Dagblaðið - 07.05.1979, Side 22

Dagblaðið - 07.05.1979, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAl 1979. 1 Verzlun I Ryabúöin Lækjargötu 4. - Nýkomið mikið úrval af handavinnu, smyrnapúðar, smyrnaveggteppi og gólf- mottur, enskar, hollenzkar og frá Sviss. Prjónagarn i úrvali. Ryabúðin Lækjar- götu4. Sími 18200. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki meðog ;án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hyikjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” iog 7”, bílaútvörp. Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bilahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. Húsmxður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira.. Hpsqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, simi 91-35200. Álnabær Keflavík. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. jReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-, ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Næg bilastæði. 9 Fyrir ungbörn i Til sölu Marmet kerruvagn, rúmlega 1 árs gamall, vel með farinn verð kr. 60 þús. og einnig svalavagn verð kr. 15 þús. Uppl. í dag og næstu daga í síma 28845, Ingibjörg. Óska eftir að kaupa kerruvagn eða góða skermkerru, sem hægt er að láta sofa í. Uppl. I sima 76638 eftirkl. 5. Kringlótt barnaleikgrind óskast keypt. Uppl. í sima 81068 eftir kl. 19. . 9 Fatnaður 8 Kaupum gömul antikföt, mega þarfnast viðgerða, einnig dúka, teppi, púða, hatta, veski og annað smá- dót. Uppl. i síma 20697 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Súperfatamarkaður. Fatnaður á alla fjölskylduna áhciidsölu- verði, buxur, úlpur og jakkar í mörgum gerðum og litum. Súperfatamarkaður- inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, 11. hæð. Opiðfrá kl. 1—6. I Húsgögn i Óska eftir að kaupa svefnbekk eða 1 manns rúm og tvíhreið- an svefnsófa. Uppl. í síma 33758 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýlegt sófasett og stálhúsgögn (eldhús) til sölu. Uppl. i síma 71611. Til sölu vandað borðstofusett úr tekki, skápur- inn er 2 m langur og 1,90 m hár með læstum hurðum, gleri og skúffum. Borðið sérstaklega vandað og fallegt, 6 stólar, fataskápur frá Axel Eyjólfssyni, h. 2,40 m, br. 1,75. Til sýnis að Viði- hvammi 22 Kóp. Vel meðfarinn Spira svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 32228 eftirkl. 18. Til sölu útskorið sófasett, antik, fótstigin sauma- vél, spegill, standlampi, gardínur og fl. Uppl. í síma 26696. Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál- stoðsf.) Dugguvogi 19, sími 31260. Stórt sem nýtt eins manns rúm, hvítt, útskorið til sölu. Einnig til sölu á sama stað barnarimla- rúm og gamalt sófasett, selst ódýrt. Uppl. ísíma 50929. Til sölu nýlegt eldhúsborð og stólar, vel með farið. Uppl. í síma 83784 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa símabekk og sófaborð. Uppl. 43476. sima Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Rókókóstólar fyrir útsaum. Nýkomið leðurlíki í mörgum litum. Sími 19740. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Bólstrun. Bólstrum og klæöum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu simastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Husqvarna eldavél til sölu. Nýleg gerð. Uppl. í síma 40792. Rauður ísskápur til sölu, meðalstór. Uppl. í síma 33482. Til sölu notað vel með farið Yamaha rafmagnsorgel (B2). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—225. Til sölu litið notaður Baldwin skemmtari, er í ábyrgð. Uppl. I síma 83569 eftir kl. 6. Hef til sölu Acoustic söngbox model 806. Gott verð ef samiðerstrax. Uppl. í síma 41107. Hljómbær auglýsir. Bell harmóníka. Til sölu Bell harmóníka 120 bassa, 4ra kóra, með pickup (hægt að tengja við magnara). Verð 350 þús., staðgreiðslu- verð 340 þús. Uppl. I síma 24610. Hljómbær sf„ leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 100 vatta bassamagnari til sölu ásamt boxi. Uppl. i síma 21056. Gott orgel til sölu. Uppl. í síma 74320. H L J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 9 Hljómtæki B Til sölu tveir hátalarar, 35 vatta. Uppl. í síma 43342. Til sölu nýlegur Marantz fónn, módel 6300. Uppl. I síma 14679 millikl. 18 og 20.30. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F auglýsir. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfistögu 108, simi 24610. Vorum að taka upp mikið úrval af effectatækjum fyrir gítara og orgel, meðal annars: De luxe Memory Man, Golden-Throat, Small Stone, Little Big Muff, Linar Power Buster, Graffic Equalizer. Hljóm- bær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóð- færa. Sendum I póstkröfu um land allt. Til sölu ónotaður Garrard piötuspilari (GT 35 P). Uppl. í síma 52971 í kvöld. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. 9 Sjónvörp B Arena. Svarthvítt 26” sjónvarp með útvarpi og plötuspilara til sölu. Útvarpið er með FM mið- og langbylgju. Tekk viðarkassi. Uppl. i síma 99—1520. Tækið verður sýnt í Reykjavik. 9 Ljósmyndun I Kvikmyndaútbúnaður til sölu, Super 8 kvikmyndatökuvél, Cosina 738 Hi-de Luxe, sýningarvél Canon S-400, 1000 vatta Jod lampar, skoðunarvél Magnon DS 500. Filmspeicer Aroma. