Dagblaðið - 07.05.1979, Page 24

Dagblaðið - 07.05.1979, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1979. Til sölu Blazerfelgur og hjólkoppar á VW 1600, mótor, ekinn 20 þús. km, Benz vökvastýri, dísilmótor og bensínmótor-. Mótor- og girkassar í Wagoneer, BMW mótor, Peugeot mótor, mótor úr Pardus 110R, Hillman1 mótor, gírkassi í Escort, huröir á| Cortinu árg. 72 og hurðir á Skoda 110 árg. 74. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Volvo Grand Luxe árg. ’73 til sölu. Verð 2.950 þús. Uppl. í síma 16442. Höfum mikið úrval varahluta i flestar gerðir bifreiða, t.d. Cortina 72, Skoda 110 74, Plymouth Belvedere ’67, BMW 1600 ’68, Fiat 125, 128, 124 og 850, Taunus 17M ’67, Land Rover, Willys og Wagoneer. Bilapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3 og sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasaian Höfðatúni 10, simi 11397. Felgur — grill — guarder. Til sölu og eða skipta 15 og 16 tommur breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig er til sölu grillguarder á Bronco. Uppl. i síma 53196. Bilasalan Sigtúni 3 auglýsir: Höfum opnað bílasölu að Sigtúni 3 (sama húsi og þvottastöðin Bliki), sími 14690. Okkur vantar allar teg. bíla á skrá, tökum einnig vörubíla, fólks- flutningabíla og hvers konar vinnuvélar til sölumeðferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum örugga og góða þjónustu. Höfum opið alla virka daga kl. 9—7 nema þriðjud. og fimmtud. veitum við sérstaka kvöldþjónustu og höfum opið til 22, laugard. 10—16 og sunnud. 13— 16. Bílasalan, Sigtúni 3. Varahlutaþjónusta. Til sölu varahlutir í Ford Falcon árg. ’66 og ’67, Citroen Ar i 8 árg. 72, VW 1300 árg. ’68, Fiat 125 árg. 72, Ply mouth Valiant árg. '66, Cortinu árg. ’68, American árg. ’66, Skoda árg. 71. Moskvitch árg. 72 og 73, Peugeot árg. ’67, Fiat 128 árg. 72. Varahlutaþjónust an, Hörðuvöllum við Lækjargötu, Hafnarfirði, sími 53072. Moskvitch árg. ’72, gott kram og gott boddí, óryðgaður, vél góð en þarfnast smálagfæringar, ekinn 50 þús. km. Uppl. í sima 22391, til sýnis eftir kl. 4 að Framnesvegi 34. Fíat 128 árg. ’75, til sölu, fallegur bfll. Uppl. i síma 92- 7643. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Renault 10, VW ’68, franskan Chrysler, Belvedere Ford V-8, Skoda Vauxhall 70 og Fíat 71. Moskvitch, Hillman Hunter, Benzi '64, Crown '66, Taunus ’67, Opel '65, Rambler, Cortinu og fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, simik 81442. Subaru station árg. ’77 til sölu. Fjórhjóladrif, ekinn 29 þús. km. sparneytinn, vel með farinn. Uppl. i símum 13930 og 66537. Ford Fairlane ’55 til sýnis og sölu í Bílabankanum Borgar- túni 29. Bíll í sérflokki. Vörubílar Fjöldi vörubíla og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir- spurn eftir nýlegum bílum og tækjum. Útvegum með stuttum fyrirvara aftaní- vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega hafið samband. Val hf., Vagnhöfða 3, simi 85265. , Scania Vabis ’76 með búkka, árg. ’66, nýupptekinn mótor i góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 93- 2021. Véla- og vörubilasalan. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru- flutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem traktora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Scania Vabis 56 árg. ’64 til sölu. UppLí síma 92— 1955. Húsnæði í boði Skrifstofuherbergi til leigu í hjarta Kópavogskaupstaðar, leigist ódýrt. Uppl. í síma 41247. Til leigu strax 1—2 stofur með húsgögnum og eldhús- aðgangi fyrir eina eða tvær persónur i ca mánuð. Reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—148. Til leigu 2ja herbergja ibúð i norðurbænum í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla, tilboð óskast. Uppl. í síma 53462. 20 fcrm herbcrgi til leigu að Laugavegi 89, 3. hæð. Uppl. í Skóbúð Rímu Laugavegi 89. Til leigu. Lítil 2ja herb. íbúð er til leigu frá og með 15. mai. Tilboð merkt „Á + H” svo og upplýsingar um leigutaka sendist til DB til og með 10. maí. Keflavík og nágrenni. Til leigu er 3ja herb. íbúð á hæð. Ibúðin er hlýleg og góð, allt sér, leigist í 1 ár eða lengur. Alger reglusemi áskilin, fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „I17” send- ist DB fyrir miðvikudagskvöld. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum ibúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð nú þegar. Uppl. í sima 20568. