Dagblaðið - 07.08.1979, Side 13

Dagblaðið - 07.08.1979, Side 13
DAGBLAÐID. ÞRIDJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. Íllililll, Séð yfir Herjólfsdalinn. Þjóðhátíðartjöld Vestmanneyinganna eru á sinum stað, en þar fyrir ofan er tjaldborg aðkomumanna. Hún var óvenju stór að þessu sinni, enda um helmingur gestanna frá meginlandinu. DB- mynd: Ragnar Sigurjónsson. Milli þjóðhátíðartjaldanna lágu götur sem ailar höfðu sin heiti. Kin nefndist til dæmis Golfgata, önnur Týsgata og sú þriðja Þórs- gata. Umferð um götur þessar varð oft æði þung, þegar tók að kvölda og Eyjaskeggjar brugðu sér I heimsóknir hver til annars og tóku lagið saman. DB-mynd: Ragnar. Fólkið í dalnum var á öllum aldri — allt frá nýfæddum börnum upp í aldurhnigna þuli. I'lestir áttu sér það þó sameiginlegt að þeir skemmtu sér konunglega. Nokkrir voru þeir sem villtu á sér teldu hátiðina fremur grimuball en þjóð- heimildir með hinum hroðalegustu hátfð. Hér er einn grímuklæddur og grimum. Aðrir klæddust eins og þeir glaðhlakkalegur. DB-mynd: AT IM VERÐ: 20" KR 470 ÞUS. 22" KR 560 ÞÚS. 26" KR 610 ÞÚS. m/sjálfvirkum stöðvaveljara Tveir þeirra manna, sem komu mikið við sögu á hundruðustu þjóðhátíð Vest- manneyinga. Til vinstri er Sigurður Reimarsson brennukóngur, en hér að ofan Laddi sjálfur, sem ásamt Halla bróður sínum skemmti alla daga hátíðar- innar. DB-myndir: AT BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SÍMI 27099 |1 r jyi Wtiivt

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.