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 26837 eftir k'., 18. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan—Öskubuska—Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjöriö fyrir barnaaf- mæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn/ Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Baliou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. i stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Til sölu Fujica St. 801 ljósmyndavél með 50 mm linsu, F= 1.4, ásamt 75—150 mm Fujinon Zoomlinsu. Selst saman eða sér. Hagstætt verð. Uppl. ísíma 16479. Óskum eftir að kaupa flestar teg: af búrfuglum, gott verð fyrir góða fugla. Uppl. í síma 50150 eftir kl. 18 á daginn. Dýravinir. Fallegir kettlingar fást gefins, á sama stað óskast góður fataskápur. Uppl. í síma 52553. Til sölu er rauðblesóttur 7 vetra hestur, hefur allan gang. Uppl. I sima 99-3657 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Gullfalleg 9 mánaða tlk ~ óskar eftir góðu heimili, helzt þar sem hundahald er leyft. Uppl. i síma 12674 eftirkl. 17. Stór og fallegur 6 vetra hestur til sölu. 84169 eftirkl. 19. Uppl. í sima Tveir hvolpar til sölu, 1/2 íslenzkur, 1/4 terrier og 1/4 Alaska hurski, 8 vikna hvít tik, og svartur hundur. Uppl. í síma 74819, Þórufelli 18 4. h. vinstri, eftir kl. 5 i dag og á morgun. Kettlingar fást gefins. Sími 17962 eftir kl. 5. 2ja vetra hestur til sölu. Uppl. i síma 20487. Tveir hestar til sölu, fallegir, töltgengir, 6 og 7 vetra, þægir, Uppl. í síma 20808. 9 Safnarinn i Kaupum gegn staðgreiðslu litið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur, islenzkar og erlendar. Höfum fyrirliggjandi mjög gott úrval af góðum og ódýrum plötum. Safnarabúðin Laugavegi 26, Verzlanahöllinni. Umslögi miklu úrvali fyrir Evrópumerkin 30.4. 1979. Kaup- um ísl. frímerki, seðla, mynt, gömul bréf og póstkort. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6a, sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, simi 21170. Til bygginga Mótatimbur til sölu, rúmlega 200 lm af 1 x 6 og 900 Im af 2x4, ein- og tvínotað. Selst allt saman með 30% afslætti. Uppl. i síma 44415 kl. 18-21. Notað mótatimbur óskast keypt. Óska eftir 2000 m af 1 X 6”, ein- notað, 3 til 400 m 2x4” sökklauppi- stöður. Uppl. i síma 34388 eftir kl. 18. Mótatimbur til sölu í Reykjavik, 1x6, 1 1/2x4, 1 l/2x5og 2x5, hentugt i grunna og sumarbústaði, einnig 6 tommu rör og 4 tommu hné. Uppl.ísíma 92-8532. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í sima 76819. Tveggja ára litið notaður „Mirror” seglbátur til sölu. Uppl. i síma 42711. Til sölu 2 1/2 tonns trilla, 3ja ára gömul, ný Bukh-vél. Uppl. í sima 98—1339 á kvöldin. Til sölu 8 1/2 m lífbátur úráli. Uppl. í síma 53471 eftir kl. 19. Til sölu lófetabátur með 50 hestafla utanborðsmóto hugsanleg skipti á bíl. Uppl. i síma 9 5847. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara Þýðgengar — hljóðlátar — titrings lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91—16083. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VIX) hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita i vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavik, sími 91-35200. Bifhjól óskast til kaups, 500—1000 cub. Uppl. i sima 94-3558. ■tyeRraðhjól óstikt. Uþpl. Vsima 36062. Óska eftir að kaupa góða skellinöðru, eldri en árg. 74 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 71777. Tilsölu mikið af varahlutum i Suzuki GT 380. •Uppl. í síma 98—1672 milli kl. 7 og 9. 3*»- ,_______________________________ Suzuki SÖ árg. ’73 til sölu í varahluti,"verö-30. Jil 40 þús. Gott verð ef samið er strax. UppI.Tsíma 85430. Til sölu SCO drengjareiðhjól með gírum, einnig Philips reiðhjól. Uppl. I síma 42018. SuzukiTS 125. Óska eftir Suzuki TS 125,má vera í lélcgu ástandi. Uppl. í sima 51508 á kvöldin. Óska eftir að kaupa hjól fyrir 6 ára strák. Uppl. i síma 43691. Til sölu Honda CC50 árg. 76. Blásanseruð með gulri rönd, í mjög góðu standi. Uppl. i sima 72703. Til sölu Honda XL 350 árg. 75. Uppl. í síma 30542. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og þlituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- riúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. 9 Fasteignir i Til sölu raðhúsalóð í Hveragerði. Teikningar fylgja. Uppl. í síma 52192 eftirkl. 19. Sumarbústaður til sölu i Þingvallasveit—Miðfellslandi. Þarfn- ast aðhlynningar. Húsið er járnvarið á steyptum grunni. Verönd á 2 vegu, veiðiréttindi fyrir 2 stengur. Uppl. í síma 26596 kl. 18—20 næstu kvöld, i vinnu- tíma 24060. 9 Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun oggefum fast verðtilboð. Uppl. ísíma 18398. Pantiðtímanlega. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og lagfæra bílinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12 Kópavogi, simi 72730. Bílaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú að Smiðshöfða 15, sími 82080, heima- sími 11069. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bilinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.