Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 07.05.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1979. i------- 'I A VÆNGJUM SONGSINS —sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Frábær gamanmynd „Þetta er frábær skemmtimynd sem er i þeim flokki sem manni fmnst að hafi verið ailtof lítið af í sjónvarpinu,” sagði Rannveig Tryggvadóttir, þýðandi myndarinnar Á vængjum söngsins. „Þetta er brezkt sjónvarpsleikrit, gert eftir þýzku leikriti frá 1913 eftir Carl Sternheim sem var nokkuð þekktur höfundur í Þýzkalandi. í leikritinu er á skemmtilegan hátt vegið að tilgerð og yfirborðsmennsku. Það er „snobbið” sem vegið er að. Myndin fjallar um karlakvartett. Einn félaganna fellur frá og þá vantar mann í hans stað. En sá sem þeir hafa auga- stað á er að þeirra mati mun lægra settur í þjóðfélaginu en þeir. Atburða- rásin gengur síðan öll út á bað. Þetta er gamanmynd í blandi með fallegum söngvum. Hún er létt og leik- andi og bráðfyndin,” sagði Rannveig Tryggvadóttir, þýðandi myndarinnar. MORGUNSTUND BARNANNA —útvarp ífyrramálið kl. 9.05: „Margt býr í f jöllunum” —Ármann Kr. Einarsson les ævintýrí sitt Frá Reykjavíkurhöfn. Jón Ármann Héðinsson mun meðal annars fjalla um farmannadeiluna i spjalli sinu um daginn og veg- inn. DB-mynd Sv. Þorm. UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp í kvöld kl. 19.40: „Þetta ævintýri fjallar um baráttuna milli góðs og ills, góðra afla og illra. Það er í eins konar þjóðsagnastíl og á að vera spennandi,” sagði Ármann Kr. Einarsson rithöfundur en hann byrjar í V J Útvarp Mánudagur 7. maí 12.00 Dagskrtin. Tðnleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 VI4 vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei" rftir Walter Lord. Gisli Jónsson les þýðingu slna —sðgulok(l2) 15.00 Miódegistónieikar. Islenzk tónlist. a. „Sólnxtti", forlcikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls son Stjórnar. b. Fjðrir söngvar eftir Pál P. Páls- son við Ijóð Ninu Bjarkar Árnadóttur. Elisa bet Erlingsdóttir syngur með hljóðfæraleikur- um undir stjóm hftfundar. c. „Esja", sinfónía í f moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu hljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 116.15 Vcðurfregn 16.20 Popphom: Þorgeir Ástvaldsson kynnir 17.20 Sagan: „Fcró út I veruleikann" eftir fnger Brattström. Þuriður Baxter les þyðingu sína (51. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki.Tilkynningar. < 19.35 Daglegt mál. Ámi Bóðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Armanmn Héðinsson talar. 20.00 Lóg unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdðttir kynnir. 21.10 Um 60. ársþing Þjóóræknisfélags Islend- inga I Vesturheiml og fleira um félagsmál. Jón Ásgeirsson ritstjóri Lðgbergs-Heímskringlu tók saman dagskrárþátt. 21.35 Cesare Slepi syngur itólsk lög. Kammer sveit italska útvarpsins leikur; Cesare Gatlino stjórnar. 21.55 „Aó snúa snaddu sinni" smásaga eftir Hans Kirk. Halldór S. Slefánsson þýddi. Karl Guðmundsson leikari les. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá motgun dagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Umsjón; Sigrún Val- bcrgsdóttir. Rxtt við Odd Bjðrnsson leikhús stjóra og leikhúsgesti á Akureyri. 23.05 Nótlmatónlist Þorketl Sigurbjðmsson kynnir. 23.55 Fréttír. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur I 7. maí 20.00 Fréttlr og veóur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttlr.Umsjónarmjður Bjami Feliason. 21.00 A vxngjum sóngsios. Gamanleikri! eftir C. P. Taylor, byggt á leikriti eftir Þjóðverjann Carl Stemheim. Leikstjóri June Howion. Aðalhiutverk Felicity Kendal, Lynda Mar chak Gary Bond og Daniel Massey. Leatritið geríst um slðustu aldimót. Fjórir gófltsorgarar hafa lengi sungið saman vifl góflan orðstir. Einn sóngvaranna deyr óvxnt, og eini maður inn. «em gctur íyBt I skarðið. er bara ptpu- lagningamaflur og þar afl auki fxddur utan hjónabands. Þýflandi Rannveig Tryava- dóttir. 22.20 Dagskráriak. fyrramálið að lesa ævintýri sitt Margt býrí fjöllunum. „Þetta er fyrsta barnabókin sem ég skrifaði en hún kom út árið 1937. Alls les ég fjögur ævintýri og þetta er fyrst þeirra og verða það fjórir lestrar,” sagði Ármann. Ármann Kr. Einarsson, sem er án efa kunnasti og vinsælasti barna- og ungl- ingabókahöfundur okkar íslendinga, hefur gefið út alls 36 bækur og þar af 32 barna- og unglingabækur. Hann er enn að skrifa og er enn ein bók frá hans hendi væntanleg á markaðinn i haust. Margar af bókum hans hafa komið út erlendis og hafa bækur eftir hann verið þýddar á dönsku, sænsku, norsku, færeysku og finnsku og fleiri útgáfur eru í undirbúningi erlendis. „Börn eru mjög sóigin í að heyra og lesa ævintýri,” segir Ármann, ,,og mér finnst gjaman að þau megi fá það sem þau langar í þó að stundum sé talað um að ævintýrin eigi ekki rétt á sér. Mér finnst höfuðkosturinn við ævintýrin, að þau glæða ímyndunaraflið og veita saklausa skemmtun. ”, Hinar sögurnar sem Ármann kemur til með að lesa eru líka ævintýri. Þau nefnast Höllin bak við hamrana, Gull- roðin ský og Niðri á mararbotni, ogeru öll meðal fyrstu verka Ármanns. GAJ l t Pólar h.f. EINHOLTI 6 Hálfur Ijár að hausti „Ég mun ræða um farmannadeiluna og endurnýjun kaupskipaflotans undanfarin ár,” sagði Jón Ármann Héðinsson, fyrrum alþingismaður. „Þá kemur í Ijós að við höfum ekki keypt nýtt farskip síðan 1971. Aðbún- aðurinn i þessum skipum er vægast sagt lélegur. Það er vafasamt að manna- V_____________________________________ skipti séu meiri á nokkrum vinnustað en á farskipunum, og það tel ég segja sína sögu um kjör og aðbúnað þessara manna. Síðan tnun ég ræða um þessa tmirg- umtöluðu verðbólgu og áhrif henn tr á sparnað manna, rýrnunina sem hún hefur i för með sér og hvatann til óeðli- legrar eyðslu. Ég tel að undanfarin mörg ár hafi rikt hér lána- og vaxta- stefna sem ég líki við hálfan Ijá aö hausti. Að lokum mun ég fjalla um vanda- mál drykkjuskaparins sem sjúkdóms,” sagði Jón Ármann. -GAJ ________________________________/ ELDH ÚSH ÚSGÖG N 12 gerðir af stólum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.