sem smá- auglýsinguna setti í blaðið um áhuga á kaupum efnalaugar. Hann fékk mörg* tilboð og hefur nú hafið rekstur efna- laugar á horni Laugavegs og Nóatúns, þar sem er verzlunar-og þjónustumið- stöð. -ASt. H—526

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.