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk- aðer. Uppl. í sima 73293 eftir kl. 5. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24157. 45 ára reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—136. Til leigu óskast verzlunarhúsnæði, 50—100 fm, i fjöl- mennu hverfi í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 71495 eftir kl. 2. Smiður óskar cftir herbergi með snyrtingu eða litilli ibúð, vinna kæmi til greina upp í leigu. Uppl. i sima 83829. Til leigu ný 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. Ársfyrir- framgreiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fl. leggist inn á augldeild DBfyrir 11. maí merkt „106”. Hver vill bindindisfólk? Ung barnlaus hjón við nám í Háskólan- um óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir næsta haust, helzt í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 86899 milli kl. 8 og 17.30 virka daga. Leigumiðlun Svölu Nieisen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Ungt parmeð 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Til sölu á sama stað vetrarkápa. Uppl. í síma 11294. Akureyri. Kennari við menntaskólann óskar eftir 4ra til 5 herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 92—2231. Ungt par utan aflandi óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 92—7525 eftir kl. 19. Bankamaður óskar eftir rúmgóðu herbergi frá 1. júní nk„ helzt í rólegu eldra hverfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—8057. Ungt par í námi með barn á fyrsta ári óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð fyrir 1. júlí, helzt í Hafn- arfirði. Til greina koma skipti á litilli 2ja herb. ibúð á Eskifirði. Úppl. í síma 53117. Ungur blaðamaður óskar eftir ibúð til leigu, einstaklings eða 2ja herbergja. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 86300 milli kl. 12 og 20. Tveir rosknir og ráðsettir menn óska að taka á Ieigu 2ja til 3ja her- bergja íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34727 eftirkl. 16. Barnavinir! Nokkrir foreldrar eru að leita að hent- ugu leiguhúsnæði fyrir leikskóla, helzt I Hlíðunum eða nágrenni. Börnin þurfa að fá garðskika til umráða. Uppl. i síma 31486 og 23083. Herbergi óskast á leigu, helzt meðeldunaraðstöðu. Uppl. ísima 34727 eftirkl. 16. Kona með 11 ára og 13 ára börn óskar eftir sæmilegu hús- næði, má vera stórt. Uppl. i síma 42154 og 42406. Keflavík—Njarðvík. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu fljótlega. Uppl. í síma 92—3278 eftir kl. 5. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Ung hjón með barn utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð í haust. Uppl. i síma 34534 á mánudag en á þriðjudag og miðvikudag í síma 97— 5204. Bílskúr óskast til leigu i 2 mán. Uppl. í síma 73970 eftir kl. 19. Tveir ungir menn óska eftir 2—3 herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið og há fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „E-69” fyrir 15. maí. íbúð óskast í 3—4 mánuði frá og með 20. júni, fyrirframgreiðsla. Uppl. ísima 66339. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykjavík, algjör reglusemi. Uppl. ísíma 81114. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar eða fyrir 1. ágúst. Reglusemi og skilvisi algjör. Meðmæli ef óskað er. Fjórir í heimili. Engin smá- börn. Uppl. í síma 28508. Einhleypur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—963. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð eða ein- býlishúsi strax eða 15. mai. Uppl. í síma 43754. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð strax, helzt sem næst miðborginni þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 72434. I Atvinna í boði 8) Afgreiðslustúlka óskast eftir hádegi. Uppl. í síma 83708 eftir kl. 7. Óska eftir ábyggilegri telpu eða eldri konu til að sækja fyrir mig 2ja ára dreng á barnaheimili i vesturbæn- um. Uppl. i síma 19760 eftir kl. 20. Óska eftir 13 til 14 ára stelpu til að gæta 2ja barna úti á landi í sumar. Uppl. í sima 76404 næstu- daga. Starfsmanneskja óskast á prjónastofu hálfan daginn, ekki um sumarvinnu að ræða. Uppl. i síma 10536. Afgreiðslustarf í skóverzlun laust. Tilboð sendist DB merkt „Afgreiðsla-887”. Starfskraftur, vanur buxnasaum, óskast. Última Kjör- garði, sími 22206. Sveitavinna. Stúlka óskast i minnst 1 1/2 mánuð í sveit til úti- og innistarfa. Uppl. í síma 43933 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.