Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. 25 Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjðn- usta. Simar 39631, 84999 og 22584. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fóik til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. 1 ökukennsla Okukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson simar 21098 og 17384. Okukennsla, æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida eða Ma/.da 626 árg. '79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam- komulagi. Nýir ncmendur geta byrjað strax. l-'riðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Kenni á Datsun 180 B ’78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byjjaðstrax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. Okukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 -6 panta saman. Kenni á lipran og þætilegan bil. Datsun 180 B. Greiðsla aðeins l'yrir lágmarkstima við h;efi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemendir geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. Halldór JóTls' son ökukennari. simi 32943. Ung kona með 2 börn óskar eftir 3ja ti| 4ra herb. íbúð í Rvík i 4 til 5 mán., frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-8470. Ungt par utan af landi, með eitt ungbarn, óskar eftir íbúð fram að áramótum, helzt lítilli. Uppl. í síma 97-7286. Menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu í ca einn mán. frá 8. ágúst. Uppl. í síma 21356 eftir kl. 6. Barnagæzla i Oska eftir barnagæzlu í ágústmánuði, er 14 ára. Uppl. í sima 41450. 4ra til 5 herb. ibúð óskast strax á leigu. Erum á götunni um næstu mánaðamót, margt kemur til greina. Reglust mi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 32358 (Margrét). Atvinna í boði Rösk ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 30216 milli kl. 5 og 7 eftir hádegi. Vantar samhentan trésmíðahóp til að slá upp fyrir einbýlis- húsi í Rvík i haust. Þeir sem áhuga kynnu að hafa leggi inn nafn og síma- númer á augld. DB merkt „Hús”. Tilboð óskast í málun á sambýlishúsi á Teigunum. Uppl. í síma 34182 eða 86318. Stúlkur óskast. Stúlka vön bakstri og framreiðslustúlka óskast í Skíðaskálann Hveradölum. Uppl. í Skíðaskálanum Hveradölum, simi 99-4414. Oska eftir 14 til 15ára stúlku til heimilisaðstoðar. Aðeins reglu- söm kemur til greina. Uppl. í síma 97- 8471. Guðrún. 1 Tapað-fundið i Tapazt hefur hvítur páfagaukur frá Vikurbakka 16. Uppl. í síma 73123. 14" vlra-hjólkoppur tapaðist í Reykjavík. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 72071. :---------v Garðyrkja i i Garðeigcndur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, garðslátt, klippingu lim- gerða og fleira. E. K. Ingólfsson garð- yrkjumaður. Sími 85126. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Öskum að ráða strax röska konu eða reglusama stúlku til starfa við pappírsvinnu háifan eða allan daginn. Uppl. i Leturprent, Síðurtiúla 22, sími 30630. Kona vön matreiðslu óskast. Uppl. í síma 99-3310. 1 Ýmislegt i Athugið. Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Atvinna óskast i 29 ára maður sem er fær i flestan sjó óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 20645 milli kl. 7.30 og 8.30 ákvöldin. i! Einkamál i 55 ára öldungur óskar eftir sambandi við konu á svip- uðum aldri með sambúð í huga. Er fjár- hagslega sjálfstæður. Tilboð merkt „Sérvitringur” sendist DB fyrir 15. sept. 1 Kennsla 8 Oll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- tímar og smáhópar, aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Málakennslan, simi 26128. I Þjónusta 8 Pípulagnir Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. Einnig nýlagnir. Uppl. í símum 81560og 22935 milli kl. 5 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagningameistari. Trésmíðaverkstæði Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á að nú er rétti tíminn til að: klára frágang hússins, smiða bílskúrshurðina, smíða svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk- smiðjugler í húsið. Sími á verkstæðinu er 40071, heima 73326. Gróðurmold. Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. í síma 77583. Urvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. í síma 24906 alla daga, kvöld og um helgar. Hreingerningar llrcingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri vcrk. Simi 51372. Hólmbræður. Onnumst hreingerningar á ibúðmn, stigagöngum og stofnunum. Gerum eitinig föst tilboð. Vandvirkt fólk með ntargra ára reynslu. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Vélhreinsum teppi í heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786, og 77587. Okukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Ma/da 626 árg. '79. engir skyldutíntar. nentendur greiða aðeins tekna tínia. Okuskóli ef óskað er.. Gunnar Jónasson. simi 40694. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '19. Hringdu og- fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Okukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna líma. Nemendttr geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason. sinti 66660. Niisbis liF Qt# PLASTPOKAR O 82655 Aðstaða til sportbátasiglinga á Isafirði er góð, enda oft logn áfirðinum. Þá er hœgt að fara viða um inn í Djúp og i Jökulfirði að sumri til. Isfirðingar eiga lika marga sportbáta og eru sportbátaeigendur í öflugum félagsskap, Scefara. Hcett er við að reykvískir sportbátaeigendur öfundifélága sína af smábátahöfninni á Isafirði, sem sésthérað ofan. DB-mynd JH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.