Dagblaðið - 07.08.1979, Page 6

Dagblaðið - 07.08.1979, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. F17900 F17900 Tilsölu 400 ferm iðnaðarhúsnæði í Kópavogi á l. hæð. Kjörið fyrir hvers konar iðnað. Sanngjarnt verð og útborgun. Uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN, TUNGÖTU 5f JÖN E. RAGNARSSON HRL. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Söngstjóri óskast Kvennakór Suðurnesja óskar eftir söngstjóra fyrir næsta starfsár. Umsóknir skulu berast fyrir 20. ágúst n.k. til formanns kórsins, Sigríðar Þorsteinsdóttur, Sunnubraut 7, Garði sími 92- 7128 sem einnig veitir nánari upplýsingar. Stjórnin inka LAUSNÁ VANDA BÓKA- MANNSINS UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISÍJANS SIGGEIRSSONAR HF STAÐUR NAFN Akranes: • Verzlunin Bjarg h.f. Akureyri: • Augsýn h.f • örkin hans Nóa Blönduós: • Trésmiöjan Fróöi h.f. Bolungarvík: • Verzlunin Virkinn Borgarnes: • Verzlunin Stjarnan Hafnarfjöröur: • Nýform Húsavík: • Hlynur s.f. Keflavík: • Húsgagnaverzlunin Duus h.f. Neskaupstaöur: • Húsgagnaverzlun Höskuldar Stefánssonar STAÐUR NAFN Ólafsfjöröur: • Verzlunin Valberg h.f. Ólafsvík: • Verzlunin Kassinn Reykjavík • Kristján Siggeirsson h.f. húsgangaverzl. • JL-húsiö Sauöárkrókur: • Húsgagnaverzlun Sauöárkróks Selfoss: • Kjörhúsgögn Siglufjöröur: • Bólsturgeröin Stykkishólmur: • JL-húsiö Vestmannaeyjar: • Húsgagnaverzlun Marinós Guömundssonar O KRisiinn SIGGEIRSSOn Hfi LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMt 25870 Inka bóka- og möppuhillurnar eru hannaðar til notkunar bæöi á skrif- stofum sem heimahúsum. Inka hillurnar sóma sór meö hvaöa hús- gögnum sem er, hvort sem þær eru opnar eða með huröum. Inka hillur fást (tveim dýptum smíðaðar úr eik í þrem viðarlitum. Sért þú í vandræöum með hirslur heima eða á skrifstófunni þá færðu varla betri lausn en Inka hillueiningar. Biðjið um litprentaða myndalistann. Skattskráinskoðuð: Misjafnt gengi hjá lögmönnum Ekki kemur til mála að skilja lögfræðingastcttina útundan, þegar Dagblaðið kynnir lesendum sínum sýnishorn af opinberum gjöldum hinna ýmsu stétta og einstaklinga. Að þessu sinni verður kynnt syrpa af lögmannasköttum. Af talsverðu er að taka og gæti vel farið svo að listi yfir skatta lögmanna yrði eitthvað lengdur á næstunni. Listinn á ckki að þarfnast ncinna skýringa enda unninn á sama hátt og aðrir listar Dagblaðsins undanfarið. Tilviljun ræður mestu unt hverjir urðu fyrir valinu. í hópnum eru tvcir alþingismenn, Finnur Torfi Steláns- son og Eyjólfur Konráð Jónsson og blanda þeir sér ekki í baráttuna um efstu sætin. Hæsta skatta þeirra setn við skoðuðum greiðir Benedikt Blöndal, 8,7 milljónir en nafnarnir Jón E. Ragnarsson og Jón Oddsson bcrjast harðri baráttu unt neðsta sætið. Við itrekum það að hér er aðeins um að ræða brot af lögfræðingastétt- inni, þannig að það er næsta víst að innan hennar finnst einhver sent greiðir mcira en Benedikt Blöndal og jafnvíst er að ýmsir greiða i.únna en þeir Jón E. Ragnarsson og Jón Odds- son. -GAJ- Tekjuskattur Eignarskattur IJtsvar Barnabætur Samtals Agnar Gústafsson, hrl. 2.421.131 346.280 910.500 0 3.196.042 Ágúst Fjeldsted, hrl. 3.365.S22 589.032 966.000 0 5.216.864 Árni G. Finnsson, hrl. 3.116.062 440.889 1.059.900 100.660 5.345.348 Arnmundur Backman hdl. 1.683.680 118.085 858.500 402.632 3.003.103 Benedikt Blöndal, hrl. 5.918.761 247.248 1.556.800 251.646 8.690.227 Brandur Brynjúlfsson hrl. 231.825 386.724 303.700 0 1.406.762 Eyjólfur K. Jónsson, hrl. 1.184.235 235.649 1.035.100 100.660 2.560.231 Finnur Torfi Stef. hdl. 446.662 0 585.000 100.660 1.189.609 Gestur Jónsson hdl. 892.759 0 793.800 251.646 1.876.051 Guðm. Ingvi Sig. hrl. 935.573 161.886 696.700 0 2.653.456 Hallgrímur B. Geirsson hdl. 251.671 0 556.600 100.660 1.094.792 Haraldur Blöndal hdl. 720.372 0 558.300 251.646 1.172.356 Ingi R. Helgason, hrl. 429.017 108.861 685.000 251.646 2.103.787 Jón St. Gunnlaugsson, hdl. 528.795 0 648.300 251.646 1.215.476 Jón Oddsson, hrl. 0 0 327.300 0 891.966 Jón E. Ragnarsson, hrl. 56.156 0 247.500 0 899.334 Jónas Aðalsteinsson, hrl. 1.976.681 514.857 798.400 251.646 3.486.626 Kristinn Björnsson, hdl. 472.558 0 784.900 100.660 1.618.708 Svo er að sjá af sköttum lögmanna, að gengi þeirra sé nokkuð misjafnt eins og innan annarra stétta þjóðfélagsins. Hestamót á Vindheimamelum: FJÖUH ÍSLANDS- METASETT Hcstamót var haldið á Vindheima- mclum í Skagafirði laugardag og sunnudag. Um eitt þúsund manns konni á múfið sem fór mjög vel l'ian'i að sögn (iuðmundar Ó. Guðnuinds- sonar sein ei emri af þeim er fyrir móliriu stóðu. Nokkur íslandsmetin voru sett á mótinu sem cr nokkuð sérstakt. í 150 m skeiði sigraði Gustur Reynis Aðal- steinssonar sem hljóp á 15 sek. og er það íslandsmet. í 250 m skeiði sigraði Skjóni Helga Valmundarsonar á 21,6 sek. sem er íslandsmet. í 250 m folahlaupi sigraði Don Harðar Albertssonar á 17,6 sck., sem er íslandsmet. í 350 m stókki sigraði Glóa Harðar Albertssonar á 24. sck. en þess má geta að í milliriðli hljóp hún á 23,9 sek., sem er íslandsmet. Í 800 m stökki sigraði Reykur Harðar Albertssonar á 56,6 sek. sem er’ íslandsmet. í 800 m brokki sigraði Stjarna Ómars Jóhannssonar á 1,45.8 mín. í A-flokki gæðinga sigraði Mjölnir Jóhanns Þorsteinssonar og i B- flokki gæðinga sigraði Glo'tti Jónasar R. Sigurjónssonar. í unglingakeppni sigraði Anna Þóra Jónsdóttir. Veður var gott á mótinu og var áber- andi hve litið var um ölvun að sögn Guðmundar. -GAJ-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.